Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1990, Qupperneq 9

Tölvumál - 01.12.1990, Qupperneq 9
Desember 1990 Fyrirtækjakynning: Tölvumál Veðurstofu íslands Staðsetning: Bústaðavegur 9, 150 Reykjavík Tölvudeild: Þórir Sigurðsson veðurfræðingur er deildarstjóri, Gunnlaugur Kristjánsson tæknifræðingur. Vélbúnaður: * IBM 4331, model 11. DEC Micro PDP 11/23 * 43 einfaldar PC tölvur með upphringimótöldum hjá veðurathugunarmönnum um allt land. Tengjast fjar- skiptatölvu Veðurstofunnar gegnum Gagnanetið á þriggja tíma fresti og senda veðurskeyti. * MicroVAX 3100. VAXserver 3300. VAXstation 3100. Þessar tölvur eru í klasa (LAVC). MicroVAXinn er þróunarvél fyrirtilvonandikerfí. Hinar tvær sjá um Ericsson veðursjá, sem sett hefur verið upp á Miðnesheiði. * 8 PC tölvur. Stýrikerfi: * SSX/VSE * RSX-llM-PLUS * VMS * MD-DOS Helsti notendahugbúnaður: * Skeytaskiptakerfi á fjarskipta- tölvu. Þróað af Hugbúnaði hf. * Skeytameðhöndlunarkerfi á IBM 4331. Þróað á tölvudeild V.í. * Kortateiknikerfi á IBM 4331. Þróað á tölvudeild V.í. * Forritapakki fyrir veðurfars- deild á IBM 4331. Þróað á veðurfarsdeild. Búnaður í smíðum: * Endurhönnun á fyrrgreindum notenda- hugbúnaði fyrir VAX klasann. Helsti þróunarhugbúnaður: * CICS * IBM PL/I * IBM Fortran * VAX PL/I * VAX Fortran * ALL-IN-1 * DECforms * CDD + * P.S.I. * CMU-TEK TCP/IP * Microsofit C * Microsofit Fortran Framtíðarhugmyndir/stefna í tölvumálum: * Klára endurhönnun á notendahugbúnaði og bæta við heppilegri VAX tölvu til að keyra hann. * Móttaka 10 daga veðurspáa frá Reading. * Meðhöndlun veðurgagna á öflugum myndrænum vinnustöðvum. * Móttaka og meðhöndlun gervitunglamynda á vinnu- stöðvum. * Keyrsla á tölvureiknuðum veðurspám hefjist hér fyrir aldamót. Jarðeðlisfræðideild. Á Veðurstofunni er rekið annað tölvukerfi á sama Etherneti. Hér er um að ræða tölvur SIL verkefnisins. Ragnar Stefánsson jarðeðlis- fræðingur er deildarstjóri, Sveinn Ólafsson tæknifræðingur. Vélbúnaður: * 4 SUNSPARCstationl. Ein þeirra er tengd Háskólanum. * SUN 3/50. * TANDON 386/20 og er hún tengd Gagnanetinu. * 8 TANDON 386/20 tölvur dreifðar um Suðurlandið tengdar í gegnum Gagnanetið. * 5 PC tölvur. Stýrikerfi: UNIX MS-DOS Helsti notendahugbúnaður: * Kerfi til að fylgjast með og meta hræringar í jarð- skorpunni á Suðurlandi. Hannað af starfsmönnum jarðeðlisfræðideildar í samvinnu við sérffæðinga ffá hinum Norðurlöndunum. Búnaður í smíðum: * Fyrrnefndur notendahug- búnaður verður þróaður áfram. Helsti þróunarhugbúnaður: * Fortran 77 * C * Myndrænn framsetningar- hugbúnaður frá Lamont * Hjálparforrit fyrir SUNView. Tölvumál - 9

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.