Dagur - 08.11.1997, Blaðsíða 4

Dagur - 08.11.1997, Blaðsíða 4
20-LAUGARDAGUR B.NÓVEMBER 1997 Dwpir LÍFIÐ í LANDINU Rútubílstj órinn les Njálu Nótt og dagur: GALLERÍ NJÁLA. Handrit og leikstjóm: Hlín Agnarsdóttir. Tónlist: Guðni Franzson. Myndverk: Gabríela Friðriksdóttir. Leikmynd: Vignir Jóhannsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Búningar: Áslaug Leifsdóttir. Brellur: Björn Helgason. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins 6. nóvember. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 Fiðlarinn á þakinu eftir Boch/Stein/Harnick í kvöld Id. 8/11 uppselt fös. 14/11 uppselt Id. 22/11 nokkur sæti laus fös. 28/11. Þrjár systur eftir Anton Tsjekhof á morgun sud. 9/11 sud. 16/11 næst síðasta sýning föd 21/11 síðasta sýning Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur 5. sýn. fid. 13/1 uppselt 6. sýn. Id. 15/11 uppselt 7. sýn. sud. 23/11 uppselt 8. sýn. fid. 27/11 uppselt 9. sýn. Id. 29/11 örfá sæti laus SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ kl. 20.00 Ath. breyttan sýningartíma Krabbasvalirnar eftir Marianne Goldman fös. 14/11 - Id. 15/11 - Id. 22/11 - sud. 23/11 Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Sýnt f Loftkastalanum kl. 20:00 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 10/11 kl. 20.30 „Ljóðasöngvar Jóns Þórarinssonar". Nemendur Söngskólans í Reykjavík flytja þjóðlagaútsetningar og sönglög við gamla íslenskra húsganga og Ijóð íslenskra og erlendra Ijóðskálda í tilefni af áttræðis- afmæli Jóns. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson, Jón Ásgeirsson verður sögumaður. Umsjón hafa Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Ólafur Vignir Albertsson Miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Þarf það nokkurrar sérstakrar skýringar við eða réttlætingar að sett sé á svið leikverk um Njálu? Auðvitað ekki. Hlín Agnarsdóttir hefur farið nokkuð skemmtilega leið að sögunni og gerir grein fyrir því í leikskrá. En frum- kvæðið kom frá Stefáni Sturlu Sigurjónssyni, öðrum Ieikandan- um í sýningunni sem bað Hlín að skrifa handa sér einleik upp úr Njálu. Hlín lýsir því hvernig hugmyndin þróaðist. Þetta er nútímaverk sem lýsir kynnum tveggja persóna sem báðar hafa raunar atvinnu af sögunni — og ríkan áhuga á henni. Það er rútubílstjórinn Júlíus Sveinsson sem ekur ferðamannahópum á Njáluslóð- ir, er forfallinn Njálulesandi og vill því stundum hafa áhrif á ferðina sem leiðsögumaðurinn kann ekki að meta og bregst illa við. Sá er Hafdís Hafsteinsdótt- ir, fræðikona mikil í bókmennt- um og kvennafræðum. Rammi sýningarinnar er sá að Júlíus opnar gallerf, vitanlega á Njáls- götu, og nú takast ástir með þeim Hafdísi. Höfundur spilar á söguna, set- ur upp hliðstæður og spinnur nokkuð hugvitsamlega úr þessu, þá auðvitað einkum erótískum þáttum en þar er gott til fanga í Njálu. Tæknilegar úrvinnslur í sýn- ingunni eru yfirleitt góðar, enda er Hlín útsjónarsamur leikstjóri sem alkunnugt er. Leikararnir tveir, Stefán Sturla Sigurjónsson (Júlíus) og Sigrún Gylfadóttir Þótt viðfangsefni heimspekinnar virðast stundum ansi Ijarlæg nú- tímamanninum, sem er önnum kafinn við að græða peninga og njóta lífsþæginda tækniþjóðfé- lagsins, sýndi það sig nýverið að rit um heimspekileg efni geta höfðað til breiðs lesendahóps ef rétt er