Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN] VOKUDRAUMUR 83 dagur er liðinn og vorsól er gengin til viðar, vindurinn þýtur á brott og leitar sér friðar og glitofin kvöldský við glampandi hafsbrún minnast. Gróðurinn hefir þegar lokið hlutverki sínu og er föln- aður. — Fjárhópar framan úr dölum og afréttum drifa að bæjunum. — Eg sé freisið lúta blóðugri nauðsjm, sé manninn á lægsta stigi lífs síns. Féð er handsamað og — tvifætt dýr við tækifæri bregður því hnifi að barka. — — Kaldir útsynningsstormar geisa á hafinu, og vekja ránardætur, er reiðast værðarrofunum. Veturinn er genginn í garð og hefir hlúð að fræjunum, sem falin eru í gróðrarmoldinni. Fau bíða betri tíma. Endur og sinnum gægist máninn glottandi út á milli stór- hríðarblikanna, en skafrenningurinn þýtur stynjandi um storð. Vötnin eru - varin ísi. Skrefar skautamaður. — Svo koma jólin, gleðihálíð barnanna, og þá vaka flestar endurminningar í hugum fullorðinna. — — Uitfögur bragaljós bruna um bláhvelið háa og bregða óskýrri undrabirtu yfir landið. Stjörnurnar blika. Hugur manns leitar út til ómælisvíddarinnar, til sólkerf- anna, til dularheimanna. Náttúrufegurð íslands er fögur og stórfengleg. Fjalla- og jöklasýnir gleymast aldrei. — Eg stend á íjallstindum og lít yfir sveitirnar. *6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.