Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 16

Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 16
Kappar og konungar Endursagnir á íslendingaþáttum í þessari bók endursegir Guðlaug Richter tíu valda íslendingaþætti. Söguefnið er sótt í ferðir íslenskra forngarpa og lýsir kænsku þeirra, atgervi og höfðingsskap í samskiptum við erlenda konunga. Sögurnar eru bráðskemmtilegar og viðburðaríkar enda standa þær á gmnni hinnar fornu sagnalistar sem setti hetjur og ævintýramenn á stall. Markmiðið með þessari útgáfu er að gefa börnum innsýn í íslenskar fornbókmenntir en sá þáttur menningar okkar hefur fram til þessa ekki verið nógu aðgengilegur yngri lesendum. Sögurnar eru á auðveldu máli sem hæfir bömum á skólaaldri og sérlega fallega myndskreyttar af dönsku listakonunni Piu Falck Pape. GLUGGI ALHEIMSINS Nýr flokkur fræðibóka fyrir börn sem gefinn er út af hinu þekkta forlagi Doris Kindersley hefur hlotið nafnið GLUGGI ALHEIMSINS í íslenskri út- gáfu Máls og menningar. Mjög er til þessa bóka- flokks vandað, bæði hvað varðar myndskreytingar og texta. Hvort tveggja er hnitmiðað og vandlega unnið, auðskilinn texti og frábærar skýringarmynd- ir í lit. Efnisval miðað við þarfir barna á skólaaldri, þó bækurnar höfði raunar til lesenda á öllum aldri. Tvær bækur em þegarkomnar út og sækja þær efni sitt annars vegar í fortíðina og hins vegar til nútíðar- innar: • Sjö furðuverk veraldar og fleiri stórvirki • Himingeimurinn Sólir, stjörnur, gervitungl, geimtækni Mál og menning Laugavegi 18, sími 91-24240 Síðumúla 7-9, sími 91-688577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.