Bókasafnið - 01.03.1982, Page 38

Bókasafnið - 01.03.1982, Page 38
KS BÓKASAFNS- HÚSGÖGN Kristján Siggeirsson hf. kynnti á vorfundi um málefni al- menningsbókasafna í júní s.l. ný húsgögn fyrir bókasöfn, og vöktu þau mikla athygli. Fyrir- tækið hefur verið að þróa þessi húsgögn síðasta árið í sam- vinnu við starfsmenn bóka- safna og kunnáttufólk á þessu sviði, og nú nýlega hafið framleiðslu á þeim. KS bókasafnið hefur bæði vegghillur og fristandandi eyj- ar. Hillur hlið við hlið eru samtengdar, sem hefur um 20% sparnað í för með sér, auk þess sem við bjóðum bókasöfnum þessi húsgögn á hagstæðu verði. í hillurnar fást bóka- og blaðaskáhillur og i þær má setja ýmsa fylgi- hluti, sem falla að þörfum bókasafna. Auk þessa bjóðum við bóka- vagna, afgreiðsluborð, les- borð, stóla við borð og í setu- stofu og ýmsa aðra hluti fyrir bókasöfn. KS BOKA- VAGN Bókavagninn vakti sérstaka athygli á vorfundi um almenningsbókasöfn í júní s.l. Hann fæst í tveimur stærðum, undir honum eru góð hjól og allur er hann hinn þægilegasti í notkun. KRISTJfifl SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SIMI 25870 38

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.