Dagur - 08.11.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 08.11.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMRER 1997 - 29 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU 'fyí atarkrókur UppskriftimaríMatarkrókinn koma að þessu sinnifrá Ragnhildi Jónsdóttur áFjöllum en það varÓlöfHall- grímsdóttir á Húsavík sem skoraði á hana. Ragnhildur er síðasti gesturinn íMatarkróknum í bili því nú verður gertörlítið hléáhonum sem föstum lið íMatargatinu. Tortellini salat 350 g tortellini 250 g gulrætur 350 g spergilkál 3 blaðlaukar I rauð paprika 1 græn paprika Tortellini er soðið í vel söltu vatni, hellt í sigti og látið Ieka vel af því. Grænmetið er allt skorið í smáa bita og Iátið sjóða, ekki mauk- sjóða. Vatnið er lika Iátið leka vel af því. Grænmetinu er síðan blandað vel saman við pastað og kælt. Dressing: 1 eggjarauða 1 msk. sítrónusafi 2 tsk. franskt sinnep / dl matarolía 3 dl sýrður rjómi salt og pipar Eggjarauðan og sítrónusafinn er þeytt vel saman. Olían er sett út í í smá skömmtum meðan þeytt er, sinnepið þar á eftir og að lokum sýrði rjóminn. Bragðað til með salti og pipar. Dressingin er sett yfir salatið og það hrært saman. Gott að bera fram skinku með sal- atinu og gott brauð. Fljótlegur heitur réttur 'A dós ananaskurl 250 g skinka 100 g ijómaostur 1 'á péli af ijóma hvítlauksduft eftir smekk Grænmetið er steikt á pönnu og ananaskurlinu bætt út í, Iátið krauma smá stund. Skinkan er brytjuð og sett á pönnuna og þá ijómaosturinn og ijóminn. Krydd- að með hvítlauksduftinu. Sett í eldfast mót og ostur sneiddur yfir. Bakað við 200°C hita þar til ost- urinn hefur tekið lit. Gott að bera hrísgijón fram með réttinum eða hvítlauksbrauð. __________Skyrterta___________ 8 matarlímsblöð lögð í bleyti í kalt vatn 1 pk. af Homeblest súkkulaði kexi mulinn niður og 2-3 msk. af smjörva blandað saman við. Þrýst í botn á springformi og sett í frost meðan skyrblandan er útbúin 2 egg þeytt vel saman og 1 'A dl af sykri bætt út í 500 g af skyri sett saman við blönduna og 1 tsk. vanilludropar þar á eftir 1 peli af ijóma þeyttur og settur varlega saman við skyrblönduna 1 laukur 1 græn paprika 1 rauð paprika 1 dós sveppir Sjálfskipt NISSAN Almera Safinn er kreistur úr matarlím- inu og það brætt, blandað sam- an við skyrblöndunaHún er að lokum sett yfir kexbotninn og látin bíða í 3-4 klst. áður en skyrtertan er borin fram. V e t r a r í þ r ó 11 a m i ð s t ö ð Islands á A k u r e y r i Ráðstefna um vetraríþróttir á íslandi Alþýðuhúsið á Akureyri 13. ~ 15. néwemb^t 1997 Fimmtudagur 13. ndvember 16:00 Ávarp - Bjöm Bjarnason, menntamálaráðherra. Ávarp - Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ. Setning - Þórarinn E. Sveinsson, formaður stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar íslands og forseti bæjarstjómar Akureyrar. Stefna og markmið Vetraríþróttamiðstöðvar íslands. -Tómas Ingi Olrich, alþingismaður og varaformaður stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar íslands Skilgreining á hefðbundnum vetraríþróttum. -Stefdn Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ íþróttir, útivist og heilbrigði. -Dr. Ingvar Teitsson, dósent við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri ogformaður Ferðafélags Akureyrar Fyrirspurnir 16:15 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 nóvember Föstudagur 09:00 • Skipulags- og markaðsmál skíðasvæða. • Hlutverk skíðasvæða í dag. • Skíðasvæði framtíðarinnar. -Guðmundur Karl jónsson, skíðarekstrarfræðingur og aðstoðarforstjóri Lenko 09:50 Kaffihlé 10:00 • Skipulags- og öryggismál skíðasvæða. • Snjóframleiðsla; kynning og möguleikar á íslandi. -Guðmundur Karl Jðnsson, skíðarekstrarfræðingur og aðstoðarforstjóri Lenko 10:50 Fyrirspurnir 11:10 ímynd, almenningsálit og útbreiðslustarf. -Sigurður Magnússon, fræðslustjóri ÍSÍ -Guðjón Arngrímsson, Athygli ehf. 11:40 Almenn útivist að vetrinum. • Skíðaíþróttir -Kristinn Svanbergsson, framkvæmdastjóri Skiðasambands íslands • Skautaíþróttir -Magmís E. Finnsson, formaður Skautasambands íslands • Vetraríþróttir fatlaðra -Svanur Ingvarsson, formaður Vetraríþróttanefiidar íþróttasambands fatlaðra 12:10 Matarhlé 13:30 Kynning á kennslu 6-15 ára barna og unglinga á skautum á náttúmís. -Claes Göran Wallin, lektor við íþróttaháskólann í Stokkhólmi. Gert verður stutt kaffihlé um kl. 14:30. Fyrirspurnir 15:30 Vetraríþróttir fatlaðra. -Paul Speight, Spokes ‘n Motion 16:45 Fyrirspurnir 17:30 Móttaka Laugardagur 15. nóvember 09:00 Kynning - fþróttir og útivist yfir vetrarmánuðina. • Hestaíþróttir • Jeppaferðir • Vélsleðar • Skíðabretti • Dorgveiði • Curling • Útilífsmiðstöð skáta 11:00 Kaffihlé 11:30 Samantekt fundarstjóra og ráðstefnulok. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við: íþróttasamband íslands • Skíðasamband fslands Skautasamband íslands • íþróttasamband fatlaðra K v n n i n g a r í r á ð s t e f n u 1 o k 13:30 Skaufasvéliið á Akureyri Svnikeijnsia fyrir íþróttakennara Hlíöarfjaii-Kynning á tækni og búnaði' m.a. íi! snjó- framleiðsiu. ir jónsspn, skíða- ■tjóri Lenkc Alþýöuhúsið \ ið Skipagötu Kynning á búnað.i og möguieikum fatlaðra tii votfar- íþróttaiðkunar. Pnul Speight, Spokt's ’n Motion Vöru- og þjónustusýning f hliðarsal í tengslum við ráðstefnuna I tengsium viö ráóstetnuna em er a áðvtefntwni stvndur, gjald kr. 6.900,- rái3sic f migögn, hádegis\ eróur á Fidlaranum, 2»sj Sérstök tilboð ó fitigi og gisíingu eru í boói fyrir þá sem saiKja vi Ija ráðstefnuna utan ai landí. Allar nánari upply.singar veitir Ferdaskríf- stofan Xonhi á Skráning 5kipulagnin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.