Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 60
124 RITSJÁ [EIMREIÐIN Hr. Hollys (á bréfspjaldi); »Ó hvað það var »spennandi«, að heyra um æfintýra- hestinn Souchong. En má eg spyrja: Hver var riddarinn? Vissuð þér ekki fyr, að Vic. var ágætur reiðmaður?« Charterys greifinna (á bréfspjaldi): »Hvernig átti mér að detta í hug, að ítali væri hesta- maður? Eg hélt að ítalir væru í þessu eins og Frakkar«. Hr. Hollys (á bréfspjaldi): »Fyrirgefið misskilning minn, en nú er hann leiðréttur- Fér ættuð að leggja af þessa palladóma yðar um þjóð- irnar á meginlandinu. ítalir eru ágætir reiðmenn, en þeir fara illa með hesta. En um Frakka — hafið þér aldrei verið við veðreiðarnar í Chantilly, eða séð þá elta villi- gelti í Ardennafjöllunum? Það er fallegt af Vic., að sýna tamningamanninum velvild«. . [Framh.l Hitsjá. GUÐM. FINNBOGASON: FRÁ SJÓNARHEIMI, Rvík, Bókav, Sigf. Eymundssonar 1918, 176 + VIII bls. 8vo. Dr. Guðm. Finnbogason er ekki við eina fjölina feldur. Hann er prófessor í hagnýtri sálarfræöi við háskóla vorn og hefir ritað um hana. Hann kynti sér um eitt skeið uppeldismál og kenslu- mál og ritaði um pað bók: Lýðmentun. Hann varð doktor fyrir rit um sálarfræði. Hann hefir ritað allmikið um skáldskap. Og- hér birtir hann nú bók um undirstöðuatriði listafræði. Bókinni er skift i 10 kafia, og eru fyrirsagnir þeirra pessar: I. Lóðrétt, lárétt og skáhalt. II. Tvíhorf og jafnvægi. III. Gullin- snið. IV. Einfaldar myndir. V. Litir. VI. Áhrif lita. VII. Fjarvíddin. VIII. Fjarvídd í málverkum. IX. Ljós og litir í málverkum. X. Fegurð. Bók pessi hefir kosti alls pess, sem dr. Guðm. Finnbogason ritar: Hún er rituð af eldfjöri og málið auðugt og lipurt. Ný orð, hvert öðru hálla og mýkra, smjúga inn í heila manns og munn, alveg prautalaust. Tilvitnunum í ljóð rignir yfir mann, en falla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.