Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 08.08.1998, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 X^MT SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast________________ Oska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri eða nágrenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 853 1894. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð á Brekkunni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Ester og Árni, sími 462 5765, 898 5587. Fimm manna fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í s. 462 6371. Au-pair ___________________________ Au pair í Noregi. Ert þú 18 ára stúlka, eða eldri, og langar að koma til Noregs? Ef svo er og þú reykir ekki en hefur gaman af börnum erum við fjölskyldan fyrir þig. Við erum íslensk-norsk fjölskylda sem óskum eftir stúlku til að líta eftir tveimur rollingum (tviburum). Ef þú átt auðvelt með að umgangast börn og talar rétta og góða íslensku viljum við gjarnan fá þig. Allar upplýsingar eru veittar í síma 0047- 91-31-10-21. Hringdu endilega og leggðu inn skilaboð með nafni og síma. Síðan hringjum við. Atvinna óskast__________________ Færeysk stúlka, 17 ára, vill gjarnan fá vinnu í sveit í haust og vetur, helst á Eyjafjarðarsvæðinu. Er vön sauðfé. Upplýsingar gefa Jón Samúelsson, sími 462 3058 og Herman Abrahamsen, sími 466 3022. Barnagæsla______________________ Oska eftir barnapíu frá kl. 7 á kvöldi til kl. 8 að morgni, a.m.k. átta sinnum f mánuði. Til greina koma unglingsstúlkur, fullorðinn einstaklingur eða jafnvel hjón. Til greina kemur að börnin gisti hjá viðkom- andi. Uppl. í s. 461 3431 eftir kl. 19. Kaffihlaðborð________________ Þinghúsið Grund Svarfaðardal, 7 km frá Dalvík. Kaffi- og handverkshús. Kaffihlaðborð á sunnudaginn, sími 466 1547. Heilsuhornið________________________ Munið - Við erum flutt upp í Kaupvangs- stræti (áður matvörudeild KEA). Þar erum við sólarmegin í Gilinu. Mikið úrval af bætiefnum fyrir alla aldurs- hópa. Matvörur, bæði fyrir fólk með sér- þarfir og alla sem vilja eitthvað gott. Ilmolíur, ilmkjarnaolíur og nuddolíur. Snyrtivörur úr ríki náttúrunnar. Te og kaffi. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi. 10% afsláttur fyrir félag aldraðra. Verið velkomin í okkar rúmgóðu, glæsilegu verslun. Heilsuhornið i Gilinu sími /fax 462 1889. Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Pennavinir____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvk., sími 881 8181. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennarí Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Miðlar________________________________ Miðlarnir Lára Halla Snæfells og Skúli Viðar Lórenzson starfa hjá okkur föstudaginn ■SSSZSXS 14. ágúst. Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 10 og 12 f.h. í síma 461 1264. Ath. skráning í bænahringi hafin. Þríhyrningurinn andleg miðstöð. Furuvöllum 13, 2. hæð, sími 461 1264. Kirkjustarf Villingaholtskirkja í Flóa Kvöldmessa á sunnudag kl. 21.00. Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Safnkirkjan í Árbæ Messa á sunnudag kl. 14.30. Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. KFUM og K Kaffisala verður í sumarbúðunum að Hóla- vatni, Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 9. ágúst kl. 14.30-18.00. Verið velkomin. Akureyrarkirkja Sunnudagur 9. ágúst: Guðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju kl. 21.00. Ferðafólk sérstaklega velkomið. Sr. Birgir Snæbjörnsson messar. Glerárkirkja Kvöldguðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 9. ágúst kl. 21.00. Sr. Hannes örn Blandon þjónar. Möðruvallaprestakall Guðsþjónusta verður í Bakkakirkju í öxna- dal sunnudaginn 9. ágúst kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Skírt verður í guðsþjónustunni. Sóknar- prestur. Hvítasunnukirkjan Akureyri Laugardagur 8. ágúst: Bænastund kl. 20- 21. Sunnudagur 9. ágúst: Sunnudagaskóli fjöl- skyldunnar kl. 11.30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Ester Jakobsen og Vörður Traustason predika. Léttur hádegisverður á vægu verði kl. 12.30. Samkoma kl. 20.00. Mikill og líflegur söng- ur. Jesús gefur líf, líf í fullri gnægð. Ester og Vörður predika. Barnapössun fyrir börn yngri en 6 ára. Þú ert velkomin(n) í Hvítasunnukirkjuna. Heimasíða: www.gospel.is Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með uppörvun- arorð úr ritningunni. Vídalínskirkja Helgistund kl. 20.30 sunnudaginn 9. ágúst. