Dagur - 08.11.1997, Síða 12

Dagur - 08.11.1997, Síða 12
28 - LAUGARDAGUR 8.NÓVF, MBF.R 1997 ro^tr' LÍFIÐ í LANDINU Uppáhaldið að / dag ermatarmenning okkarís- lendinga ekki svo ólík matarmenn- ingu frændþjóðanna í norðri. Þrátt Jyrirað svo sé hejurhvert land ávalltsín sérkenni ogþjóðlegu rétti. Rétti sem eru í uppáhaldi hjá hverri þjóðjyrirsig ogjylgjagjam- anfólkijrá þessum löndum hvar sem það sestað. Þegarumsjónar- maðurMatargatsins hafði sam- band við konurfrá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi til að biðja þær um að gefa Matargatinu uppá- halds uppskriftimarfrá heima- landi þeirra virtustþær ekki í vafa hvaða uppskriftiryrðu fyrirvalinu. Svíþjóð Það er Harriet Otterstedt frá Sví- þjóð sem gefur glæsilegar síldar- uppskriftir og hún mælir sér- staklega með fyrstu uppskrift- inni, Freistingu Janssons, því hún er víst ákaflega sænsk. Janssons freisting Fyrir 4 ! — 2 iaukar 8-10 ósoðnar kartöflur 100 g ansjósuflök eða kryddsíld 3 dl ijómi 2 msk. rasp 2 msk. smjörlíki Steikið laukinn þannig að hann verði mjúkur og glansandi. Sker- ið kartöflurnar í þunnar skífur, skrallið þær áður. Leggið helm- inginn af kartöflunum í smurt, eldfast mót. Setjið þá Iauk, ansjósur (eða síld) þar ofan á. Sfðan afganginn af kartöflunum. Hellið nokkrum dropum af leg- inum af ansjósunum yfir og síð- an ijómanum. Stráið að lokum raspinu yfir og smjörlíkinu. Bak- ið í miðjum ofni í 45-50 mín. við 200-225°C hita eða þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar og hafa fengið Ijósbrúnan lit. Síld og epli Fyrir 4 4-5 nýjar síldar 1 saxaður laukur 4 epli rifinn ostur, rasp, smjör og salt Flakið síldina og saltið. Steikið laukinn. Saxið eplin smátt og Ieggið í smurt eldfast mót. Legg- ið þá laukinn ofan á og því næst síldarflökin. Stráið ostinum og raspinu yfir og setjið þá smá klípu af smjöri. Bakið í ofni í 15- 20 mín. við 200°-225°C hita. Danmörk Konny K. Kristjúnsdóttir er frá Danmörku og hún mælir sér- staklega með tveimur uppskrift- um frá heimalandi sínu, kjöt- bollum og ekta danskri epla- köku. Bestu kjötbollurnar 400 g hakkað svínakjöt 350 g hakkað nautakjöt 1 dl tvíbökumylsna ______________Leh_______________ 1 dl súpukraftur 1 dl vatn 4 msk. fínt saxaður laukur 1 dl fínt söxuð steinseljasalt og pipar A tsk. allrahanda Vi tsk. timían e.t.v. hvítlaukur eftir smekk smjör eða smjörlíki til steikingar Blandið kjötið með tvíböku- mylsnu, hrærið egg, súpukraft og vatn í deigið. Bætið út í lauk og steinselju, kryddið með salti, pipar, allrahanda og timían (hvítlauk). Látið deigið bíða í 1 klst. áður en gerðar eru bollur sem steiktar eru í smjöri eða smjörlíki á pönnu. Eplakaka frá Sjálandi 1 kg af eplum (gul eða græn) 1 vanillustöng örh'tið vatn 80 g sykur Tvíbökublanda: 1 dl sykur 200 g tvíbökumylsna 75 g smjör 4 stórar eða 8 litlar makkarónukökur Flysjið eplin og skerið þau niður í smáa bita. Sjóðið þau með vanillustönginni í vatninu. Takið pottinn af hellunni og hrærið sykrinum í eplamaukið. Látið eplablönduna kólna. Blandið saman sykrinum og tvíböku- mylsnunni, Iátið smjörið bráðna á pönnu og setjið brauðmylsn- una með sykrinum á pönnuna, ristið blönduna þar til hún verð- ur stökk. Takið pönnuna af hell- unni og bætið makkarónukök- unum möluðum út í. Leggið til skiptis í skál, fyrst brauðmylsnu- blöndu, eplablöndu o.s.frv., end- ið með brauðmylsnu. Gott er að Iáta kökuna bíða til næsta dags, þá verður hún blaut og fín. Lát- ið þeyttan tjóma ofan á kökuna og sparið hann ekki. Skreytið með rifsberjahlaupi. Annette Marie Hansen mælir með