Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 4

Dagur - 25.10.1997, Blaðsíða 4
20 - LAUGARDAGU R 2S.OKTÓBF. R 19 97 LÍFIÐ í LANDINU L Indversk stúlka, Arundhati Roy - sem enskir og amerískir fjöl- miðlar nefndu síðastliðið vor bókmenntauppgötvun ársins - hélt sigurgöngu sinni áfram á dögunum með því að hljóta eft- irsóttustu bókmenntaverðlaun Breta, Bookerinn, en þau eru veitt fyrir bestu frumsömdu skáldsöguna á ensku (Ameríka þó undanskilin). Niðurstaða dómnefndarinnar kom reyndar engum á óvart; fyrirfram höfðu flestir spáð Roy þessum heiðri fyrir frumraun sína sem skáld- sagnahöfundur - „The God of Small Things." Eins og svo oft áður í 28 ára sögu Bookerins hefur verið rifist hressilega um verðlaunin í breskum fjölmiðlum. Gagnrýnt hefur verið hvaða skáldsögur komust ekki í sex bóka úrslitin, svo sem ný verk eftir Ian McEwans og Brian Moore. Þá hefur Martin Amis bæst í þann ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.30 KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Þýðing: Steinunn Jóhannesdóttir Lýsing: Ásmundur Þórisson Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir Leikstjóri: María Kristjánsdóttir Leikarar: Guðrún S. Gfsladóttir, Krist- björg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Sigurður Skúlason. Frumsýning í kvöld 25/10 - sud. 26/10-sud. 2/11 - fid. 6/11 föd. 7/11 Stóra sviðið kl. 20 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick í kvöld Id. 25/10 nokkur sæti laus sud. 26/10 föd. 31/10-Id. 8/11. ÞRJÁR SYSTUR eftir Anton Tsjekhof Id. 1/11 - sud. 9/11 - sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Frumsýning mvd. 29/10 nokkur sæti laus. 2. sýn. fid. 30/10 3. sýn. sud. 2/11 4. sýn. föd. 7/11 5. sýn. fid. 13/11. Litla sviðið kl. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza aukasýning í dag kl.16 laus sæti. í kvöld Id. uppselt Uppselt á morgun sud. Sýningin færist í Loftkastalann sýningartími kl.20 Föd. 31/10 laus sæti og sud 2/11 laus sæti. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 27/10 kl. 20.30 „Heimsókn frá Kaffihúsum Parísar". Franska leik- og söngkonan Machon flytur frönsk alþýðulög við píanóundirleik. Miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miövikud.-sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. hóp rithöfunda sem banna að bækur þeirra séu yfirleitt til- nefndar: kannski af því hann fékk ekki verðlaunin þegar hann kom til álita nýverið. John Fow- les, Doris Lessing, Muriel Spark og Margaret Drabble eru meðal þeirra sem áður hafa tekið sömu afstöðu. Indverska uppsprettan Arundhati Roy er nýjasta afurð þeirrar indversku bókmennta- uppsprettu sem sett hefur svo sterkan svip á enskar samtíma- bókmenntir síðustu áratugina. Hún fetar þar í fótspor Salman Rushdies, sem fékk Bookerinn árið 1981 fyrir skáldsöguna „Midnight Children," Robinton Mistry (saga hans, „A Fine Balance," kom sterklega til álita hjá Booker-dómnefndinni í fyrra), og Vikram Seth, höfund „A Suitable Boy“ sem vakti mikla athygli fyrir fáeinum árum. Hún segir að verðlaunasagan hafi alltaf verið inni í sér - enda á hún og ættmenni hennar sitt- hvað skilt með söguhetjunum í „The God of Small Things." Hún tilheyrir þannig þeim kristna minnihlutahópi í Kerala ríki sem sagan segir frá. Móðir hennar giftist Hindúa og hlaut bágt fyrir hjá ættfólki sínu. Roy og bróðir hennar kynntust því snemma hörðum deilum innan Qölskyldunnar - eins og sögu- hetjurnar í bókinni. Roy fór að heiman á tánings- aldri til að læra húsagerðarlist og bjó á námsárunum við mikla fátækt í skúr í Nýju Dehlí, höf- Idag, laugardag,frum- flyturKarlakórinn Fóstbrædur nýtt ís- lenskt tónverk eftir tónskáldið Hróðmar Sigurbjömsson. Tónverkið, sem heitir „De Ram- is Cadunt FoIia“, verður flutt í Akureyrarkirkju