Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 36

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 36
mannafla á skólasöfnum. En ef næsta tíu ára tímabil í sögu safnanna verður eins gjöfult í starfi þeirra og fyrra tímabil eru miklar líkur til þess að þau geti staðið undir væntingum og verið raunverulegur hornsteinn skólastarfsins. Undanfarin ár hefur mikið verið ritað og rætt um upplýs- ingaþjóðfélagið. I nýjum erlendum fagtímaritum í bóltasafns- og upplýsingafræði verður greinahöfundum tíðrætt um upp- lýsingahraðbrautina sem heimurinn stefnir óðfluga inn á og hluti hans er þegar kominn inn á. Ennfremur er farið að skrifa um „geisladisks-bókasafnsfræðinginn" (e. the CD- ROM librarian, sbr. Nicholls, 1994, s. 40) og „víðnetsbóka- safnsfræðinginn“ (e. the Internet librarian, sbr. Saunders, 1994, s. 48), sem leiðir notendur um veraldarvefmn (e.World Wide Web) og önnur völundarhús kerfisins að þeim upplýs- ingum sem þá vanhagar um, og er þannig nokkurs konar sigl- ingafræðingur sem rekur slóðina að upplýsingunum. Miðað við stöðu bókasafna í framhaldsskólum hvað tölvu- væðingu varðar eru góðar horfur á að þau geti brunað á fullri ferð eftir hraðbraut upplýsinganna í framtíðinni, þó einhver þeirra séu e.t.v. stödd á aðrein að henni í augnablikinu. En hvað sem öllum þessum töfrum tækninnar líður þá verða eftir sem áður vandaðar og traustar upplýsingar, burtséð frá formi þeirra, sá grunnur sem gott skólasafn byggir á og aðeins þannig getur safnið verið sá hornsteinn sem mennt- unarstarf skóla styðst við. Efiirmáli Höfundur hefur áhuga á að útvíkka þessa könnun á næst- unni þannig að hún nái til allra bókasafna í framhaldsskól- um á landinu. HEIMILDIR: Ársskýrsla skólasafna í framhaldsskólum 1993-1994. 1994. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi ríkisins. Ásmundur Eiríksson. 1993. METRAbók. Bókasajhið 17:28-29. College of Further and Higher Education Group. 1990. Guidelines for college andpolytechnic libraries. 4th ed. London : Library Association. Dögg Hringsdóttir. 1993. MikroMARC. Bókasafhið 17:31-32. Eisenberg, Michael B. and Milbury, Peter. 1994. LM„NET. Where media specialists meet in cyperspace. Schoollibraryjournal. 40(11): 31-33. Efnahags- of framfarastofnunin, Menntamálanefnd. 1987. Skýrsla um menntastefru á fslandi. Reykjavík Menntamálaráðuneytið. Frumvarp til laga um framhaldsskóla. 1994. (Lagt fyrir Alþingi á 118. lög- gjafarþingi 1994-1993.) 127. mál, þskj. 132. Reykjavík : Alþingi. Gillespie, Thom: Best buys : what to collect in multimedia. 1995. LibraryJo- urnal 120(Feb.)2: 40-43. Gilster, Paul. 1994. Findingit on the Internet. New York : Wiley. Gilster, Paul. 1995. The Mosaic navigator: the essentialguide to the Internet interface. New York : Wiley. Grímhildur Bragadóttir: Bókasöfn framhaldsskólanna utan höfuðborgar- svæðisins. 1985. Bókasajhið9: 25-29. Halldóra Þorsteinsdóttir. 1993. Gagnasöjh á CD-Rom geisladiskum. [Reykja- vík] : Háskólabókaafn. Holland, Susan: Teacher-librarians working with principals. 1994. The Canadian SchoolExecutive 13 (April) 10: 28-31. Hulda Björk Þorkelsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir. 1991. Samstarfshópur Bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum. Bókasafhið 15: 35. Hulda Björk Þorkelsdóttir, Kristín Björgvinsdóttir, Margrét Loftsdóttir og ÞórdísT. Þórarinsdóttir. 1994. Bókasöfn í framhaldsskólum. Bókasafnið 18:24-25. Lance, K.C. and Welborn, L. 1992. The impact ofschool library media centers on student achievement. Welborn : Colorado Department of Education State Library and Adult Education Office. Lifer, Evan St. 1995. Catching on to the „now“ medium : LJ’s Multimedia/- Technology Survey. Library Journal 120(Feb.)2: 44-45. Lóg um framhaldsskóla nr. 57/1988 með innfelldum breytingum laga nr. 107/1988 og laga nr. 72/1989. [Reykjavík] (Sérprentun nr. 534). Lighthall, Lynne: Evaluating teacher librarians. 