Tölvumál - 01.05.2002, Qupperneq 27

Tölvumál - 01.05.2002, Qupperneq 27
Nemendur í skólastofu framtíðarinnar gáfu sér örstutta stund til að brosa framan í myndavélina en sneru sér síðan áhugasöm að námsefni framtíðarinnar. Fyrirtækið býður upp á heildarlausnir í upplýsingatækni en í því felst m.a. ráð- gjöf, útvegun hugbúnaðar og vélbúnaðar, skrifstofutæki og tæknilega þjónustu. Markmið Nýherja er að útvega heildar- lausnir í upplýsingatækni sem skapa mik- inn ávinning fyrir viðskiptavini. Hjá fyrir- tækinu starfa í dag um 250 manns. Nánari upplýsingar veitir Sveinn. Þ. Jónsson í síma 569-7606 Hvað sem framtíðin færir Tölvumál 27

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.