Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 35
147. Hervör Hólmjárn: Skrá yfir efni Tímarits Hjúkrun-
arfélags íslands 1925-1975. /2-86/ (Verkefni unnið
1978.)
148. Hólmkell Hreinsson: Með hnút í hnakkanum og
hornspangargleraugu. Um bókasafnsfræði og bóka-
safnsfræðinga. /2-86/
149. Jakobína Ólafsdóttir: Öldin okkar. Minnisverð tíð-
indi 1901-1918. Efnisskrá. /2-86/
150. Jóna Þorsteinsdóttir: „Sveitirnar milli sanda.“ Heim-
ildir til héraðssögu fyrir Hörglands-, Kirkjubæjar-,
Leiðvalla-, Skaftártungu- og Álftavershreppa í
Vestur-Skaftafellssýslu. /2-86/
151. Rósa Ingveldur Traustadóttir: Skrá um bókmennta-
efni í Lesbók Morgunblaðsins frá 1925 til 1941. /2-
86/
152. Þorbjörg Gunnarsdóttir: Öldin sem leið. Minnisverð
tíðindi 1876-1900. /2-86/
153. Sigrún Ása Sigmarsdóttir: Lyklun Morgunblaðsins.
: /3-86/
1987 (10)
154. Páll Lúðvík Einarsson: Hið íslenska bókasafns og
lestrarfélag Suðurlands. /1-87/ (Úrheimspekideild.)
155. Edda Björg Kristmundsdóttir: Bókasafnsþjónusta
við fanga. /1-87/
156. Elfa Kristinsdóttir: Skrá yfir íslenskar barnabækur
1944-1986. A-E. /2-87/ (Ásamt Eb'sabetu Rut
Guðmundsdóttur.)
157. Elísabet Ruth Guðmundsdóttir: Skrá yfir íslenskar
barnabækur 1944-1986. A-E. /2-87/ (Ásamt Elfu
Kristinsdóttur.)
158. Katrín Guðmundsdóttir: Öldin sem leið: 1840-1860.
Efnisskrá. /2-87/
159. Sólveig Guðrún Arngrímsdóttir: Lestur unglinga.
/2-87/
160. Þórunn Bergsdóttir: Skrá yfir flutt leikrit á íslensku
á árunum 1981-1986. /2-87/
161. Gunnhildur Loftsdóttir: Skrá yfir íslenskar barna-
plötur. /3-87/
162. Inga Lára Birgisdóttir: Skrá yfir barnabækur á
íslensku frá upphafi til 1986. F-H. /3-87/
163. Þóra Jóhanna Hólnr: Endurskráning og flokkun um
3300 valdra íslenskra rita 1844-1944. /3-87/ (Ásamt
Halldóru Kristbergsdóttur, Hildi G. Eyþórsdóttur
og Ingibjörgu S. Sverrisdóttur.) (Verkefni unnið
1977.)
1988 (6)
164. Inga Rún Ólafsdóttir: Skrá yfir erlenda verðlaunaða
barnabókahöfunda og þýðingar á verkum þeirra á
íslensku. /1-88/
165. Alfa Kristjánsdóttir: Myndbandaleigur: Skipulagn-
ing og þjónusta. Ásamt athugun á myndbanda-
leigum í Hafnarfirði /2-88/
166. Einar Hrafnsson: Skrá um bókmenntaefni í Lesbók
Morgunblaðsins frá 1942 til 1955. /2-88/
167. Gróa Finnsdóttir: „Léttir þoku af ljósum vötnum.“
Þjóðmenning og bókasöfn í Samalandi. /2-88/
168. Gunnhildur Manfreðsdóttir: Viðskipta- og hag-
fræðiupplýsingar í tölvutæku formi. /2-88/
169. Margrét Björnsdóttir: Þýðingar á íslensku eftir
verkum nóbelsverðlaunahafa íbókmenntum. 1925-
1984. /2-88/
1989(13)
170. Anna Elín Bjarkadóttir: Stýrður orðaforði á íslensku
fyrir skógrækt. /1-89/
171. Ása Þorkelsdóttir: Öldin átjánda. Minnisverð tíð-
indi 1773-1795. /1-89/ .
172. Pálína Magnúsdóttir: Skrá um íslenskar skáldkonur.
A-R. /1-89/
173. Þórdís Arnardóttir: Skrá yfir barnabækur frá upp-
hafi til 1987. I-O. /1-89/ (Ásamt Sigríði Vilhjálms-
dóttur.)
174. Anna Margrét Birgisdóttir: Skrá um bókmenntaefni
í Tímanum, 1. jan. 1956 - 1. jan. 1962. /2-89/ (Úr
heimspekideild.)
175. Jóna V. Héðinsdóttir: Skrá yfir bókmenntaefni í Les-
bók Morgunblaðsins frá ársbyrjun 1955 til ársloka
1964. /2-89/
176. Ragna Guðmundsdóttir: Unglingar - fjölmiðlar -
skólasafn. Könnun á fjölmiðlanotkun, bóklestri og
bókasafnsnotkun nemenda í 7. og 9. bekk Haga-
skóla í febrúar 1989. /2-89/
177. Sigríður Vilhjálmsdóttir: Skrá yfir barnabækur frá
upphafi til 1987. I-O. /2-89/ (Ásamt Þórdísi Arnar-
dóttur.)
178. Arnþrúður Einarsdóttir: Skrá yfir barnabækur frá
upphafi til 1987. P-Ö. /3-89/ (Ásamt Sólveigu
Bjarnadóttur og Þorbjörgu Karlsdóttur.)
179. Arnþrúður Sigurðardóttir: Mýrdalur. Syðstabyggð
á íslandi. Heimildaskrá. /3-89/
180. Ingibjörg Gísladóttir: Skrá um bókmenntaefni
Morgunblaðsins. 2. nóv. 1913 - 1. jan. 1925. /3-89/
181. Ingunn Guðnmndsdóttir: Jón Stefánsson listmálari.
1881-1962. Heimildaöfluntillistamannatals. /3-89/
182. Sólveig Bjarnadóttir: Skrá yfir barnabækur frá upp-
hafi til 1987. P-Ö. /3-89/ (Ásamt Arnþrúði Sigurð-
ardóttur og Þorbjörgu Karlsdóttur.)
SUMMARY
Register ofprofessional librarnns graduated
from University oflceland in 1964-1989
The register starts with an introduction which also includes cxplana-
tory notes on entry data and instructions on use. It is followed by a sta-
tistical table on the distribution of graduates throughout the years. The
main index is arranged chronologically and within that the names follow
by graduation order. Each entry is preceded by a sequential number and
provides information about name, title of B.A. thesis and concludes
with a numeric code which refers to the exact time of graduation within
the year. An alphabetical name index with reference to the sequential
number completes the register.
BÓKASAFNIÐ
35