að málum staðið. Norð- maðurinn Jostein Gaarder færði heimspekikenningar fyrr og síð- ar í búning skáldsögunnar í „Veröld Sofíu“ sem varð snarlega að metsölubók í hinum vest- ræna heimi. Fyrir fimmtíu árum kom hins vegar út önnur bók um heim- spekikenningar aldanna sem líka náði miklum vinsældum. Þetta er hið stórmerka rit enska heim- spekingsins Bertrands Russells - „A History of Western Philosophy." Eg gríp enn annað slagið til snjáðs eintaks af þess- ari merku bók, prentað í London árið 1948, þegar ég vil sökkva mér um stund ofan í skýra og skarplega lýsingu á kenningum genginna heimspek- inga. Bókin er mér enn sem fyrr auðug gullnáma hugmynda og athugasemda um tilraunir snjallra manna til að ráða gátur tilverunnar. Lifði tæpa ðld Ævi Russells var í senn löng og viðburðarík. Það á jafnt við um einkalíf hans, sem var á stund- um afar skrautlegt, ritstörfin, (Hafdís) standa sig vel. Stefán Sturla hefur líklega ekki fengið betra tækifæri en hér og verður mikið úr því, leikur á ýmsa strengi. Hlut- verk hans er líka miklu betur skrifað. Hafdís er mun ldisju- bornara hlut- verk og leið- inlegra, hold- gervingur hins freka femínista. Það skortir of mikið á að samleikur þeirra tveggja verði sann- færandi og þar með hriktir í for- sendum hins erótíska spils sem Ieikritið er að miklu leyti. Kannski er ekki rétt að tala um Gall- erí Njálu sem heildstætt leikrit, enda er það tæpast svo. Verkið er skilgreint í leikskránni sem 12 myndir úr Njálu. Þessar myndir eru nokkuð misjafnar. Sum atriðin þar sem þau Júlíus sem voru afar mikil að gæðum og vöxtum, og umdeild afskipti hans af stjórnmálum. Hann fæddist árið 1872 og andaðist nærri öld síðar, árið 1970. Hann var kominn af ætt- um mennta- og aðalsmanna og guðfaðir hans var John Stuart Mills. Æskuárin voru að hans mati dapurleg allt þar til hann kynntist tveimur undraheimum: veröld stærðfræðinnar og skáld- skap Shelleys. Hann hóf nám við Cambrídge árið 1890 og ein- beitti sér næstu árin að rann- sóknum í stærðfræði og heim- speki. Afrakstur þess starfs var eitt helsta rit stærðfræðilegrar rökfræði - „Principia mathemat- ica“ - sem kom út á árunum 1910-1913, en meðhöfundur hans að þessu merka verki var A.N. Whitehead. Fyrri heimsstyijöldin hafði gíf- urleg áhrif á líf Russels. Fram til þess tíma hafði hann fyrst og fremst starfað í afmörkuðum heimi menntamanna. Þegar stríðið hófst breyttist þetta. Russell var mikill friðarsinni og lét það óspart í ljósi í ræðu og riti. Fór svo að lokum að hann var dæmdur í fangelsi fyrir þá starfsemi sína. Sðgulegt samhengi Á millistríðsárunum ritaði Russell Qöldan allan af bókum um heimspekileg málefni, sið- fræðileg og trúarleg efni og fór og Hafdís ýtast á um tilhögun ferðarinnar og skýringar á sög- unni eru skemmtilega skrifuð („Hér stóð skáli Gunn- ars“) og nokkur stemmning næst í atriðið Kvöldbirtan í Laugarnesi seint í júlí. Þar næst kemur svo atriðið um „nautnaborð Gunillu". En ekki skildi ég hvers vegna höfundur lætur Hafdísi láta lífið úti í Cambidge þar sem hún er í doktors- námi en þannig endar frásögn Júlí- usar, - leik- ritið er að formi til upp- rifjun hans. Þegar upp er staðið sýn- ist mér að Gallerí Njála sé afar fag- mannlega unnin sýning og vel af hendi leyst. Það á við eldatriðin en auðvitað kemur það náttúru- afl mikið við