Tölvumál - 01.03.1998, Qupperneq 4
TOLVUMAL
Skýrslutæknifélag íslands
Skýrslutæknifélag íslands er félag allra sem vinna
við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upp-
lýsingatækni.
Markmið félagsins er að vinna að eflingu upp-
lýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega
fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur og fé-
lagsfundi með fyrirlestrum og umræðum um sér-
hæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni.
Stjórn Skýrslutæknifélags íslands 1998:
Oskar B. Hauksson, formaður
Eggert Ólafsson, varaformaður
Ingi Þór Hermannsson, ritari
Stefán Kjærnested, gjaldkeri
Heimir Sigurðsson, meðstjórnandi
Hulda Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Magnús Sigurðsson, varamaður
Sigríður Olgeirsdóttir, varamaður
Ritstjóri:
Agnar Björnsson
Siðaneíhd:
Erla S. Árnadóttir, formaður
Gunnar Linnet
Snorri Agnarsson
Sigurjón Pétursson, varamaður
Orðanefhd:
Sigrún Helgadóttir, formaður
Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrir-
tæki og einstaklingsaðild.
Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá
fyrirtæki, hálft fyrir annan og fjórðungsgjald fyr-
ir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki.
Einstaklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld
1998 eru: Fullt gjald kr. 13.500, hálft gjald kr.
6.750 og fjórðungsgjald kr. 3.375. Aðild er öllum
heimil.
Baldur Jónsson
Þorsteinn Sæmundsson
Örn Kaldalóns
Tölvuneíhd, fulltrúi SÍ:
Haukur Oddsson
Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara
Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ:
Halldór Kristjánsson
Eggert Ólafsson, til vara
Skrifstofa SÍ:
Barónsstíg 5, 2. hæð
Sími 551 8820, bréfsími 562 7767
Netfang sky@skima.is
Heimasíða http://www.sky.is
Framkvæmdastjóri:
Svanhildur Jóhannesdóttir
TÖLVUMÁL
Tímarit Skýrslutæknifélags íslands
Tölvumál er vettvangur umræðna
og skoðanaskipta um upplýsin-
gatækni sem og fyrir málefni og
starfsemi Skýrslutæknifélagsins.
Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt
efni blaðsins að hluta eða í heild
nema með leyfi viðkomandi greina-
höfunda og ritstjórnar.
Blaðið er gefið út 6 sinnum á ári í
1.100 eintökum.
Prentun: ísafoldarprentsmiðja
Aðsetur: Barónsstígur 5
101 Reykjavík
Sími: 551 8820 Bréfsími: 562
7767
Heimasíða SI: http://www.sky.is
Netfang: sky@skima.is
Ritstjóri og ábm.:
Gísli R. Ragnarsson
Aðrir í ritstjórn:
Agnar Björnsson
Einar H. Reynis
María Ingimundardóttir
Ólöf Þráinsdóttir
Askrift er innifalin í félagsaðild að
Skýrslutæknifélagi Islands.
4 - MARS 1998