BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 16

BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 16
Happdrætti Krabbameinsfélagsins Suðurgötu 24, 101 Reykjavík, s. 19820, 16947 Happdrætti SÍBS Suðurgötu 10 101 Reykjavík, s. 22150 Haraldur Böðvarsson 300 Akranesi, s. 93-1800 Hebron sf. Vesturgötu 17A 101 Reykjavík, s. 17830, 24160 Hekla hf. Laugavegi 170-172 105 Reykjavik, s. 21240 Hellusteinn sf. Fagraholti 4, 400 ísafirði, s. 94-3643 Hjólbarðaþjónustan Hreyfilshúsinu v/Fellsmúla 105 Reykjavík, s. 81093 Hlynurog Valdórsf. Skemmuvegi 14, 200 Kópavogi, s. 77750 Hótel Borgarnes 310 Borgarnesi, s. 93-7119 Hótel Saga Veitingarekstur v/Hagatorg 107 Reykjavík, s. 29900 Hreyfill s. 85521 Hrútey hf. Efri-Mýrum, Engihlíðarhreppi 541 Blönduós, s. 95-4321 Húsabygging hf. Lyngbraut 15 250Garði,s. 92-7140 Ingvar Helgason Melavöllum v/Rauðagerði 108 Reykjavik, s. 33560 íshúsfélag ísfirðinga hf. Eyrargötu 400 ísafirði, s. 94-3870 Jónsson og Júlíusson Umboðs- og heildverslun, Ægisgötu 10 101 Reykjavík, s. 25430 Jöfur hf. Nýbýlavegi 2, 200 Kópavogi, s. 42600 Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 600 Akureyri, s. 96-21400 Kaupfélag Langnesinga, 680 Þórshöfn, s. 96-81200 Kaupfélag V-Húnvetninga 530 Hvammstanga, s. 95-1370 Kistufell Brautarholti 16, 105 Reykjavfk, s. 22104 Þá fór keppnin fram á Spáni en nú er nýlokið norrænni Ökuleikni í Vín í Austurríki, þar sem íslenska sveitin varð norðurlandameistari í Öku- leikni. Þess má geta að á þeim 6 árum sem BFÖ hefur sent keppendur utan hefur íslenska sveitin fjórum sinnum unnið norðurlandameistaratitilinn, þar að auki varð nú íslenski keppandinn í kvennariðli í 1. sæti og áður hefur unnist 1. sæti í karlariðli. Sýnir þetta best hversu glæsilegum árangri íslensku keppendurnir hafa jafnan náð í keppni við jafnaldra sína frá hinum norðurlöndunum. Nú hefur heyrst að BFÖ-félögin á hinum norðurlöndunum hyggist hvíla sig á Ökuleikninni a.m.k. í eitt ár, þar sem þeim þykir árangur þessa starfs ekki skila sér í félagsstarfinu. Þykir okkur vissulega leitt að heyra þetta, en BFÖ mun þó í framtíðinni halda sínu striki hvað Ökuleiknina varðar, slíkum vinsældum hefur hún náð. Norræn ráðstefna - 30 ára afmæli BFÖ Eins og áður sagði stóð BFÖ ásamt NUAT- Ungdom að norrænni ráðstefnu í Reykjavík 23.-25. september s.l. Hingað komu 20 erlendir gestir frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finn- landi. Auk þess sóttu 10 BFÖ-félagar ráðstefn- una, sem þótti takast vel í alla staði. Fjallað var um unga fólkið í umferðinni og voru fyrirlesarar bæði innlendir og erlendir. BFÖ fékk sem fyrir- lesara þá Óla H. Þórðarson, framkvæmdastjóra Umferðarráðs, Árna Einarsson, erindreka Áfeng- isvarnarráðs og Hjalta Zophoníasson, deildar- stjóra í Dómsmálaráðuneytinu. Einnig tók Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn þátt í ráðstefnunni. Erlendir fyrirlesarar voru Leif N. Olsen, yfirmað- ur norsku vegalögareglunnar og Bertil Fredrikson, yfirmaður vélhjólamála hjá sænsku ríkislögregl- unni. Allir fluttu þessir aðilar góð og fróðleg erindi, sem miklar umræður spunnust um. Ráðstefnan var haldin við góðar aðstæður í T emplarahöllinni. í tengslum við ráðstefnuna hélt BFÖ hátíðlegt 30 ára afmæli sitt en afmælisdagurinn er 29. september. Afmælishátíðin var haldin í Templarahöllinni laugardagskvöldið 24. september og sóttu hana um 110 manns, BFÖ-félagar, erlendir ráðstefnu- gestir og aðrir gestir BFÖ. Fór hátíðin í alla staði mjög vel fram og voru BFÖ þar færðar margar góðar gjafir og heillaóskir. Á afmælishátíðinni voru 7 BFÖ-félagar kjörnir heiðursfélagarog verðurnánarvikið að þvísíðar. Sérstök ástæða er til að þakka þeim aðilum sem að undirbúningi og framkvæmd ráðstefnunnar og afmælishaldsins stóðu, því allt var þetta félaginu 16

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.