Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 13
Ðxmir LAVGARDAGVR 2S. OKTÓBER 1997 - 29 LÍFIÐ í LANDINU i. 1 bolli mjólk 1 tsk. nesquick 1 tsk. kakó 4 ískúlur 1. Þarna er allt sett saman í matreiðsluvél og hrært í 1 mínútu, eða þar til hráefnið hefur blandast vel saman. 2. Hellt í 2 glös og drukkið með röri. Amerískar pönnukökur Undirbúningur: 5 mín. Bökunartími: 2 mín. á köku Um 10 pönnukökur 1 bolli hveiti _____________2 egg____________ % bolli mjólk má setja örlítinn sykur út í deigið, smjör til steikingar 1. Hveiti, egg og mjólk er sett í skál og hrært vel saman með handþeytara. 2. Pönnukökurnar eru þykkari en venjulegar pönnukökur en þær eru bakaðar á pönnu- kökupönnu sem smurð er með örlitlu smjöri. 3. Bakaðar á vægum hita þar til þær verða ljósbrúnar, um 40 sek. á hvorri hlið. 4. Pönnukökurnar eru bornar fram með smjöri og köku- sýrópi. Franskt ristað brauð Undirbúningur: 5 mín. Bökunartími: 2 mín. Fyrir 2 __________1 egg_________ 'A bolli mjólk 2 sneiðar af franskbrauði smjör til steikingar 1. Eggið og mjólkin er sett sam- an í skál og hrært vel með gaffli. 2. Brauðsneiðarnar eru lagðar f mjólkurblönduna, önnur í einu, þar til þær blotna í gegn. . 3. Þá eru þær steiktar á pönnu með örlitlu smjöri, í um 1 mfnútu á hvorri hlið, þar til þær fá á sig brúnan lit. 4. Brauðið er gott að bera fram með smjöri, kökusýrópi, hun- angi eða smá sykri. Eggjakaka Undirbúningur: 2 mín. Eldunartími: 2 mín. Fyrir 1 2 egg, 2 tsk. vatn, 2 tsk. smjör 1. Eggin eru sett í skál með vatninu og hrærð vel með gaffli. 2. Smjörið er sett á pc muna og Iátið bráðna. Hcllar höfð miðlungsheit. 3. Þá er eggjablöndunni hellt á pönnuna og kökunni snúið þegar hún er farin að bakast vel í gegn. 4. Það er mjög gott að hafa eitt- hvað meðlæti með eggjakök- unni. Grænmeti, skinka og ostur passar vel. Það er hægt að setja á pönnuna áður en kökunni er snúið eða jafnvel borða það með henni þannig að hún sé brotin í tvennt. Súkkulaðibitar Undirbúningur: 15 mín. Bökunartími: 30 mín. Um 25 bitar 200 g suðusúkkulaði 4 tsk. smjör 1 bolli dökkur púðursykur 'A bolli píkant hnetur, brytjaðar 2 egg, hrærð með gaffli, 1 bolli hveiti 1. Bökunarofninn er settur á 180°C hita og bökunarform smurt að innan. 2. Súkkulaðið er sett í pott og smjörið með. Látið bráðna og blandast vel saman. 3. Sykurinn og hneturnar er þá sett út í pottinn og hrært saman með sleif. 4. Eggin sett út í og aftur hrært vel. 5. Þá er hveitið að lokum sett í pottinn og allt hrært mjög vel saman. 6. Deiginu er hellt í kökuformið og bakað í 30 mínútur. 7. Þegar kakan er tilbúin er ör- litlum flórsykri stráð yfir hana áður en hún er borin fram. j-' ■- „ É g n o t á 8 0 0 oúmeria, v e e, a a þ e s s a ö þ a u e r u gjaldfrjáls.“ ÓlöfJóna Sigurgeirsdóttir símadama og húsmóðir 800 NÚMER 800 númerin eru auðþekkjanleg á því að þau byrja öll á 800. Þú borgar ekkert fyrir símtölin, hvar sem þú ert staddur á landinu. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa þegar nýtt sér 800 númerin til að auðvelda viðskiptavinum sínum leið að þjónustu og upplýsingum. Sérstakur listi með þeim aðilum sem bjóða upp á gjald- friáls þjónustunúmer fylgdi síðasta símreikningi en einnig er hægt að hringja í Þjónustumiðstöð símans í 800 7000 og biðja um að fá hann sendan heim. 800 NÚMERIN ERU GJALDFRJÁLS og góð leið til að nálgast upp- lýsingar eða panta þjónustu. ATH. Hringing úrfarsíma i 800 númer er áfarsímagjaldi. fk ' / fi Htl N Ú M í BYRJUNIN A GÓÐU SAMBANDI PÓSTUR OG SÍMIHF s d m b d n d i v i ð þ i s,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.