Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 30
94 FRÁ KÖTLUGOSINU [EIMREIÐIÍv 25. okt. í morgun er rof í austri, en það byrgist vo» bráðar af öskumekki, svo niðdimt er orðið kl. 6 f. h. Er þetta þriðji morguninn, sem menn vakna við myrk- ur í stað dagsbirtunnar og gerast menn all kvíðafullir, ef þessu fer fram til lengdar. En kl. 8 f. h. fer að kalda af suðri, rofar þá skjótt til og hverfur mökkurinn norður.. Sjást þá ei lengur eldingar og eigi heyrast þrumur. Gerist dagur þessi ánægjulegri en áhorfðist og virðist hægð á tii jökulsins, en eigi sést þangað fyrir dimmviðri. Nú mun komið 6—8 sm. þykt vikurlag, enda sér hvergi á gras nema á þúfum í óslegnum mýrum. í nótt ætla menn að leggja af stað héðan til afréttar. Ætla þeir afr bjarga fé því, sem búist er við að sé þar. 26. okt. í dag er útsynningur. Virðist hægð á gosinu í? dag, en gufumökk leggur þó hátt á loft. Um sólarlag gýs- upp aska mikil, og leggur dimman mökkinn austur yfir afrétti. Verða þá glampar, en dynkir vægir. 27. okt. Enn er vindur af útsuðri. Heldur hann mökkn- itm frá þessum stöðvum, en þess í stað leggur hann aust- ur yfir afrétti eins og í gærkvöldi. 28. okt. Því sem næst hið sama að segja um veður sem í gær. Er og líkt um öskumökkinn; hann er allmikill og leggur norðaustur til fjalla. Eldingar virðast nú minni en. áður. 29. old. Enn er svipað veður. Loft er oftast allmikið* skýjað og sér því ekki vel til mökksins. 30. okt. Sama veðurlag og áður. Dynkir heyrast nú eigk svo teljandi sé. En í kvöld leiftra skínandi bjartir eld- glampar hátt á loft upp. 31. okt. Ennþá helst sama veðurátta. Eldglampar miklir að kveldi. Virðast þeir sem logandi bál við fætur manna, svo eru þeir skærir. Og eigi líður milli þeirra nemæ 1 — 2 mín. 1. nóv. Nú sýnist mökkurinn með minsta rnóti. Og yfir- leitt er ekkert að sjá né heyra fyr en í vökulok, þá erm sífeldir eldglampar, og leggur upp gufumökk allmikinn_ Dynkir heyrast þá aðeins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.