Dagur - 08.11.1997, Side 22

Dagur - 08.11.1997, Side 22
38-LAUGARDAGUR 8.NÓVEMBER 1997 Húsnæði í boði Til leigu herbergi með baði, eldunar- aðstöðu og þvottaaðstöðu. Húsnæðið er vel staðsett fyrir nema i Háskólanum á Akureyri. Reykleysi og góö umgengni áskilin. Uppl. í síma 462 2467. Hornkindur Hefurðu gaman af kindum? Hafa börn- in eða barnabörnin gaman af kindum? Ef svo er, hringdu þá í síma 462 1122. Fjölbreytt úrval, pantið tímanlega. Verð frá kr. 200 stk. Bændur-verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góöuverði. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Atvinna Vélvirki óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina, er með meira- og rútupróf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 462 5659 eftir kl. 17. Bífreiðar Oska eftir bílum sem þarfnast lagfær- inga. Á sama staö er til sölu Skidoo Prowler árg. ‘80 og Arctic Cat Cougar árg. ‘88 ásamt varahlutum í Hondu Accord árg. ‘87, Toyota Hilux árg. ‘80 og Chevrolet Monza árg. ‘87. Uppl. f síma 462 3275, 896 3275, 462 4332 og 462 4638. Til sölu Toyota Touring 4x4 árg. ‘91. Góö lán áhvílandi. Uppl. í síma 464 1938. Til sölu Suzuki Samurai, árg. ‘88, á 31“ dekkjum, Uppl. í s. 896-2075. Ökukennsla Reiki Frá Reikifélagi Norður- lands. Fundur verður haldinn sunnudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í Brekkuskóla (Barnaskóla Akur- eyrar). Allir sem lokið hafa námskeiöi í Reiki velkomnir. Stjórnin. Þjónusta Hreingemingar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Norðurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Endurhlöðum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaður. 6 ára reynsla. Hágæða prentun. Hafið samband í síma eða á netinu. Endurhleðsian, sfmi 588 2845, netfang: http://www.vortex.is/vign- ir/endurhl Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbil. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHl, Akurgerði 11 b, Akureyri, sfmi 895 0599, heimasfmi 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bóistrun, Strandgötu 39, sínu 462 1768.____________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bóistrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Mótorstíllingar Stilli flestar geröir bíla. Fast verð. Almennar viögerðir. Bílastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, sími 461 3750. Pennavinir International Pen Friends, stofnaö árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna- vini frá ýmsum löndum. Fáöu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. DENNI DÆMALAUSI Loksins er einn pabbadagur ... þegar allir hinir eru mömmudagar. Frá Sálarrann- x sóknafélaginu á Akureyri Kyrrðarkvöld með Þórhalli Guð- mundssyni miðli verður haldið í sal félagsins sunnudagskvöldið 9. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. ÖKUKEIMIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Eldhús Surekhu Hvernig væri að panta sérkryddaðan heimatilbúinn indverskan mat um helgar? Tilvalin tilbreyting fyrir litla hópa (6-20 manns). Hringið f síma 461 1856 eða 896 3250 og fáið frekari upplýsingar. Frí heimsendíngarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indfs, Suöurbyggð 16, 600 Akureyri. Messur Akureyrarkirkja. Sunnud. 9. nóv. Kristniboðsdagurinn. Sunnudagaskóli á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Lilja Sigurðardóttir kennari predikar. Samskot eftir messu til kristniboðsins. Kaffisala til styrktar kristniboðinu verður í félagsheimili KFUM og K í Sunnuhlíð eftir messuna. Séra Birgir Snæbjömsson. Æskulýðsfélagið fundur í kapellu kl. 20. Mánud. 10. nóv. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur leiðir samverana um efnið „í fót- spor meistarans“. Miðvikud. 12. nóv. Mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu kl. 10-12. Guðný Bergvinsdóttir kynnir hjálpartæki til vamar slysum á bömum á heimilum. Fimmtud. 13. nóv. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15 í kirkj- unni. Bænarefnum má koma til prestanna. Glerárkirkja. Laugard. 8. nóv. Kirkjuskólinn verður kl. 13. Litríkt og skemmtilegt efni. Góðir gestir koma í heimsókn. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sfnum. Sunnud. 9. nóv. Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta verður kl. 14. Karl Jónas Gíslason kristni- boði predikar. Fundur æskulýðsfélagsins verður síðan kl. 20. Þriðjud. 11. nóv. Kyrrðar- og bænastund verður í kirkjunni kl. 18.10. Biblíulestur verður síðan kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðarlausu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli í Möðruvallakirkju kl. 11. Umsjón annast Bertha Bruvík. Sara Helgadóttir leikur á gítar og leiðir söng. Foreldrar/aðstandendur eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Verið velkomin. Sóknarprestur. Stærra-Árskógskirkja. Sunnud. 9. nóv. Guðsþjónusta kl. 14. Mánud. 10. nóv. Fundur í Æskulýðsfélaginu í Árskógar- skóla kl. 20. Hríseyjarkirkja. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Samkomur Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Mánud. 10. nóv. Ástjamarfundur kl. 18 fyrir krakka á aldr- inum 6-12 ára. Allir krakkar velkotnnir. KFUM og K, Sunnuhlíð. Laugard. 8. nóv. Bænastund kl. 20. Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Sýndar myndir frá kristniboðs- starfinu f Eþíópíu. Ræðumaður Karl Jónas Gíslason kristniboði. Allir velkomnir. Sunnud. 9. nóv. Kristniboðsdagurinn. Messur í Akureyrar- kirkju og Glerárkirkju kl. 14. Kaffisala til styrktar kristniboðinu í félagsheimili KFUM og K, Sunnuhlíð kl. 15. Bænastund kl. 20. Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Karl Jónas Gísla- son kristniboði. Tekin samskot til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Sunnud. 9. nóv. Almenn samkoma. Bibl- íuskólanemar taka þátt í samkomunni. Krakkakirkja verður á meðan á samkomu stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og bamapössun fyrir böm frá eins til fimm ára. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og fostudagsmorgna ki. 6 til 7 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akurcyri. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Ungiingasamkoma kl. 20. Fundir Aglow - kristilegt fclag dAgloW ungra kvenna. Konur, konur! Aglow- samtökin halda fund mánudagskvöldið 10. nóv. kl. 20 í félagsmiðstöðinni Víði- Iundi 22, Akureyri. Ræðumaður verður sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fjölbreyttur söngur, kaffihlaðborð kr. 300,- Allar konur em hjartanlega velkomnar. Stjórnin. □ 599711107 VI 2 Takiðeftír F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 462 7467 Sigríður ekki Sigrún I tónlistargagnrýni blaðsins á miðvikudaginn var rangt farið með nafn söngkonu. Hun heitir Sigríður Grön- dal og er beðist velvirðing- ar á rangherminu. ÞREFALDUR 1. VINNINGUR WOnUJW/OE EXPRESS EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Suðurhlíð 35-105 Rvk. Sími 581 3300 Veitir aðstandendum alhliða þjónustu við undirbúning jarðarfara látinna ættingja og vina. Áralöng reynsla. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri OtonnéUUKfXfrOKfilMAxU/L Trésmiðjon Rlfo ehf. • Óseyri lo • 603 flkureyrl Slmi 461 2977 • Fox 461 2978 • Farslmi 85 30908 II

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.