Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Side 60

Eimreiðin - 01.04.1919, Side 60
124 RITSJÁ [EIMREIÐIN Hr. Hollys (á bréfspjaldi); »Ó hvað það var »spennandi«, að heyra um æfintýra- hestinn Souchong. En má eg spyrja: Hver var riddarinn? Vissuð þér ekki fyr, að Vic. var ágætur reiðmaður?« Charterys greifinna (á bréfspjaldi): »Hvernig átti mér að detta í hug, að ítali væri hesta- maður? Eg hélt að ítalir væru í þessu eins og Frakkar«. Hr. Hollys (á bréfspjaldi): »Fyrirgefið misskilning minn, en nú er hann leiðréttur- Fér ættuð að leggja af þessa palladóma yðar um þjóð- irnar á meginlandinu. ítalir eru ágætir reiðmenn, en þeir fara illa með hesta. En um Frakka — hafið þér aldrei verið við veðreiðarnar í Chantilly, eða séð þá elta villi- gelti í Ardennafjöllunum? Það er fallegt af Vic., að sýna tamningamanninum velvild«. . [Framh.l Hitsjá. GUÐM. FINNBOGASON: FRÁ SJÓNARHEIMI, Rvík, Bókav, Sigf. Eymundssonar 1918, 176 + VIII bls. 8vo. Dr. Guðm. Finnbogason er ekki við eina fjölina feldur. Hann er prófessor í hagnýtri sálarfræöi við háskóla vorn og hefir ritað um hana. Hann kynti sér um eitt skeið uppeldismál og kenslu- mál og ritaði um pað bók: Lýðmentun. Hann varð doktor fyrir rit um sálarfræði. Hann hefir ritað allmikið um skáldskap. Og- hér birtir hann nú bók um undirstöðuatriði listafræði. Bókinni er skift i 10 kafia, og eru fyrirsagnir þeirra pessar: I. Lóðrétt, lárétt og skáhalt. II. Tvíhorf og jafnvægi. III. Gullin- snið. IV. Einfaldar myndir. V. Litir. VI. Áhrif lita. VII. Fjarvíddin. VIII. Fjarvídd í málverkum. IX. Ljós og litir í málverkum. X. Fegurð. Bók pessi hefir kosti alls pess, sem dr. Guðm. Finnbogason ritar: Hún er rituð af eldfjöri og málið auðugt og lipurt. Ný orð, hvert öðru hálla og mýkra, smjúga inn í heila manns og munn, alveg prautalaust. Tilvitnunum í ljóð rignir yfir mann, en falla

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.