Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 30

Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 30
NYBRO KOMMUN L fmgm Wmh J§| Snm Inngangur að fyrirlestrar- og sýningarsölum. nokkrir starfsmenn stefnunnar til Reykjavíkur um mán- aðamótin október nóvember til að ræða við ýmsa aðila sem hugsanlega stæðu að íslandskynningunni og eins hefur menntamálaráðherra leitað til nokkurra samtaka um að tilnefna fulltrúa í undirbúningsnefnd. M.a. var leitað til Bókavarðafélags íslands og hefur stjórn BVFÍ ákveðið að formaður félagsins, Andrea Jóhannsdóttir, verði fulltrúi þess. Forseti íslands hefur góðfúslega orðið við þeirri ósk að opna stefnuna formlega og ennfremur að taka þátt í einum dagskrárliðanna sem væntanlega verður kallaður Sprák och identitet, þ.e. tunga og þjóðernisvitund. Einnig hefur verið rætt um dagskrá um sagnaritun og auðvitað munu íslenskir höfundar taka þátt í dagskrárliðum og vonandi verður hægt að koma íslenskum bókasöfnum einhvers staðar að. Talað hefur verið um að Útflutnings- og ef til vill Ferðamálaráð eigi hlut að sýningarþættinum ásamt bókaútgefendum og fleiri aðilum Bókasambandsins. Þegar er vitað að eitt stærstu safna Gautaborgar, Röhsska museet, ætlar að efna til veglegrar sýningar tengdri íslenskri sagnaritun og gullaldarbókmenntum og menn leita samvinnu við Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi og sænsk háskólabókasöfn. Rætt hefur verið um íslenska kvikmyndaviku í Gautaborg, dagskrá með vísnasöng- konunni Fiönnujuul og íslenskum ljóðskáldum, sýningar á íslenskri myndlist o.s.frv. Ákveðið er að Norræna húsið eigi mikinn hlut að máli, bæði við undirbúning og eins á sjálfri stefnunni, og er það vel. Par mun koma sér afar vcl hve góð tengsl forstöðu- maður hússins hefur við mikilvæga aðila í menningarlífi Gautaborgar og raunar víðar í Svíþjóð. Og nú er bara að láta hendur standa fram úr ermum, íslenskir bókaverðir, og bregðast vel við kalli Andreu og trúlega annarra líka þcgar þar að kemur. Víst er að Bertil Falck og hans samstarfsmenn hafa fullan hug á að hlutur íslands á stefnunni 1990 verði glæsi- legur. SUMMARY Book- and library fair in Gothcnburg Since 1985 an annual book- and library fair has been held in Gothcn- burg, Swcden. Froni 1987 on it introduces every year thc book culture of a different Nordic country. The history ofthe fair as well as the course of events each year is described and evaluated. Contribution of lceland- ers as it has progresscd from ycar to year is acccntuated. Iceland has been dcsignatcd as the main feature for the 1990exhibition. It is consideredan important cultural opportunity and one of thc main objectives of the article is to draw attention to tiie event and the preparations. Plans, idcas and participants to publicize Icelandic literary culture in Gothcnburg are presented in dctalis and all intcrcsted parties arc summoned to further coopcrate for the success of thc show. 30 BÓKASAFNIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.