Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1991, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.04.1991, Blaðsíða 3
Apríl 1991 Fjármá!aráöuneytið Bókasafn TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 4. tbl. 16. árg. Apríl 1991 Frá ritstjóra: Efnisyfirlit: Staðlar eru málefniþessaheftis. Augljóst er að áhugi á þeim er gffurlegur eins og sést á þeim mikla fjölda greina sem borist hefur. Sumar greinarnar verða að bíða birtingar í næsta hefti og enn munu nokkrar vera ókomnar til ritstjórnar. Loks er von á meira af skyldu efni frá hug- búnaðarráðstefnunni 8. maí. Ritnefnd færir Þorvarði Kára Ólafssyni og UT-staðlaráði sérstakar þakkir fyrir frumkvæði við efnisöflun. Til glöggvunar þeim sem áhuga hafa að senda inn efni skal enn áréttað að málefni næstu hefta verður sem hér segir: Maí - Gagnabrunnar September - Tölvunotkun í námi Október - Opin kerfi Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamaður: Varamaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, dósent Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Haukur Oddsson, verkfræðingur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Karl Bender, verkfræðingur Vilhjálmur Þorsteinsson Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir 4 Frá formanni 5 Af netinu 6 Tölvur vega salt 8 Vinnureglur í forritun 14 Hvað er (SAA)? 15 Island, markaðssamruni Evrópu og upplýsingatækni 17 Frá Ársíundi 18 Rítr sínum stöfum hver þjóð sína tungu 21 Að senda umbrotin skjöl milli tölva 23 Staðlar um viðskiptaboð í tölvu 27 Starfsemi Staðlaráðs íslands og UT-staðlaráðs 30 Frá orðanefnd Ritnefnd 3. tölublaðs 1991: Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri Laufey Ása Bjamadóttir, tölvunarfræðingur Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðinemi Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstofu félagsins. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. Tölvumál -3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.