Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 12
76 LAUNAMÁLIÐ [EIMREIÐIN hefir einnig hitt aðrar stéttir manna, sem lifa af ákveðnu kaupgjaldi. Lítum þá fyrst á opinbera starfsmenn annara þjóða, t. d. Norðmanna og Svía. Þá er það fyrst, að laun þeirra voru fyrir ófriðinn miklu hærri en hér á landi. Þeir voru því bæði betur undir tapið búnir og gátu auk þess lengur komist af þótt peningar lækkuðu. Þvínæst er það, að dýrtíðin heíir ekki orðið eins gífur- leg þar og hér, þótt mikil hati verið. í júlí síðastl. var hún á matvælum í Noregi 180%, í Svíþjóð 158°/« og hefir ekki aukist að mun síðan, á móti 225% hér. Það er ekki svo lítill munur. Og loks hefir starfsmönnum þar verið bætt upp pen- ingaverðfallið mjög rausnarlega. í Noregi hafa allir opin- berir starfsmenn, eftir tillögum stjórnarinnar, launauppbót er nemur 1300 kr. fyrir þá, sem hafa upp að 3900 kr. í árslaun og x/1 launanna fyrir þá, sem hafa hærri laun, en þó ekki yfir 2000 kr. Auk þess hafa þeir dýrtíðarupp- bót fyrir hvern framfæring, 300 kr. fyrir þann fyrsta, 200 kr. fyrir annan og 120 kr. fyrir hvern þar fram yfir. Þó má launabótin ekki fara fram úr 110% og öll dýrtíð- aruppbótin ekki fram úr 150°/« af laununum. í Svíþjóð eru launabæturnar og mjög ríflegar, en af því að regl- urnar um það eru all flóknar og umfangsmikiar, verður hér eigi eytt rúmi fyrir það. Þar fór stjórnin fram á það við aukaþingið 1918, að veita auka-dýrtíðaruppbót. En þegar til þingsins kasta kom þótti því stjófnin hafa farið of skamt, og gerði hana enn ríflegri. Mætli bera þetta saman við okkur hér á hinum bænum, þar sem d5Trtiðar- uppbótin var lœkkuð þegar dýrtíðin jókst. Petta er nú að segja um opinbera starfsmenn hjá ná- grannaþjóðum vorum. En svo er að líta á hinn liðinn, sem á var minst, sem sé aðra þá, sem vinna fyrir ákveðið kaupgjald, svo sem iðnaðarmenn. Auðvitað hefir dýrtíðin skollið jafn fast á þeim og opin- beru starfsmönnunum. En þar hefir afleiðing hennar líka orðið sú, sem hún á að vera: Kaupgjaldið hefir hækkað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.