Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 13
Dgtfjur LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 - 29 lykt. * Hellið hvítvíninu saman við og látið vera þar til vínið er að mestu horfið. * Lækkið undir pönnunni og bætið afganginum af efnunum við. Eldið í u.þ.b. 6 mínútur. Hrærið reglulega. * Stingið gaffli í eplin, ef þau eru orðin mjúk er rétturinn til- búinn. * Verði ykkur að góðu. Efni: 4 epli 14 bolli smjör 2 tsk. engifer 4 msk. þurrt hvítvín 2 msk. strásykur 1 msk. púðursykur 1 msk. hlynsýróp (maple syrup) 1 tsk. ferskur sítrónusafni Aðferð: * Skolið eplin og skerið í þunna báta, og setjið þá í kalt vatn með sítrónusafa í. * Setjið eplin í steikarpönnu ásamt smjör- inu. * Bætið engi- fernum saman við og hrærið í u.þ.b. eina mínútu þangað til pannan gef- ur frá sér sæta 1 tsk. sítrónubörkur 'á tsk. kanill múskat MINOLTA SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN Ljósritunarvélar Laserprentarar Faxtæki MINOLTA Color PogePro L lita laserprentari á góðu veröi: 196.000.- m/vsk KJARAM SIÐUMÚLI 12 108 REYKJAVÍK SÍMI 510 5500 / 510 5520 www.kjaran.is kjaran ©kjaran.is AÐALFUNDUR ✓ Aðalfundur Islenskra aðalverktaka hf. verður haldinn íimmtudaginn 15. apríl 1999 í Listasafni Islands og hefst fundurinn kl. 16.00 Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofum félagsins á Keflavíkurflugvelli og í Hátúni 6a, Reykjavík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: a) Heimilt verði að gefa út hlutabréf með rafrænum hætti í samræmi við lög nr. 131/1997. b) Varamenn í stjórn verði tveir í stað fimm. c) Heimild til handa stjórn félagsins að kaupa allt að 10% hlutafjár í félaginu sjálfu. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað í fundarbyrjun. Stjórn íslenskra adalverktaka hf. Viðskipta- og re kstra rf ræð i m e n n tu n - í skapandi umhverfi Skólastarf Samvinnuháskólans á Bifröst stefhir að því að auka frumkvæði og forystu nemenda sem nýtist til að styrkja og efla íslenskt atvinnulíf og samfélag. Ahersla er lögð á skapandi og gagnrýna hugsun, ákvarðanatöku og raunhæfa verkefna- \dnnu. Með ótakmörkuðum aðgangi að upplýs- ingakerfi skólans eru nemenduin tryggð náin tengsl við umheiminn. Samvinnuháskólinn er góður kosturjyrir þá sem vilja nútímalega kennsluhætti ískapandi umhverfi. Byrjað verður að afgreiða umsóknir fyrir haustmisseri 26. apríl SAMVINNUHÁSKÓLINN Á B I F R Ö S T Bifröst • 311 Borgarnes • Sími: 435 0000 • Bréfsími: 435 0020 Netfang: samvinnuhaskolinn@bifrost.is • Veffang: www.bifrost.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.