dönskum uppskriftum af grófum hveitibollum og eplaskíf- um. Eplaskífurnar eru sérlega danskar. Eplaskífur 25 g ger 3'A dl mjólk 4 dl hveiti 'A tsk. salt !4 tsk. sykur ___________4 egg__________ Rifinn börkur af hálfri sítrónu (má sleppa) Gerið er látið Ieysast upp í mjólkinni og hveitinu þá hrært saman við í þykkan jafning. Salt- ið og sykurinum ásamt sítrónu- berkinum er blandað saman við og þá eggjarauðunum. Deigið er látið standa í 30 mín. og þá er eggjahvítunum, sem hafa verið hrærðar stífar, bætt út í. Bakað á eplaskífupönnu með örlitlu smjörlíki og passa að fylla ekki alveg götin á pönnunni (um / hluti þeirra er fylltur). Eplaskíf- urnar eru bakaðar í 5-6 mín. á jöfnum hita. Noregur Bente Lie Ásgeirsson er frá Nor- egi og hún gefur norskar upp- skriftir. Kind í káli 1 kg gott kindakjöt 2 kg hvítkál 1 'A tsk. salt 1 'A tsk. heil piparkorn, vatn Það þarf að hreinsa og þvo kál- hausana. Skera kálið í báta og taka miðhluta þess í burtu. Sjóða þá kálið í léttsöltu vatni í 10 mín., taka það úr vatninu og láta renna vel af því. Kjötið er soðið í potti ásamt helmingnum af kálinu, setjið kjöt og kál til skiptis í pottinn. Ef kjötið er magurt má bæta við 1 msk. af smjöri í pottinn. Passa að strá salti og pipar á milli laga. Það má setja piparinn í lítinn grisju- poka svo hann blandist ekki saman við. Þá er sjóðandi vatni hellt í pottinn og allt soðið í 1 klst. Þá er afgangnum af kálinu bætt út f og soðið áfram undir loki í um 1 klst. Ef um annað kjöt er að ræða en lambakjöt er gott að sjóða kjötið Iengur. Það er gott að borða þennan rétt heitan með soðnum kartöflum. Möndlurnar eru malaðar og eggjahvíturnar stífþeyttar. Blandað varlega saman ásamt hinu hráefninu í fyllingunni. Hún er að Iokum smurð yfir deigið í forminu. Þá er afgangurinn af deiginu notaður. Setja þarf í hann smá hveiti til viðbótar áður en deigið er flatt út og skorið í jafnar ræmur. Þær eru lagðar þvert yfir kökuna og utan um hana. Pensl- að með eggjahvítum. Kakan er bökuð neðst í ofni í 45 mín. á 175°C hita. Hún er best þegar hún er geymd f einn sólarhring. Má vel frysta hana og hún er góð með ís eða rjóma. Finnland Marjo Kristinsson er frá Finn- landi. Hún ákvað að gefa ekta finnskar uppskriftir. Lifrarskuffu 5 dl vatn 7 dl mjólk 2/ dl hrísgijón 'A kg hökkuð nautalifur Fyrsta kaka 165 g smjör eða smjörlíki 1 egg 1 msk. salt !4 tsk. piparmajoran 3 msk. síróp 1 'A dl rúsínur Hrísgrjónin eru soðin. Lifur, hrísgijón, mjólk, rúsínur, egg og krydd er sett í skál og blandað vel saman. A að vera þunn. Hún er sett í smurt, eldfast mót og bökuð f VA-2 klst. á 175°C hita. Rauðberjasulta (tittuberjasulta) er ómissandi með þessum rétti. 125 g sykur 2 eggjarauður 2 msk. rjómi 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Smjör og sykur er þeytt þar til blandan er hvít og Iétt. Þá er eggjarauðum og rjóma hrært saman ásamt hveiti og lyftidufti. / hluta af deiginu er þrýst vel niður í botninn og 3 cm upp á brúnirnar, í formi sem er 24x26 cm í þvermál. Afgangurinn af deiginu er geymdur. Möndlufylling: 300 g möndlur 250 g flórsykur 'A tsk. vanillusykur 'A tsk. lyftiduft 5 eggjahvítur Blóðbuff 3 dl blóð 3 dl pilsner 2 dl hveiti 2 dl rúgmjöl pipar og majoran 1-2 tsk. salt 1 laukur Blóðið er sigtað í skál og þeytt með pfskara. Þeytt áfram og pilsner, hveiti og rúgmjöl sett saman við. Deigið má standa og þykkna í u.þ.b. klst., þá er smátt saxaður laukur settur saman við (búið að brúna hann örlítið á pönnu), deigið kryddað og blandan steikt á pönnu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.