Dagur - 08.11.1997, Side 23

Dagur - 08.11.1997, Side 23
LAVGARDAGVR 8. KÓVEMBER 19 9 7 - 39 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga ld. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 8. nóvember. 312. dagur ársins — 53 dagar eftir. 45. vika. Sólris kl. 9.33. Sólarlag kl. 16.49. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 glöggur 5 merki 7 hræðsla 9 ætíð 10 kvabba 12 inn 14 bergmála 16 káma 17 yfirstétt 18 heiður 19 aöstoð Lóðrétt: 1 skilningarvit 2 hrintu 3 illu 4 klafa 6 spilið 8 bönd 11 duglegur 13 karlmannsnafn 1 5 skel Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þúst 5 töfra 7 rjól 9 ás 10 náðug 12 rögu 14 skó 16 fár 17 uggur 18 örn 19 gap Lóðrétt: 1 þorn 2 stóð 3 tölur 4 brá 6 askur 8 jálkur 11 göfug 13 gára 1 5 ógn G E N G I Ð Genglsskráning 8. nóvember 1997 Kaup Sala Dollari 69,4400 72,0100 Sterlingspund 117,8270 121,7040 Kanadadollar 49,1600 51,5760 Dönsk kr. 10,8074 11,0906 Norsk kr. 9,8905 10,3435 Sænsk kr. 9,2783 9,6860 Finnskt mark 13,3952 14,0445 Franskurfranki 12,0430 12,6168 Belg. franki 1,9450 2,0583 Svissneskur franki 49,4640 51,7592 Hollenskt gyllini 35,7620 37,4985 Pýskt mark 40,4300 42,1967 itölsk líra 0,0411 0,0431 Austurr. sch. 5,7305 6,0174 Port. escudo 0,3944 0,4148 Spá. peseti 0,4762 0,5019 Japanskt yen 0,5557 0,5889 írskt pund 104,6120 109,2830 EGGERT HERSIR S ALVOR BREKKUÞORP Eg hef séð nokkra þeirra ... og finnst endirinn aldrei neitt ^ sérlega spennandi. Ertu að horfa á enn einn þáttinn í sjónvarpinu? Gáfulegt! Ekta skoðun unglings! CvkMlrraM lí= 3 Sm 5 * ^ iicda H * • » y * ‘ ’ « ÍÍSá er~ - Stjörmispa Vatnsberinn Þú verður barna- vænn í dag og kyssir og knúsar ungviðið í kring- um þig. E.t.v. mætir þetta lít- illi aðdáun en himintunglin blessa þennan gjörning og tileinka börnunum daginn. Fiskarnir Þú veltir því fyr- ir þér hvort Villi Egils sé með skemmtilegri mönnum samtímans eftir að hafa séð hann brillera í „þetta helst“ í fyrrakvöld. Stjörnur vita svarið, en vilja ekki upplýsa. Hrúturinn Þú verður Villi Egils sem briller- aði í fyrrakvöld. Það hlýtur að vera hreint djöfullegt. Nautið Ferðalag hjá nautinu ef veð- urguðir hegða sér skikkanlega. Það sem einkenna mun ferð- ina er frábær félagsskapur. Tvíburarnir Tvíbbar verða al- gjörlega klikkað- ir í dag, snæða dagblöð og segja gúgúgg. Voðalegir mold og reglulega vesalingar eru þetta. Krabbinn Þú hyggst taka þér tak í heilsu- ræktarmálum í dag en nennir því ekki og pantar 5-faldan skammt af djönki og parkerar þér fyrir framan imbann. Snjallt. Ljónið Þú veltir því fyrir þér í dag hvort hægt sé að stoppa upp Iaugardaga. Þessi verður svo flottur. % um. Óstuð. Meyjan Þú verður með öðrum orðum í dag, en engum konum eða körl- Vogin Þú verður klénn í dag. Sporðdrekinn Æiiiiii. Bogmaðurinn Góðan daginn! Bogmenn eiga svo bjartar stundir framundan að • Stöðvarvík verður það leiðinlegasta sem þú verður vitni að í dag. Hljómar vel. Bogmenn eru æði. Steingeitin Langt er síðan þér hefur verið spáð gæfu. Verður enn bið á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.