Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 35
EIMREIÐIN) FINNS JÓNSSONAR 99 honum, eftir 1864. Feir Ólafur prófastur og Jón munu ekki ætiö hafa verið sammála, og ekki verið laust við, að slettist upp á vin- skapinn með köflum. Pegar Jón var á Reykhólum, var hann gerður hreppstjóri þeirra Reyknesinga. Rá var pað haust eitt, að hann sá um réttarhald i siðustu rétt. A peim árum var pað samkvæmt lögum, að réttarbóndinn átti öll ómerkt lömb í réttinni, er ær helguðu sér ekki. Réttarbóndi sá, er hér átti hlut að máli, var fátækur, en ómerkinga var hann óvanur að fá, pví Ólafur pró- fastur hafði árlega látið fleiri eða færri af ám sinum ganga með dilk að sumrinu og hirti ekki um að marka lömbin undir peim á vorin, en á haustin voru allir ómerkingar dregnir prófasti. Þegar fjárdráttur byrjaði i réttinni, skipar Jón hreppstjóri mönnum að draga alla ómerkinga í sérstakan dilk. En þegar fjárdrætti var lokið, hrópar hreppstjórinn: »Romi nú peir and- skotans trassar, sem ekki hafa hirðusemi á að marka lömb sín á vorin, með rollur sínar og láti pær helga sér þau«, og endurtók petta, svo allir, sem voru við réttina, hlutu að heyra. Par á meðal var Ólafur prófastur, en enginn gaf sig fram. Segir pá Jón réttarbóndanum, að ómerkingarnir séu hans eign, og skuli hann marka pá undir sitt mark (réttarbóndans). Réttar- bóndinn var tregur til. Pá segir Jón, að pað skuli vera að öllu leyti á sína ábyrgð. Mig minnir, að ómerktu lömbin væru 16. Eg heíi ekki gætt þess, að skrifa tölu þeirra. — Séra Ólafur leit- aði úrskurðar yfirvaldanna um petta tiltæki Jóns, en hafði ekki unnið neitt við pað. Fleira hafði þeim borið á milli, og sagðist Jón hafa tekið sér pað létt, pó prófastur léti eitthvað fjúka, pví hann hefði reynt að gjalda líku líkt, en einu sinni hefði sér pó verulega sárnað lljótfærni prófasts, og hefði í pað sinn ekki getað svarað. Pað bar til, þegar Jón var á Reykjanesinu, að þar kom skæð barnaveiki og dó fjöldi barna, þar á meðal börn sem Jón átti. Við jarðarför þeirra sagði séra Ólafur: »Pið drepið börnin ykkar fyrir handvömm«. Pví sagðist Jón ekki hafa getað svarað, en sér hefði fallið pungt þetta tilsvar prófasts. Nokkru síðar kom barna- veikin á heimili prófasts og dóu_3 eða 4 börn hans á einni viku. Jón var með öðrum íleirum staddur við jarðarförina. Eftir jarð- arförina sagði Jón við prófast: »Ekki er hægt að segja að pessi börn hafi dáið fyrir handvömm«. Pá svaraði prófastur engu. Annars var Jón fáorður um veru sína á Reykhólum, og mun ekki hafa unað hag sínum sem best, eins og áður er á bent, pó eg geti ekki fullyrt neitt um pað. Jón Bjarnason var gefinn fyrir ferðalög og að finna kunningj- ana. Purfti lika einatt í mörgu að snúast, bæði í sínar og annara parlir. Kristján kammeráð Magnusen, sýslumaður í Dalasýslu, er var óspar á gamanyrðum, sagði, að Jón væri ekki lengur heima en meðan hann drykki blöndu við bæjarstafinn. Af því að Jón *7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.