Tölvumál - 01.07.1996, Qupperneq 2

Tölvumál - 01.07.1996, Qupperneq 2
AGRESSO hlaut gullverólaun Hið virta tímarit PC-User Hvers vegna: veitti fjármálastjórnunar- Yfirstjórnendur eiga auóvelt meö að fá þær upplýsingar sem þeir þurfa á að halda og hafa heildarsýn yfir stór deildaskipt kerfinu AGRESSO fyrirtæki eða stofnanir. gullverðlaun og segir að kerfið henti sérstaklega vel millistórum og stórum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum. Fjármálastjórar AGRESSO uppfyllir allar kröfur fjármálamanna um samtengda kerfishluta, fjármála-, launa- og starfsmannahluta, verkbókhald, innkaupa- og birgðakerfi. Áhersla á innra reikningshald með góðum fyrirspurnar- og skýrslumöguleikum. Auövelt er að tengja AGRESSO við ABC kerfi og önnur Windows kerfi, t.d. Excel. Tæknimenn AGRESSO uppfyllir allar kröfur tæknimanna um: Biðlara/miðlarakerfi undir Windows, opið kerfi, SQL aðgang, ODBC tengingar og hve auðvelt er að flytja gögn yfir í önnur Windows kerfi. Allír eiga auðvelt með aó læra á kerfið og notfæra sér það hver í sínu starfi. AGRESSO er staðlaó og sveigjanlegt kerfi og kallar ekki á sífellda forritun. PC-User veitti AGRESSO gultverðlaunin I Skýrr hf. er öflugt þjónustufyrirtæki sérhæft í að beita upplýsingatækni vióskiptavinum sínum í hag. Við bjóóum ráðgjöf við uppsetningu, námskeið í notkun og aðstoó vió rekstur AGRESSO. Skýrr hefur áratuga reynslu í að framleióa, þjónusta og reka stærstu fjármálastjórnunarkerfi á íslandi. Öll þessi reynsla stendur kaupendum AGRESSO til boða. Allt þetta gerir AGRESSO að spennandi valkosti fyrir stjórnendur þegar þeir ákveða hvaða fjármálastjórnunarkerfi og hvaóa þjónustuaðili fullnægi best kröfum þeirra. Talaóu við AGRESSO ráðgjafana hjá Skýrr hf. Þeir eru vióskiptafræðingar með margra ára reynslu í fjármálastjórnun. Síminn er 569 5100. Skýrr hf. og AGRESSO - samstarf sem skilar þér árangri Þjóðbraut upplýsinga AGRESSO

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.