og er sérstak- lega samið fyrir Karlakórinn Fóstbræður. Ástarkvæði frá 13. öld Verkið semur Hróðmar fyrir karlakór og orgel við latneskan texta, ástarkvæði, sem varðveitt er í 13. aldar handriti. Hann segir verkið í gömlum anda þar sem hann leiki sér með stíl 16. og 17. aldar. „Tónmálið er í gömlum stíl þrátt fyrir að ég sé 20. aldar tónskáld. Eg sem það við þetta ástarljóð sem vinkona mín gaukaði að mér og þetta er mjög fallegt kvæði. Þarna leik ég mér með miðaldatækni sem ég notaði í verk mín 1992-1994. uðborg Indlands. Seinna gaf hún það starf frá sér, seldi um hríð kökur á baðströndinni í Goa, lék í einni kvikmynd og fór svo að semja kvikmyndahandrit. Þegar hún fékk sér Ioks tölvu fyrir nokkrum árum fór hún að skrifa skáldsöguna, næstum því Ég hef líka samið mikið fyrir söng, samdi m.a. tvö stór verk sem Hamrahlíðarkórinn flutti með Sinfóníuhljómsveit Islands. Þar var ég einmitt með texta úr Ljóðaljóðunum annars vegar og hins vegar úr Lilju Eysteins." Fyrir karlakór og orgel Hróðmar segir Karlakórinn Fóstbræður hafa pantað verkið af sér árið 1994 og það hafi eig- inlega verið í vinnslu síðan. „Eg hef aldrei samið verk fyrir karla- kór og þurfti að hafa allt aðra hluti í huga við þetta verk. Ég tala nú ekki um í verki sem tek- ur 20 mínútur í flutningi. Tónsviðið er ekki mjög mikið sem maður hefur yfir að ráða en þar kemur orgelið á móti. Ég nýti það til að breiða betur úr þessu. Upphaflega samdi ég verkið fyrir karlakór án undir- leiks en þegar ég fór að skoða verkið nánar þá sá ég að það myndi henta vel að hafa orgel með því. Björn Steinar Sólbergs- son organisti Akureyrarkirkju mun spila á það á tónleikun- um.“ Verkið er frumflutt á Akur- eyri og segir Hróðmar það alfar- ið ákvörðun Karlakórsins Fóst- bræðra. „Það var ákveðið síðasta ósjálffátt að eigin sögn. Hún eyddi öllum stundum með tölv- unni í svefnherbergi sínu og skrifaði og skrifaði. Það tók hana fjögur og hálft ár að ljúka við bókina. Samt kveðst hún ekki hafa breytt einni einustu setningu eftir að hún var komin vetur að verkið yrði flutt í haust. Ég hef unnið með Birni Steinari og langaði til að fá hann með í þetta verkefni og þegar það kom á skjáinn; það væri eins og að anda aftur að sér sama loftinu, segir hún. Þegar hún sýndi forleggjara handritið um mitt síðasta ár varð uppi fótur og fit. Aður en hún vissi af voru stórfyrirtæki farin að bjóða miklar fúlgur í út- gáfuréttinn. Sagan kom strax út í Bretlandi og Bandaríkjunum og litlu seinna á Indlandi. Hún verður gefin út á um tuttugu tungumálum á árinu. Merkilegt byrjendaverk Þótt gagnrýnendur hafi ólíkar skoðanir á skáldsögunni eru allir sammála um að „The God of Small Things“ sé stórmerkilegt byrjendaverk. Söguþráðurinn sjálfur er að vísu hvorki ýkja frumlegur né flókinn, en ná- kvæmar lýsingar höfundarins á samfélaginu og siðum og venj- um fólksins sem þar býr gefa sögunni epíska dýpt. Enda er mestur hluti hennar eins konar litskrúðugur inngangur að þeirri dramatísku framvindu sem lýst er í síðasta fjórðungi bókarinnar. Lýsingarnar á indversku þjóð- lífi eru afar beinskeyttar og ber- söglar. Einn gagnrýnandi orðaði það svo að í Indlandi höfundar- ins ríkti vonleysi og takmarka- laus vesöld. Kúgun sé allsráð- andi, byggingar yfirleitt að hruni komnar og sundurtætt dýr um alla vegi. Enn er óvíst hvort Roy fylgir sigrinum eftir með annarri skáldsögu. „Ég ætla ekki að skrifa nýja bók bara af því að ég er orðin rithöfundur," segir hún. upp að við værum báðir á Akur- eyri þá ákvað kórinn að verkið yrði frumflutt hér.“ HBG „Texti verksins er ástarljóð frá 13. öld og íþví leik ég mér með miðaldatækni sem ein- kenna mikið verk mín frá árunum 1992-1994.“ mynd: brink. Tónmál í gömluin stíl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.