Bókasafnið - 01.07.1984, Blaðsíða 38

Bókasafnið - 01.07.1984, Blaðsíða 38
Bókabílar Bæjar- og héraðsbókasafnið, Bækistöð í Bústaðasafni, sími Neskaupstað 36270. Viðkomustaðir víðsvegar Félagsheimilinu Egilsbúð um borgina. Bókabílar ganga ekki í Opið: mánud. og miðvikud. kl. 16- 11/2 mánuð að sumrinu og er það 19; þriðjud. og fimmtud. kl. 20-22; auglýst sérstaklega. laugard. kl. 16-18. Lesstofa fyrir börn laugard. kl. 13-15. Síðasta laugard. í mánuði er upp- Bæjar- og héraðsbókasafnið í lestur fyrir börn kl. 13-14. Keflavík Mánagötu 7, sími 92-2155 Opið: mánud. og miðvikud. kl. 15- 22; þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19; föstud. kl. 15-20. Upplýsingaþjónusta Rannsóknaráðs Hjarðarhaga 6,107 Reykjavík, sími 29920/29921. Opið: mánud.-föstud. kl. 9-17. Forstöðumaður: Jón Erlendsson. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Bókasafniö veitir allar upplýsingar og fræðslu um Bandaríkin. Mikið úrval bóka, fagurbókmennta jafnt sem fræðslurita. Tímarit um fjölbreytilegustu efni. Dagblöð. Ferðabækur/upplýsingabæklingar fyrir ferðamenn. Listbæklingar og sýningaskrá. Litskyggnur um listir og handíðir. Stjórnarprent. Myndsegulbönd -fræðsluefni til útláns. Gott safn handbóka og uppsláttarrita. Bókfræði- og blaðalyklar. Upplýsingaþjónusta. Millisafnalán. Lestraraðstaða. Útlán endurgjaldslaus, og öllum heimill aðgangur. VERIÐ VELKOMIN Á AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ! Fyrirspurnum svarað í síma 19900 kl. 8.30-17.30. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 11.30-17.30. NEMA fimmtudaga er opið kl. 11.30-20.00. Menningarstofnun Bandaríkjanna AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16,107 Reykjavík, s. 19900. 38 BÓKASAFNIÐ

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.