Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 - 25 Thypir. „Við leggjum til morgunverð og kvöldverð og notumst við björg- unarsveitarskýli sé enginn þar. Þá erum við með matartjöld á Látrum og í Keflavík." Yfir mat- seðlinum hvílir leynd, „en ég get sagt að það er eng- inn svangur í þessari ferð,“ segir Her- Sagan spilar stórt hlutverk Mjög fallegt og stór- brotið landslag er á þessum slóðum og gróðurinn á Látra- strönd er mjög sér- stakur. Þar finnast plöntur sem eru nánast hvergi ann- ars staðar. „Svo spil- saga þessara ara að byggja hérna.“ Ingólfur er smiður að mennt og ætlar að byggja húsið sjálfur ásamt Ingvari, félaga sínum, sem ætlar að búa í hinum hluta hússins. „Við ætlum að reisa staða mjög stórt hlutverk. Þarna var byggð fyrr á öldinni, í Keflavík var sjómannaskóli og stórútgerð á Látrum. Nú er ekk- ert hús uppistandandi. Einangr- unin og mannskað- ar af manna- og náttúruvöldum ásamt öðru varð til þess að byggð lagð- ist af. Við erum með góða Ieiðsögumenn og gerum mikið úr sögunni." Gengnir eru 4-6 tímar á dag og það er mikið stoppað. Enginn þarf að vera í toppformi til að fara þessar ferðir og eru gönguleiðirnar alls ekki hættulegar. Farnar eru útsýnis- ferðir út frá hinum hefðbundna hring og enn er sagan í aðalhlutverki. „Að sitja í rústum og fá söguna beint í æð er mjög áhrifaríkt og fólk fær aldrei nóg og kallar stund- um „meira, meira“.“ Gott að ala upp bömin á Grenivlk Grenivík er lítill bær með fáum göt- um. Við þurftum því ekki að færa okkur nema um nokkur hús til að finna næstu við- mælendur okkar, Fjólu Valborgu Stef- ánsdóttur og Ingólf Björnsson. Þau eru ungt par sem er í þann veginn að hefja byggingu á parhúsi ásamt öðru ungu pari. Þetta er í fyrsta skipti í háa herrans tíð sem ungt fólk ákveður að byggja á Grenivík. Parið unga á þeim stað sem parhúsið þeirra mun senn rísa. Á mynd- inni eru einnig börnin þeirra tvö, Björn Andri og Harpa Rún. fæðst níu börn en venjulega eru þau kannski tvö,“ segir Fjóla og hlær. Fyrsta september næstkom- andi verður glæsilegt sambýli fyrir aldraða opnað á Grenivík. Fjóla er hjúkrunar- fræðingur að mennt og mun veita hinu nýja býli forstöðu. Húsið er allt hið glæsilegasta og heilsugæslustöðin mun einnig flytjast inn í húsnæðið en hún er í mjög lélegu sambýli. „Eg sótti um þessa vinnu og fékk. Eftir að það var ljóst vorum við alveg staðráðin í að byggja hér.“ Grásleppuvertíð- in þetta í sameiningu, það er þægi- legt að vera tveir við þetta.“ Verkið hefst um miðjan ágúst og imdirbúin „Við erum að skera af netum sem eru svo illa farin að ekki er hægt að nota þau lengur. Svo fellum við á teinana nýja slöngu og setj- um svo bara á þetta í vetur. Það er heil- mikil vinna í kring- um þetta," segir Friðrik Þorsteins- son, sem ásamt syni sínum, Bjarna Ey- Ijörð, var að dytta að netunum sínum fyrir næstu grá- sleppuvertíð þegar okkur bar að garði. Handtökin voru snör og greinilegt á öllu að hér fóru engir viðvaningar. „Það eru ekki allir sem kunna að meta grásleppuna en þeir eru margir sem eru alveg vit- lausir í hana. Þetta er eins og með hákarlinn. Það eru skiptar skoðanir." Friðrik gerir út tvo r. , „i, , báta ásamt bróður sínum en yfir Folksþolgun er allnokkur a sumarið er hann í ferðamanna- bransanum. I ljós kemur að hann er í slagtogi með þeim Fjörðungamönnum og fer með vistir fyrir þá en einnig einkahópa. Já, Grenivík er lítill bær. „Það fer sívax- andi að einkahópar komi. Við fórum með franska vís- indamenn út í Fjörður. Þeir voru að rannsaka eitt- hvað í sambandi við Húsavíkurmisgeng- ið og jarðskjálfta," segir Friðrik að lok- um. Þá var Grenivík- Það erýmislegt að sjá á Grenivík, jólaperur í ágúst, net og fiskkör í heimreiðinni, ásamt steypuhrærivél og máluðum bíl! stefnt er á að flytja inn eftir ár eða svo. Presturinn tekinn á orðinu Fjörðungamenn. Jón Stefán Ingólfsson og Hermann Gunnar Jónsson skipuleggja gönguferðir út í Fjörður. Þetta er í rauninni bara spurning hvar þú vilt búa. Hér er gott að ala upp börn,“ segir Fjóla en þau eiga tvo litla gríslinga. „Þetta byijaði nú þannig að ég kom frá Dal- vík til að ná honum. Hann er svo mikill Grenvikingur þannig að ég sá að ég þyrfti að prófa að búa hérna, síðan eru Iiðin sex ár og ég kann vel við mig.