Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast_______________ Fjölskylda óskar eftir íbuð til leigu, helst á Eyrinni á Akureyri. Reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í síma 461 3595. Til sölu Til sölu hjá Kirkjugörðum Akureyrar: Schaeff traktorsgtrafa árg '88 6000 st. Mjög vel með farin og góð vél. Snjótönn 210 x 80 cm skekkjanleg með tjakki. Lítill snjóblásari á þrítengi, Sekura 220. 120 cm á br,. þyngd 225 kg. Rafmagnshitablásarar 3 fasa 380 v 6 kw. Með hitastilli. Upplýsingar gefur Reynir í síma 462-2613 frá kl. 8-17 eða 854-8045. Varahlutir Varahlutir í Subaru 1800 árg. '85-'91 til sölu. Upplýsingar í síma 899 6211. Ökukennsla Hey til sölu Bændur. Hey til sölu. Upplýsingar í síma 462 4943 eftir kl. 19:00. Eldhúsinnrétting________________ Til sölu eldhúsinnrétting ásamt tækjum. Upplýsingar í síma 894-0787. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Pingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Pennavinir Tapað/fundið Mjög dökkgræn ullarkápa var tekin í mis- gripum á þorrablóti að Ýdölum í Aðaldal þann 6. febrúar. I vösum kápunnar voru blár silkitrefill með blómamunstri og svartir leð- urhanskar. Sá sem tekið hefur kápuna skildi eftir aðra dökkbláa kápu með litlum kraga og stungnu fóðri niður í mitti. Sá eða þeir sem vita um afdrif kápunnar eru vinsamleg- ast beðnir að hafa samband í sima 464- 3519. Einkamál___________________________ Ég er 33 ára karlmaður sem vill kynnast góðri vinkonu sem vill hafa reglulegt sam- band við mig og ég við hana til lengri tima. Ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér ef þú ert traust og góð og það væri mjög gott ef þú vildir kynnast mér. Nánari upplýsingar í síma 456 4184 í há- deginu. International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pen- navini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Fundir Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Sunnudaginn 11. apríl kl. 15.00 flytur Sigurður Bogi Sigurðsson geðlæknir erindi sem hann nefnir Af ensku skýi. Áhugafólk velkomið. Stjórnin. Frá Reikifélagi Norðurlands. I’l Félagið verður með opið hús sunnudaginn 11. apríl milli kl. 17 og 19 í Brekkuskóla. Gengið inn að austan. Komið og kynnist reiki sem er ævaforn heilunaraðferð, og fáið ókeypis heilun. Allir velkomnir. Stjórnin. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Trésmiöjon fllfo ehf. • óscyri 1a • 603 flkurevri Slmi 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsíml 85 30908 Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ymislegt Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 11. apríl kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni. Kaffiveitingar. Takið eftir FBA samtökin (fullorðin börn alkóhólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðjudaga kl. 13-18. Parkinsonsfélag Akureyrar og nágrennis, minningarkort fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnuhlið. HREINSIÐ LJ0SKERIN REGLULEGA IUMFERÐAR RÁÐ wmuamœ mmw EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbrófi eða hringdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga um allt land. um Áskriftarsíminn mr 800-7080 INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188 -FAX 461 1189 1 P4RKETIMIKLU IIRViLI GERUM F0ST VERÐTILB0Ð - GREIÐSLUSKILMALAR r VEÐUR „Diujtnr Veðrlð í dag... Norðaustan kaldi eða stinniiigskaldi norðvestantil. Austan gola eða kaldi norðaustan til. Breytileg átt, gola eða kaldi um landið sunnanvert. É1 og frost 0-4 stig norðan til en skúrir eða slydduél og hiti 0 til 7 stig sunnan til, mildast yfir hádaginn. fflti -3 tíl 5 stig Blönduós Akureyri .■ I:iVv Þrl Mlð Flm Fðs Lau Villa í vindgögnum Egilsstaðir Bolungarvík C) mrr "15 -10 o- Q mm m I ■ 1 ■’ ■ -5 -o -5-i -io- 1 i 1 r- _ 1 , Mán Þri Mlð Fhn Fð* Lau _ s'Uv/lUw 1 \ Reykjavík XSL. \ Fös Lau „ Mán Þri Miö Ftm / rí i r í í i ^ ^ Stykkishólmur ’C) mn -15 10^ C) mm ///_'" -10 5- 1 -5 -o o- -5- . - - -N-\ 'i- 1' Fös Lau Sun Mán Þri Mið Flm r r/'í r r í\ ^ Sj j Kirkjubæjarklaustur Fös Lau Sun Mán Þri Mið Fim Stórhöfði Fðs Lau Sun Mán Þri Mlö Rm V f'ff f ffí ^ Sj J ^ Sun ' Mdn Þri Mlð Rm imm í í tí / Veðurspárit y 3 % 09. 4.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. V Dæmi: » táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. .J Færð á vegum í gærkvöldi var allgóð vetrarfærð víðast hvar á landinu, en skafrenningur á Öxnadalsheiði, Sandvikurheiði og Vopnafjarðarheiði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.