Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 23
T^hi-. LAUGARDAGUFt 10. APRÍL 1999 - 39 ALMANAK Laugardagur 10. apríl 100. dagur ársins - 261 dagar eftir - 14. vika. Sólris kl. 06.15. Sólarlag kl. 20.45. Dagurinn lengist um 7 mín. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrapóteki og er vaktin þar til 12, apríl. Þá tekur við vakt I Stjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almennafrí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 vitur 5 sjaldgaef 7 mjög 9 skoða 10 blóta 12 lengdarmál 14 látbragö 16 elleg- ar 17 framgjörn 18 hratt 19 læröi Lóðrétt: 1 far 2 skökk 3 versna 4 fjölda 6 merkja 8 mistakast 11 yfirgefin 13 ötula 15 lagleg LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slök 5 fátæk 7 taum 9 rú 10 argur 12 gátu 14 eim 16 man 17 negul 18 önn 19 rak Lóðrétt: 1 súta 2 öfug 3 kámug 4 mær 6 kúgun 8 arðinn 11 rámur 13 tala 15 men GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka Islands 9. aprfl 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,90000 72,70000 73,10000 Sterlp 116,96000 116,65000 117,27000 Kandoll 48,68000 48,52000 48,84000 Dönskkr 10,60600 10,57600 10,63600 Norsk kr. 9,36700 Sænsk kr. 8-79®99 9,34000 8,77200 9,39400 8,82400 Finn.mark 13,25660 13,21550 13,29770 Fr franki 12,01600 11,97870 12,05330 Belqfrank. 1,95390 1,94780 1,96000 Svfranki 49,40000 49,26000 49,54000 Holl qvll 35,76700 35,65600 35,87800 Þv mark 40,30000 40,17490 40,42510 ntrvv* 04058 r\Ar\QA Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04071 5,72810 ,39320 ,47370 ,60330 5,71030 ,39200 ,47220 ,60140 04084 5,74590 ,39440 ,47520 ,60520 írskt pund 100,08080 99,77010 100,39150 XDR 98,86000 98,56000 99,16000 78,82000 78,58000 79,06000 24210 XEU GRD ,24290 ,24370 Níu ára : -» * í '■ Wt Eugenie prinsessa, yngri dóttir Andrews prins og Fergie, hélt upp á níu ára afmælið sitt á Planet Pulse ásamt ungum vin- um sínum. Veitingarnar voru hamborgarar, pizzur og kóka kóla. Svo var vitanlega af- mæliskaka og ís í eftirrétt. Prinsessan fékk margar góðar gjafir en hún mun ekki halda þeim öllum. Fergie hefur inn- leitt þann sið að á jólum og af- mælum gefi dætur hennar eina af gjöfum sínum til fátækra barna. „Það er erfitt fyrir dætur mínar sem eiga svo mikið að skilja að önnur börn eigi ekkert en ég vona að þær átti sig á því smám saman að þær geti lagt sitt af niörkum," segir Fergie. Eugenie prinsessa átti skemmti- legan afmælisdag á Pianet Pulse. KUBBUR HERSIR ANDRES OND DÝRAGARÐURINN Vatnsberinn Þú verður á útopnu í dag enda laugardagar góðir til að sýna mig og sjá aðra. Þetta var ekki prentvilla nei. Fiskarnir Ólíkt vatns- berum verða fisk- ar einrænir og til- baka í dag. Sfm- hringing klukkan fimm getur þó bjargað kvöldinu. •••'-ÓVriíify- Hrúturínn Bjartara yfir hrússunum en verið hefur um skeið og munu þeir hyggja á kvöldamun. Hrút- ar eru beib. Nautið Naut halda áfram stefnu sinni um heimsyfirráð eða dauða í dag og eru litlar líkur á því síðarnefnda. Naut eru beib. Tvíburarnir Tvíbbar afar óör- uggir með sjálfa sig í dag og finnst aliir vera að baktala þá. Hvaða vitleysa!? Krabbinn Þú veltir því fyrir þér af hverju allir eru að baktala tvíbbana í dag. En ekki segja þeim frá þvi. Ljónið Þú verður dulítið hversdaglegur í dag og mátt al- veg við smá út- litsbreytingu. Nei, stripur á punghárin leysa engan vanda, Jens. Við erum ekki að tala um pervertískar aðgerðir. % Meyjan Það er laugar- dagur sem er mikil drottins blessun. Þarf að spá einhverju um framhaldiðf Vogin Þú kaupir þér 1 geðveika sam- fellu í dag sem er stuð ef þú ert kona en áhyggjuefni ef þú ert karl og ætlar ekki að gefa hana. Annars er þjóðfélagið þokka- lega líbó um þessar mundir. Sporðdrekinn Drekinn fer í skemmtilega heimsókn f dag og þá segir Hans: „Heldurðu að Þuriður sé komin á fast með Hermanni?“ Bogmaðurinn Þú verður venju fremur skemmti- legur í dag og er nú nóg hvers- dags fyrir. Bog- menn eru orku- boltar um þessar mundir. Steingeitin Þú verður í dag. 'fX?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.