sögu hér. Sumt ger- þar yfirleitt ótroðnar slóðir. Hann afneitaði til dæmis krist- inni trú og boðaði fijálsar ástir, eins og það var gjarnan kallað. Það var í samræmi við eigin hegðun hans i þeim efnum, sem var afar frjálslynd: hann átti margar ástkonur um ævina, og skipti þá Iitlu hvort hann var kvæntur eða ekki. Þessi rit urðu honum til vandræða þegar hann fór til Ameríku til að kenna við háskóla þar. Dómstóll í New York komst að þeirri niðurstöðu að hann væri siðferðislega óhæf- ur til að starfa með ungu fólki. Hið mikla rit hans um sögu heimspekinnar varð að verulegu leyti til á meðan hann dvaldi í Bandaríkjunum. Uppruna þess er að finna í fyrirlestrum sem hann hélt þar. Þetta rit og raun- ar mörg fleiri urðu til þess að hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1950. Russell rekur í þessu merka riti sínu sögu heimspekinnar allt frá upphafi grískrar siðmenning- ar til þeirra kenningasmiða sem fram komu á fyrri hluta þessarar aldar. í lýsingu sinni á hug- myndum þeirra leggur hann ist á eða undir hrosshúð (hefði kannski átt að vera nautshúð með skírskotun til Njálsbrennu og húðarinnar sem breidd var yfir Njál og Bergþóru). í textan- um eru brotalamir sem fyrr sagði, en þær spilla þó ekki svo fyrir að maður geti ekki haft ánægju af sýningunni sem hefur verið markaðssett af töluverðum krafti. Eitt er sérlega umhugsunar- vert varðandi verk af þessu tagi. Eg býst við að mörgum útlend- ingum mundi þykja ótrúlegt að óbreyttur rútubílstjóri hafi jafn- mikla þekkingu á klassísku bók- menntaverki og jafnmiklar skoð- anir á því og Júlíus Sveinsson. Leitun jrði vafalaust að bresk- um rútubílstjóra sem væri tilbú- inn að deila við þarlenda lær- dómsmenn um Hamlet og per- sónur þess leikrits, eins og Júlí- us deilir við Hafdísi um Njálu. En hjá okkur er maður eins og Júlíus ekkert undarlegur. Slíkir menn hafa verið og eru vonandi enn til í öllum starfsgreinum. Þegar öllu er á botninn hvolft er Njála svo samgróin hugsun okk- ar að við þurfum að taka okkur tak til að spyija sjálf okkur hvers vegna þetta bókmenntaverk frá þrettándu öld er okkur svo nær- tækt . Þetta er bara svona! Leik- ur Hlínar Agnarsdóttur kemur auðvitað ekki með neinar skýr- ingar á því. En hann minnir á sambúð þjóðarinnar við þessa einstæðu bók og er því framlag til íslenskrar menningarum- ræðu. áherslu á að tengja höfundana við samtíð sína: setja þá í það sögulega samhengi sem er nauð- synlegt fyrir lesendur til að átta sig á hugmyndum þeirra, orsök- um og afleiðingu. Hann færir frásögn sína einnig í afar læsi- legan búning, sem skýrir að hluta vinsældir bókarinnar. ítarleg ævisaga A síðasta áratug ævi sinnar lenti Russell í harðvítugri orrahríð vegna hatrammlegrar andstöðu sinnar við stríðsrekstur Banda- ríkjamanna í Vfetnam. Hann kom m.a. á fót sérstökum stríðs- glæpadómstóli. Um hinn pólitíska feril Russells má lesa í greinargóðri bók eftir Alan Ryan: „Bertrand Russell. A Political Life,“ en hún er til í kilju frá Penguin. Þeim sem vilja kynna sér líf þessa merka hugsuðar og bar- áttumanns í smáatriðum skal hins vegar bent á ítarlega ævi- sögu eftir Ray Monk sem reynd- ar er enn í smíðum. Fyrsta bind- ið nefnist „Bertrand Russell: The Spirit of Solitude 1872- 1921“ og kom út í fyrra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.