Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 23
Tkyptr. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 - 39 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST. 220. dag- ur ársins -145 dagar eftir — 32. vika. Sólris kl. 04.56. Sólarlag kl. 22.09. Dagurinn styttist um 7 mínútur. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið aila daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en iaugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 áburður 5 gröf 7 kjáni 9 til 10 kóngssonur 12 hrúga 14 bakki 16 magur 17 krydd 18 sjór 19 skraf Lóðrétt: 1 þjark 2 hnoði 3 hindra 4 þjóta 6 ástundar 8 útlimina 11 gort 13 berja 15 seinka LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ágæt 5 róleg 7 keim 9 gá 10 arður 12 merk 14 öng 16 fúi 17 dögun 18 vit 19 rak Lóðrétt: 1 álka 2 ærið 3 tómum 4 leg 6 gáski 8 erindi 11 refur 13 Rúna 15 göt GENGID Gengisskráning Seðlabanka Isiands 7. ágúst 1998 Fundarg. 71,20000 116,43000 46,46000 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 10,54500 9,41300 8,91100 13,21500 11,98500 1,94850 47,75000 35,63000 40,18000 ,04072 5,71000 ,39260 ,47340 ,48900 Kaupg. 71,00000 116,12000 46,31000 10,51500 9,38600 8,88500 13,17600 11,95000 1,94230 47,62000 35,52000 40,07000 ,04059 5,69200 ,39130 ,47190 ,48740 Sölug. 71,40000 116,74000 46,61000 10,57500 9,44000 8,93700 13,25400 12,02000 1,95470 47,88000 35,74000 40,29000 ,04085 5,72800 ,39390 ,47490 ,49060 [mktnund 100,95000 100,63000 101,27000 rbKipufiu ovi Qvinnn o/mmw XDR XEU GRD 94,63000 79,12000 ,24220 94,34000 78,87000 ,24140 94,92000 79,37000 ,24300 KUBBUR Þú verður að smyrja trompetinn eða gera eitthvað! MYNDASOGUR HERSIR SKUGGI SALVOR Engartölvurvorutil þegar þú varst Iftil, hvað gerSJr þú? BREKKUÞORP Svo verðurðu dálitið efdri og þu gerir þér Sjóst að t fKtbbi þínn er ekk: míkið < gáfaðri en a&tr. Já. Hvertær J við ^hdum vængbrotnu áttaðir 4 örtdiha og þti dróst f ram 'þúþigáV einangrurtsr- þessu? límbandlð. ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJORNUSPA Vatnsberinn Laugardagur til leti. Þú gerir ekki neitt sem þú hugsanlega kemst af með að sleppa til morguns. Nema náttúrlega verða þér til skammar. Það ger- ist á hverjum degi. Fiskarnir Fiskarnir eiga erfitt uppdráttar í dag. Best að láta sem minnst fyrir sér fara. Kaupa kannski einn poka af flögum og eiga sjón- varpið að vini. Hrúturinn Hrútarnir verða hressir í dag, skrokkurinn með besta móti, en sálin dálítið villt eins og endranær. Hrútar ættu reyndar að varast að tala við mann sem heitir Magnús. Nautið Þú verður hálft í hvoru í dag. Gær- kvöldið mun sitja aðeins í þér sem og þessir 8 lítrar af bjór. Hvenær verðurðu stór? Tvíburarnir Nú líður að lok- um hjá tvíbbum. Ekki það að þeir séu á leið oní gröfina heldur geta þeir kvatt geðheilsuna um stundarsakir. Þetta gerist alltaf reglulega og ekkert annað að gera en taka því sem hverju öðru hundsbiti. Krabbinn Klukk! Ljónið Þú verður þraut- seigur í dag sem kemur einhleyp- um vel þegar skyggir og sama getur átt við um tvíhleypa. Lausgirtir munu sýna þér óvenju mikinn áhuga og enn gæti sá áhugi vaxið ef þú losaðir þig við óæskilegan hárvöxt. Meyjan Þú verður með öðrum orðum í dag. En engu fólki. Vogin Þú færð hug- mynd í dag sem hægt væri að græða pening á. Láttu aðra um framkvæmdina og þá gæti þér farnast vel. Sporðdrekinn Þú eyðir degin- um í vitleysu eins og vera ber á laugardögum. Holdafarið er aftur orðið með þeim hætti að næstu þremur dögum skaltu verja í fitleysu. Bogmaðurinn Þú verður algjör- lega laus við það að vera skemmti- legur í dag og ættir að forðast allar tilraunir til þess. Hins veg- ar eru dágóðar líkur á að þú verðir pervert sem er sæmilegt. Steingeitin Þú bara dinglar þér í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.