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Kaffisopi eftir at- höfn. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Reykjavíkurprófastdæmi eystra Sunnudagur 9. ágúst: Árbæjarkirkja Guðsþjónusta i Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju kl. 11. Organleikari Kristin G. Jóns- dóttir. Prestarnir. Breiðholtskirkja Mesur falla niður til ágústloka vegna sum- arleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastdæminu. Digraneskirkja Kvöldmessa kl. 20.30 með lofgjörðarhópi. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta - helgistund kl. 20.30. Ritn- ingarlestur: Ingibjörg Björgvinsdóttir. Org- anisti Lenka Mátéová. Umsjón hefur Guð- laug Ragnarsdóttir. Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafan/ogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Einsöngur: Garðar Thor Cortes. Básúnuleikur: Einar Jónsson. Ritningarlest- ur: Valmundur Pálsson og Steingrímur Björgvinsson. Prestarnir. Hjallakirkja Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. (ris Krist- jánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. Kópavogskirkja Kl. 11, á guðsþjónustutíma, leikur Kári Þormar organisti Kópavogskirkju á orgel kirkjunnar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja Messur falla niður fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bendum á guðs- þjónustur í öðrum kirkjum prófastdæmisins. Bænastundir eru í kirkjunni alla mivikudaga kl. 18. Sóknarprestur. Reykjavikurprófastdæmi vestra Sunnudagur 9. ágúst: Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Fermd verður Hrafnhildur María Helgadóttir, Sæviðar- sundi 58. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Prestvígsla kl. 11.00. Biskup (slands herra Karl Sigurbjörnsson vigir cand. theol. Báru Friðriksdóttur til prests í Vestmannaeyja- prestakalli, cand. theol. Guðbjörgu Jó- hannsdóttur til prests í Sauðárkrókspresta- kalli og cand. theol. Láru Oddsdóttur til prests í Valþjófsstaðarprestakalli. Sr. Hjálm- ar Jónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar: sr. Dalla Þórðardóttir prófastur, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, dr. Gunnar Kristjánsson prófast- ur, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir fræðslufull- trúi. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkju- prestur annast altarisþjónustu ásamt bisk- upi. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10.15. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Árni Arin- þjarnarson. Prestur sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. Hallgrímskirkja Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Félag- ar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. David M. Patrick frá Englandi, organisti við Fauske kirkju í Noregi, leikur. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríð- ur Thomsen djákni. Laugarneskirkja Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarnes- kirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. Neskirkja Safnaðarferð: Farið frá Neskirkju kl. 11.00. Ekið um Suðurland. Guðsþjónusta að Hruna kl. 14.00. Prestur sr. Halldór Reynis- son. Messukaffi að guðsþjónustu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Guðsþjónusta kl. 11.00 i Neskirkju fellur niður vegna safn- aðarferðar. Seltjarnarneskirkja Messa kl. 11.00. Fermd verður Edda Garð- arsdóttir, Tjarnarmýri 1. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Óháði söfnuðurinn Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Takið eftir__________________________ F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak- ureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. J------------V ORÐ DAGSINS 462 1840 ^_______________r ÍKHKEDISU Kenni á Subaru legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. ■nyvai ujui nasvii ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 ENGIN HUS ÁN HITA sai Blöndunar- tæki Nýjar gerbir Gott verb Okkar verð er alltaf betra mm D E DRAUPNISGÖTU 2 £ SÍMI 462 2360 3 E II BBQBHBBSBQBBQByQBBBBBSQQyQBSBQBBtl Verslið við a fagmann. [J n ci n AKUREYRI 3 wtmmm Mmmt EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 VSK - BÍLL VW Transporter árg. '97, ekinn 50.000. Skipti koma tii greina. Upplýsingar í síma 462 2676 og 894 9390. 9*t*t/iéttcn(ýCJi Oý Uu/iÁiA Trésmlðjon fllfa ehf. • óseyrl lo • 603 Akureyrl Slml 461 2977 • Fax 461 2978 • forslmi 85 30908

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.