1991. The Canadian school executive Sept.: 26-28. Nefnd um mótun menntastefnu. 1993. Áfangskýrsla. Reykjavík : Mennta- málaráðuneytið. Nefnd um mótun menntastefnu. 1994. Skýrsla. Reykjavík : Menntamála- ráðuneytið. Nicholls, Paul. 1994. CD-ROM librarian. Computers in libraries 14 (Oct.) 9: 40. Reglugerð um framhaldsskóla með áorðinni breytingu skv. reglugerð nr. 23/1991. 1991. [Reykjavík]. Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum. 1989. Tillögur til menntamálaráðuneytis um bókasöfn íframhaldsskólum : drög að reglu- gerð/erindisbréfi, dags. 30. janúar 1989. Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum. 1985—1995. Fundar- gerðir 1 .-67. fundar. [Reykjavík]. Saunders, Laverna. 1994. The Internet librarian. Computer in libraries 14 (Oct.) 9: 48. Shaw, Debora: Libraries of the future: Glimpses of a networked, distributed, collaborative, hyper, virtual world. 1994. Libri 44(3): 206-223. Shoemaker, Joel: Are CD-ROM encyclopedia worth the cost? 1995. School LibraryJournalAX (Feb.) 2: 28-31. Skrá um starfandi skólastjóra og kennara 1984-1985. [1985]. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið Thorneley, Jane: Information technology and the school library. 1994. The Candadian school executive 14 (May) 1: 28-29. 77/ nýrrar aldar: dróg aðframkvœmdaáœtlun menntamálaráðuneytisins í skóla- málum til ársins 2000. 1990. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið. Til nýrrar aldar: framkvœmdaáœtlun menntamálaráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000. 1991. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið. Trotter, Andrew: It’s overdue. 1994. The executive educator Dec.: 18-23. Westwood, Emily. 1995. Cutting the teacher-librarian : short term gain for long term pain. The Canadian school executive (March): 18-21. Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1985. Skólasöfn í almennum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu : hlutverk þeirra og staða. Bókasafhið 9: 19-24. Þórdís T. Þórarinsdóttir. 1992. Efnisgreining gagna og heimildaleitir í tölvu- umhverfi. Bókasafhið 16 (apríl): 13-16. SUMMARY Survey on the Status ofLibraries in General Secondary Schools in the Reykjavik Area - Comparison between 1984 and 1994 Deals with the development and status of general secondary school libr- aries in the capital city area. The study has rather a qualitative character than a quantitative one. Questionnaires were sent to the schools in the area and a return came from all of them. Compares the conclusions of the survey from 1984 with the one for 1994. Present laws (from 1988) and regulations (from 1991) are discussed and new laws propounded last winter as well. Points out that no regulations, minimum quantitative standards or guidelines have been published in Iceland for libraries in secondary schools in particular and ther- efore they get insufficient manifestation for their activities. The role of the school libraries is delineated and proposals for education policy in Iceland as well. Describes the activities of the Cooperative Committee of Secondary SchoolLibrarians, founded in 1985. The investigation comprises a.o. the foll- owing components: Size of school and housing, funds, size of collection, acquisitions, staff, opening hours and lending figures. The conclusions are shown in tables and reveal that there has been a positive development, but all libraries under consideration have too few employees, and most of them have too small housing facilities. A special section deals with the computer- ization of the libraries which began in 1986, but now 90% of the libraries are automating their activities and 60% have a link to the Internet. Conclu- des by stressing the importance of a good school library. Grein hf. Smiðjuvegi 16 • 200 Kópavogi Sími 557 1333 • Bréfsími 567 0553 36 Bókasafnið 19. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.