Bókasafnið - 01.03.1982, Blaðsíða 38

Bókasafnið - 01.03.1982, Blaðsíða 38
KS BÓKASAFNS- HÚSGÖGN Kristján Siggeirsson hf. kynnti á vorfundi um málefni al- menningsbókasafna í júní s.l. ný húsgögn fyrir bókasöfn, og vöktu þau mikla athygli. Fyrir- tækið hefur verið að þróa þessi húsgögn síðasta árið í sam- vinnu við starfsmenn bóka- safna og kunnáttufólk á þessu sviði, og nú nýlega hafið framleiðslu á þeim. KS bókasafnið hefur bæði vegghillur og fristandandi eyj- ar. Hillur hlið við hlið eru samtengdar, sem hefur um 20% sparnað í för með sér, auk þess sem við bjóðum bókasöfnum þessi húsgögn á hagstæðu verði. í hillurnar fást bóka- og blaðaskáhillur og i þær má setja ýmsa fylgi- hluti, sem falla að þörfum bókasafna. Auk þessa bjóðum við bóka- vagna, afgreiðsluborð, les- borð, stóla við borð og í setu- stofu og ýmsa aðra hluti fyrir bókasöfn. KS BOKA- VAGN Bókavagninn vakti sérstaka athygli á vorfundi um almenningsbókasöfn í júní s.l. Hann fæst í tveimur stærðum, undir honum eru góð hjól og allur er hann hinn þægilegasti í notkun. KRISTJfifl SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SIMI 25870 38

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.