Bókasafnið - 01.03.1982, Qupperneq 23

Bókasafnið - 01.03.1982, Qupperneq 23
Bókasafn Suður-Þingeyinga á Húsavík. Bamadcild að loknum breytingum í ágúst 1981. stjóri á Seltjarnarnesi og Ölvir Karlsson, oddviti Ásahrepps, tveir fulltrúar Bóka- varðafélags íslands, Elfa-Björk Gunnars- dóttir borgarbókavörður og Sigrún Magnúsdóttir, bókavörður við Bæjar- og héraðsbókasafnið á ísafirði. Formaður nefndarinnar er Kristín H. Pétursdóttir bókafulltrúi. Nefndin hefur haldið fimm fundi og hafa umræður aðallega snúist um nýja um- dæmaskiptingu og stofnun landshlutasafna. í lok janúar 1981 sendi nefndin frá sér til- lögur og greinargerð til landshlutasamtaka sveitarstjórnarmanna og óskaði eftir að fá að ræða þær á fundi með framkvæmdastjór- um samtakanna. Var sá fundur í júlí 1981. Þegar athugaðar eru eftirfarandi töflur, ber að hafa í huga, að lágmarksframlag, sem ætlað er til greiðslu á launum, kaupa á bókum og öðru safnefni og daglegum rekstri, er í mörgum söfnum notað til að standa undir kostnaði við húsnæði og jafn- vel stofnkostnaði í sambandi við nýbygg- ingar, endurbætur á húsnæði og innrétting- ar. Ennfremur, að þar sem sveitarfélög leggja fram sérstaka fjárveitingu vegna hús- næðis og stofnkostnaðar koma þær tölur sjaldnast fram í ársskýrslum. 23

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.