Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 - 29 íJMpir- Hráefnið í marineringuna er allt hrært saman og því hellt yfir kjötið. Látið bíða í 30 mín- útur áður en kjötið er steikt í ofni á 200°C hita í 20-30 mín- útur. Þegar sósan er útbúin er mangóið afhýtt, chillí hreinsað og skorið smátt ásamt engifer- inu. Allt sett á pönnu, ásamt sykri, ediki og kryddi. Látið malla í 15 mínútur áður en bor- ið er fram með kjötinu sem lát- ið er bíða örlítið áður en það er borðað. Góðgæti með eggjanúðlum, grænmeti eða hrísgrjónum. Sumargrænmeti í ofni 6 matarmikilir tómatar, í þykkum sneiðum 1 rauðlaukur í sneiðum 4 eggaldin í sneiðum 4 msk. ólífuolía 2 msk. jurtaedik 2 marin hvítlauksrif 2 tsk. timían salt og pipar Grænmetið er smurt með 1 msk. af olfu og ristað í ofni á 200°C hita í 10 mínútur. Af- gangnum af olíunni, edikinu, hvítíauknum og kryddinu er blandað saman. Grænmetinu er komið fyrir í eldföstu móti og olíunni hellt yfir, mótið hulið með álpappír og rétturinn sett- ur í 200°C heitan ofn í 15 mín- útur, álpappírinn tekinn af og rétturinn bakaður aftur í 15 mínútur. Borið fram með góðu brauði og extra-virgin ólífuolíu. Sumargrænmeti í ofni. ^ 4 i, il £ Handt/erk og hðnnun í tilefni af Handverkssýningunni sem haldin verður að Hrafnagili í Eyjafirði dagana 13. -16. ágúst gefur Dagur út aukablað um Handverk og hönnun fimmtudaginn 13. ágúst. Blaðinu verður dreift til gesta á sýningunni og því kjörinn vettvangur fýrir auglýsendur að ná til sýningargesta. Auglýsingapantanir í blaðið þurfa að berast fyrir kl. 16. þriðjudaginn 11. ágúst. Símar auglýsingadeildar eru 460-6191, 460-6192, 563-1615 og 563-1642 Góður ferðafélagi. Fyrir meltingarfærin. á25> Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri STÁLKLÆÐNINGAR Á ÞÖK OG VEGGI UTANHÚSS SEM INNAN PLASTISOLHÚÐAÐAR - POLYESTERHÚÐAÐAR OG ALÚSINKHÚÐAÐAR MEÐ ALC BÁRUSTÁL GARÐASTÁL GS-20 GARÐASTÁL GS-45 GARÐAPANILL SLÉTT RÁSAÐ ALLIR FYLGIHLUTIR BLIKKSMÍÐI BOGAVÖLSUN Á BÁRUSTÁLI GARÐASTÁL STÓRÁSI 4*210 GARÐABÆ Sími 565 2000 • Fax 565 257

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.