Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 54
118 ÓDÁINS-VEIGAR [EIMREIÐIX fyndi nú til viðbjóðs, giftist hún samt svallaranum, af því að þau vildu það. Maður hennar fann að hann gat ekki hætt fyrri lifnað- arháttum sínum alveg. — Þau fluttu til höfuðborgarinnar. — Og þrátt fyrir bænir hennar, fór hann aftur að dansa við álfa. þau voru fátæk. Og hún var einkis virð hornreka mannanna í kjöllurum, eða þakherbergjum. En á nóttunni beið hún mannsins sins, kvíðandi högg- um hans og titrandi af kærleikskvöl. En svo vaknaði hann af örvitaæði afglapans. Það var um koldimma nótt. Hann skreið heim til konunnar sinnar og hvíslaði sannleikanum í eyru hennar: Hann var orðinn manndrápari. Hann var orðinn morðingi vegna annarar stúlku.............. Nú bárust öll bönd að honum. Og hann kveinaði undan ímynduðum sársauka. — Hann var gunga. En konan, sem teigað hafði ódáinsveig kærleikans, átti eftir að fórna sér meir. Hún fór til dómaranna og sagði þeim, að hún hefði -sjálf drýgt glæpinn. Og hún gat vilt þeim svo sýn, að þeir trúðu henni. — Hún var dæmd af lífi. — Guð alfaðir var að tala við elstu dóttur sina. Hún ætlaði að fara í fjórðu jarðarför sína til mannanna. Á borðinu slóðu hinir þrír bikarar með ódáinsveigum. Og hann bauð henni að drekka. Og sálin greip bikarana, einn af öðrum, og teigaði úr þeim öllum: Jafnt af mœlti og af uisku og af kœrleika. Hún ætlar að fara með fyrstu sólargeislunum, sem fara til jarðarinnar — á morgun. — Sigurjón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.