Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 10.04.1999, Blaðsíða 12
X^íit 28 LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 Meðlæti Kartöflur hertogaynjunnar Efili: 7 bollar skrælaðar kartöflur skornar í teninga 7 teskeiða ósalt smjör 2 eggjarauður 1/2 - 1 tsk. salt Aðferð: * Skrælið kartöflurnar, skerið í teninga. Setjið í pott með köldu vatni og sjóðið í 15-20 mínútur. Þangað til hægt er að stinga gafli auðveldlega í gegn- um þær. * Hellið vatninu af kartöflun- um og setjið aftur yfir helluna í nokkrar sekúndur til þess að þurrka. * Stappið kartöflurnar í stórri skál. Blandið smjörinu, eggja- rauðunum og saltinu saman við. * Setjið maukið í rjóma- sprautu og búið til píramída úr því á smurða bökunarplötu. * Hitið ofinn í 230°C * Setjið plötuna inní miðjan ofninn og bakið í 15-20 mínút- ur. Fermingartilboð: 39.900,- kr. þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 XD-452 • Mikiö afl: 2x70 W RMS í stereo. • Auðveldar stillingar með tveimur snúningstökkum (jog control). Nýtt marglitt Ijósaborð. • Extra bassi. • Forstilltur jafnt sem stillanlegur tónjafnari. • Þrívíddarhljómur. • Stafrænt RDS útvarp með 30 stöðva minni. • Klukkurofi. • Þriggja diska spilari með CD-text og handahófsspilun. • Tvöfalt kassettutæki. • Útgangur fyrir sub-woofer. • Stafrænn útgangur fyrir minidisc- spilara. Aðrar hljómtækjastæður á fermíngartilboði: XD-351 2x40W RMS: 34.900,- XD-551 2x100W RMS: 42.500,- XD-751 3x135W RMS með innbyggðum sub-woofer: 54.900,- XD-951 5x100W RMS Dolby Pro Logic 69.900,- XD-981MD 2x100W RMS með minidisc-spilara: 74.900,- KENV/OOD Árgerö 1999 - 2000 Kartöflusalat Efiii: 24 rauðar kartöflur með hýðinu. Skornar í sentimeters breiðar sneiðar 3 msk. olívuolía l msk. salt 2 tsk. svartur pipar 250 g beikon, skorið í teninga l stór laukur Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar l\\lu Umboðs- menn um land allt RAFVÖRUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 1 msk. hveiti 'A bolli kjötsoð 2 msk. ljós púðursykur eplaedik graslaukur Aðferð * Skolið kartöflurnar og skerið í sentimeters þykkar sneiðar * Blandið kartöflununum, olívuolíu, salti og pipar saman. Raðið kartöflunum á bökun- arpönnu. * Bakið kartöflurnar í ofni við 200°C hita í 10 mínútur. Snúið þeim síðan \4ð með töngum og bakið í 5-10 mínútur til viðbót- ar. Þangað til kartöflurnar eru orðnar stökkar. * Setjið kartöflurnar í stóra skál. Bætið 2 msk. af eplaediki saman við. Setjið til hliðar en haldið heitu. * Eldið beikonið. Hellið fit- unni af og setjið til hliðar. Geymið 14 bolla af fitunni. Setjið fituna á ný á pönnuna. * Steikið laukinn á pönnunni þangað til hann er orðinn glær og glansandi. Hrærið hveitinu saman við og látið þykkna. Bæt- ið 'A bolla af eplaediki saman við, kjötsoðinu og púðursykrin- um. * Þegar þetta er orðið þykkt eins og hunang, bætið þá beikoninu aftur á pönnuna og hellið yfir kartöflurnar. * Bætið graslauknum saman við og kryddið. * Berist fram volgt. IKL , MeB tilkomu S3.Starismenn eru allar upplýsingar um starfsfólkiö á ■ einum stað. S3.Starismenn nýtist öllum starfsmönnum fyrirtækisins og er úmissandi verkfæri fyrir starfsmannastjóra og aöra st]órnendur. SftlH” í S3.Starismenn eru skráöar upplýsingar um starfsmenn og starfsferil. Gefinn er kostur á að skrá inn umsókn, ráðningarsamning, starf, starfslýsingu, skólavist, námskeið og leyfi. I stofnupplýsingum um hvern starfsmann er haegt að 191 Premium Partner Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Dreiiingaraðili Lotus Notes á fslandi http ://www.nyherji.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.