“ Ingólfur og Fjóla voru þó tví- stigandi um tíma og stóð valið á milli ___ Grenivíkur og Akur- eyrar. Grenivík varð ofan á. „Þetta er bær á uppleið, inni í náttúrunni og hér býr gott fólk og gaman að vera. Svo er ódýr- Grenivík eftir fækkun undanfar- inna ára. „A þorrablóti á síðasta ári talaði presturinn okkar um Rétt og snör handtök. Feðgarnir Friðrik og Bjarni undirbúa næstu grásleppuvertíð. að unga fólkið yrði að standa sig betur og fara að ljölga. Fólk hef- ur greinilega hlustað og tekið hann alvarlega því síðan þá hafa urferð okkar lokið og við snerum heim á leið. Við fórum okkur hægt enda miklar vegafram- kvæmdir á leiðinni. Þá stendur til að leggja nýjan veg sem mun stytta vegalengdina til Grenivíkur enn frekar. Fordóma- fullur blaðamaður og ljósmyndari höfðu Iært sitthvað um Grenivík og fólkið sem þar býr. Hér er svo sannar- lega fallegt og fólk- ið vingjarnlegt. Bærinn er ekki stór og verður sjálfsagt ---- seint en þar er ým- islegt í gangi sem gefur góð fyrirheit til framtíðar. Grenivík er hreint ekki svo gal- inn staður. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu baðvarðar við baðaðstöðu karla í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi S.T.H. og Hafnarfjarðarbæjar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður íþróttahússins Kaplakrika, Birgir Björnsson í síma 565 0711 eða á staðnum. Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um menntun og fyrri störf berist eigi síðar en 21. ágúst 1998 á Bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, merkt íþróttafulltrúa. íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði. Að hvaða árangri er stefnt í skólastarfi? - Önnur ráðstefnan um gæðastarf í menntakerfinu. Haldin í Menntaskólanum á Akureyri 21.-22. ágúst 1998. Verndari ráðstefnunnar er forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson. Ráðstefnan, sem tekur til allra skólastiga, er ætluð kennurum, skólastjórum og öðru starfsfólki skóla landsins, en skólanefndamenn, fulltrúar sveitarfélaga, forráðamenn foreldrasamtaka, nemendur og aðrir þeir sem láta sér annt um menntamál eru einnig velkomnir. Afhending ráðstefnugagna fer fram á milli 8.00 og 9.00 föstudaginn 21. ágúst, rektor Háskólans á Akureyri setur ráðstefnuna kl. 9.00 og forseti íslands flytur ávarp. Ráðstefnunni verður síðan slitið laugardaginn 22. ágúst kl. 14.30. Ath. Skráning stendur enn yfir í síma 463-0900, fax 463-0566. Náriari upplýsingar: sjá vefsióð http://ha-3.unak.is/~sigrun/radstef.htm eða í síma 463-0520/463-0560. Aðstandendur ráðstefnunnar eru: Menntaskólinn á Akuneyri Gæðastjórnunarfélag Norðurlands Biskupstungnahreppur Sveitarstjóri Biskupstungnahrepps Starf sveitarstjóra Biskupstungnahrepps er laust til umsóknar. Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og situr á fundum sveitarstjórnar með málfrelsi og tillögurétt. Sveitarstjóri hefur á hendi framkvæmd þeirra ákvarðana sem sveitarstjórn tekur, er prókúruhafi sveitarsjóðs og æðsti yfirmaður annars starfsliðs sveitarfélagsins. Áskilin er góð menntun og hagnýt starfsreynsla. í boði er krefjandi starf fyrir áhugasaman einstakling. Starfskjör verða ákveðin í ráðningarsamningi. Gott einbýlishús er á staðnum. Biskupstungnahreppur er sveitarfélag með um 520 íbúa. Sveitarfélagið rekur hitaveitur, vatnsveitu, leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttahús sem er í byggingu. Nánari upplýsingar veitir Sveinn A. Sæland oddviti í síma 486 8808. Umsóknir skulu berast á skrifstofu Biskupstungnahrepps, Aratungu, 801 Selfoss. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst 1998. Hreppsnefnd Biskupstungnahrepps.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.