Tölvumál - 01.07.1999, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.07.1999, Blaðsíða 13
Linux Flest UNIX tól og forrit hafa verið sett upp fyrir Linux, þar með talin flestöll GNU for- ritin og mörg X-forrit að nota sama safn undirforrita, þetta sparar minni og flýtir vinnslu notar sýndarminni með „paging" á disk í stað þess að setja allt verkið á disk „swapping" allt minnið er notað. Onotað minni á hverjum tíma er notað sem flýtiminni fyrir diska það notar „dynamicially linked“ forrita- söfn og einnig „static“ forritasöfn notar „core dump“ svo notendur geti greint villur í keyrslu á forritum sínum það fylgir að mestu POSIX stöðlum, System V og BSD hefðum. Það hefur POSIX verkstýringu það getur keyrt keyrsluforrit fyrir SCO, SVR3 og SVR4 með því að nota ÍBSC2 hermi það hefur sýndartengi (e. pseudoterm- inals) það hefur 387 reiknihermi í kjamanum, svo að forrit þurfa ekki sinn eigin reiknihermi ef reikniörgjörva vantar það getur notað hnappaborð fyrir mörg tungumál, t.d. íslensku það hefur fjölda sýndarskjáa, allt að 64 það þekkir mög skráakerfi svo sem minix, Xenix, system V, fat, vfat og not- ar sjálft skráakerfið ext2, sem getur orð- ið allt að 4TB að stærð og notar skráa- nöfn upp í 255 stafa löng það er auðvelt að nota MSDOS og Win skráakerfi frá Linux það getur lesið öll venjuleg CD-ROM skráakerfi það er netvænt, TCP/IP er í kjarnanum og netskráakerfið NFS einnig í v2.2 það er hægt að nota Linux sem App- letalk miðlara/biðlara, Netware miðl- ara/biðlara, Lan Manager (SMB) miðl- ara/biðlara það þekkir flesta netsamskiptastaðla það er tilbúið til að nota notendaviðmót á öðru tungumáli en ensku það er laust við vandamál vegna tölvu- veira örgjörvar sem eru 386 samhæfðir (hægt er að keyra sérstaka útgáfu af Linux á 286 örgjörvum), Alpha, 68000 fjöl- skylduna með MMU, Sparc, Mips, PPC og fleiri tölvuborð sem nota ISA, EISA, PCI, MCA gagnabrautir minni upp í 2G, fer eftir örgjörvum • diskar af ýmsum gerðum AT, IDE, EIDE, SCSI, XT, CD-ROM, ATAPI • skjákort af mörgum gerðum VGA, EGA, CGA, Hercules • netkort og netbúnaður af ýmsum toga • innbyggt „serial“ tengi og kort af mörg- um gerðum • prentaratengi • IEEE-488 tengi • allskonar hljóðkort • mýs og gleðipinna • sjónvai'ps og útvarpskort Hvaða hugbúnaður keyrir undir GNU/Linux? Flest UNIX tól og forrit hafa verið sett upp fyrir Linux, þar með talin flestöll GNU forritin og mörg X-forrit. Helst hef- ur verið kvartað yfir því að það vanti not- endaforrit, sem menn eru vanir að nota með öðrum kerfum t.d. Macintosh og Windows, þetta er þó að breytast og er t.d. hægt að fá StarOffice skrifstofupakka á vægu verði og reyndar frítt til einkanota og er sá pakki að mestu eins og MS skrif- stofupakkinn. Margir stórframleiðendur hugbúnaðar eru byrjaðir að styðja Linux þegar þetta er ritað (í apríl 1999) og verða væntanlega fleiri eftir því sem Linux breiðist meira út. Hér er listi yfir hluta þess hugbúnaðar sem er tiltækur fyrir Linux grunntól sem fylgja UNIX kerfum: ls, tr, sed, awk og fleiri • þróunartól: gcc, gdb, make, bison, flex, perl, rcs, cvs og fleiri • tölvumál og notendaviðmót: C, C++, ,. Objective C, Java, Modula-3, Modula-2, Tölvumál 13

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.