Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 58
122 FRESKÓ [EIMREIÐIN sem þær kalla Bertie. Hann sýnist hafa gott vit á listum. Eg ávarpaði hann á iatínu. Hann varð fyrst undrandi, en svaraði mér svo aftur á sama máli. f*á kallaði greif- innan upp: »Talið ekki latínu, þið ættuð að vita, að eg skil hana ekki«. »Náðuga frú«, sagði eg, »þér skiljið hana eins vel og eg skil ensku«. Þá sýndist hún fá samviskubit og fyrirverða sig. »Góð áminning á réttum stað«, sagði þá þessi, sem það kallar Bertie. Eg er að vona, að það fari ekki að vera stöðugt við þessa tedrykkju í danssalnum. Bæði er altaf vont að komast í ilt skap, og svo kemst eg þá ekki til þess að njóta sólarlagsins, og veitir þó ekki af, í þessu sólarlausa landi, að nota það, sem til er. Svo kveð eg yður, kæri, háttvirti faðir, með bestu óskum«. Herra Hollys, Róm, til greifinnu Charterys, Milton Ernest. »Eg mundi hafa mjög mikla ánægju af að koma norður eftir, eins og þér hafið sýnt þá velvild að bjóða mér. En því miður sé eg enga leið til þess að losna héðan, fyr en í septembermánuði, og þá mundi eg þó tæpast geta verið að heiman nema rúma viku. Þér vitið, að eg er einn við þetta starf nú, og yfirmaður minn elskulegur kemur ekki heim af hjartarveiðunum fyr en í nóvember. Hér er nú ógurlega heitt og hræðilega leiðiniegt. Eg geri það fyrir kunningjana, að bregða mér stundum út úr bænum, og eg gisti oft í Frascati eða Tívolí, eða niðri í Paló. En það er ómögulegt að komast upp úr þessum glóandi suðu- potti nema með því, að faia alla leið upp í fjöll, en svo lengi má eg ekki vera burtu af skrifstofunni. Pað eru ýms vandamál á döfinni, og ómögulegt er að vita hvenær ráð- herrafundur kann að verða kallaður saman. Já, meðal annara orða, það er orðinn eilífðar tími síðan þér hafið minst einu orði á Renzó eða freskó-myndirnar. Mér þykir þetta kynlegt, og mér finst þessi þögn segja meira en þótt þér hefðuð sent mér heilt ljóðabréf honum til lofs og dýrðar. Eruð þér nú alveg búin að siátra hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.