Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 23

Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 23
T X^MI- LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um Iæknis- og Iyfjaþjónustu eru gcfnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á Iaugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 25. október. 298. dagur ársins — 67 dagar eftir. 43. vika. Sólris kl. 8.48. Sólarlag kl. 17.34. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 nagli 5 nef 7 hóti 9 kvæði 10 ráp 12 grama 14 hratt 16 fljótið 17 merki 18 kostur 19 ílát Lóðrétt: 1 dæld 2 elska 3 ráfa 4 hljóðfæri 6 starfið 8 glens 1 1 fugl 13 kjafts 15 álít Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fork 5 auðug 7 öfug 9 ló 10 rangl 12 sætu 14 tau 16 var 17 skrín 18 átu 19 ske Lóðrétt: 1 tjör 2 raun 3 kuggs 4 dul 6 góður 8 farast 11 lævís 13 tank 15 uku G E N G I Ð Gengisskráning 25. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,9200 73,4900 Sterlingspund 115,9850 120,0820 Kanadadollar 50,7090 53,1250 Dönsk kr. 10,4346 10,9178 Norsk kr. 9,8807 10,3337 Sænsk kr. 9,2909 9,6986 Finnskt mark 13,2578 13,9071 Franskur franki 11,8430 12,4168 Belg. franki 1,9140 2,0273 Svissneskur franki 47,9039 50,1991 Holienskt gyllini 35,2065 36,9430 Þýskt mark 39,7679 41,5346 ítölsk lira 0,0406 0,0426 Austurr. sch. 5,6313 5,9182 Port. escudo 0,3892 0,4096 Spá. peseti 0,4893 0,4950 Japanskt yen 0,5770 0,6102 írskt pund 103,4860 106,1670 LAUGARDAGUR 25.OKTÓBER 1997 - 39 EGGERT HERSI R Hersir, ég er þreytt á því að þú komir seint heim kvölíl eftir kvöld! I þetta sinn astla ég að tryggja það að þú komir heim á skikkanlegum tíma! S KU CIZSD S AL.VO R 1 11 w / —1 LL i^fi/ri IT^-Iir»i \ BREKKUÞORP p——*— * rr——— 1 1 V 1 1 A, /'r.TYW' ■ 1 T_. Tl spenntar fyrir okkur, bare fyrir háskóla-gæjum. skólastúlkur að vera spenntar fyrir okkur? HA!HA! HA!HA!' WA! HA(' HAÍ HA/ „þriðjugráðu -stúlkur"? getum passað þær á augardags- kvöldumL- ANDRES OND 1 I 1 c— 1 Dniritmlíiby buU' K U B B U R þig vel.“ Síjömuspá Vatnsberinn" Lilli. Láttu ekki eins og þú sért ekki þarna. Eg sé Fiskarnir Toppdagur. En næsti verður erfiður. Hrúturinn Jóhann Hjartar- son (kannski í merkinu) verður ámátlegur í dag eftir annars góðan árangur í vikunni. Amát er talið mjög varasamt í skákheiminum. Nautið Þú hringir í Bylgjuna í dag og biður um óskalagið „Komdu í Kántrýbæ" með Hallbirni. Misjafnt er hvern- ig landsmenn sýna kántrý- kóngnum vilja sinn í verki en stjörnurnar segja Ave. Tvíburarnir Svartur dagur hjá tvíbbunum. Ruglið og bullið og brjálaeðið verður svo yfir- gengilegt að landsmönnum er ráðlagt að forðast þessa dýrategund algjörlega í dag. Það er sárt að segja það. En svona er tvíbbalífið. Stund- Krabbinn Þú verður per- vert í dag. Svona er vibbalífið. Stundum. Ljónið Þú gleðst með glöðum í dag, kvöld og nótt. En þú munt ekki sofa rótt. % Meyjan Af hveiju er laugardagur bara einu sinni í viku. Lífið er rennvott af hunangi og dulítill raki líka í stelpum og strákum. Þú fyllir barmana í dag. Vogin Vogin veit ekki hvort hún á að snúa sér til vinstri eða hægri í dag og er þetta þekkt vandamál í merkinu. Stjörn- ur vita að bannað er að reka pólitískan áróður hér á síð- unni, en slær hjartað ekki ör- ugglega vinstra megin í mannslíkamanum? I Sighvati a.m.k. (Hvort sem það er nú gott eða slæmt). Sporðdrekinn Drekinn verður rekinn í dag. Áfram af annarra hvötum. Bogmaðurinn Þú borðar sultu með hangikjöti og þeyttum rjóma í dag. Fer- Iega ertu bilaður. Steingeitin Séns hjá geitun- um í uppsigl- ingu. Giftir skulu halda sig innan dyra í kvöld ef forðast á vandræði. 4.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.