Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN] PRJÚ SMÁKVÆÐI 105 Eg harma þennan dag minn, sem að djúpi hnigur hljólt, daginn, sem eg álti — en glataði svo fljótt. — Já, dapurt er að Ijóð mitt skuli liggja í brotum og ljósið vera á þrotum. Ljósið er á þrotum — og liðin stundin hjá og ljóðið mitt í brotum. Eg veit, eg mun í svefninum værðir aldrei fá, því vakan min er skuggi, sem hvergi flýja má. Já, sárt er það, að ljóð mitt skuli liggja í brotum og ljósið vera á þrotum. Klungur. Ungum er örðug gangan einmana’ hinn gamla veg. Auðnin er köld og úfin og afdrepin skuggaleg. Og ei er að kynja þótt kárni og klaki leggist við fót, því leiðin er næðingsnöpur í norður og upp í mót. En eitt er þó ávalt til bóta þeim einmana’ er veginn fer: Útsýnið opnast og víkkar því ofar, sem vegfarann ber. Svarta höllin. 1 svörtu höllinni heima er hádegið ekki til. í lágnættinu eg læðist þar og lit ekki handaskil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.