Dagur - 20.11.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 20.11.1999, Blaðsíða 12
MATARLÍFÐ k 28 - LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Þótt enn sé meira en mánuður til jóla er tímabært að taka fram bökunarefnið og skella í ávaxtakökur og Stollenbrauð. Hvorutveggja batnar við geymslu og einkar gott er að dreypa smá sherryi eða portvíni yfir ávaxtakökurnar af og til fram að jólum. Ensk jólakaka Ur þessari uppskrift fást um 3 kg. Tilvalið að gefa vinum og vandamönnum bita af slíkri köku íjólagjöf. 350 gr mjúkt smjör 2'A d\ púðursykur 1 tesk. lyftiduft salt á hnífsoddi 1 msk. kanill Jóla-jólakaka og stollenbrauð [Jólabókin í ár 1999] Göfugar og höfugar ávaxtakökur Styrkur til umsóknar Teymi hf. hefur ákveöiö að veita árlega styrk tilgóðgerðarmála að fjárhœð 500.000 kr. Öllskráð líknatfélög og samtök erstarfa að góðgerðarmálum, forvamar- og/eða hjálparstarfi geta sótt um styrkinn. Sérstök valnefnd, sem skipuð verðurfulltrúa úrstjóm fyrirtcekisins, fulltrúa starfsmanna og einum óháðum aðila mun meta umsóknir. Umsóknir skulti berast tih Teymihf. Borgartúni 30 105 Reykjavík Merkt: STYRKUR 2000 Eigi síðar en 15. desember 1999 Umsókninniþutfa að fylgja upplýsingar um félagið/samtökin, við hvað pað starfar ásamt hugmyndum um hvemig fénu yrði varið. Tilkynnt verðurþann 29. desember 1999 hvaða verkefni hlýtur styrkinn. TEYMI Allar nánari upplýsingar veittar í sítna 550 2500 1 tesk. rifið engifer eða duft I tesk. steytt allrahanda eða duft 1 tesk. rifnir negulnaglar eða duft 1/4 tesk. rifið múskat eða duft 2 dl ljóst sýróp 9 dl hveiti _____________5 egg_____________ II dl þurrkaðir ávextir, t.d. sveskjur, döðlur, fíkjur og súkkat 2/ dl rúsínur 2/ dl kúrenur 2!4 dl möndlur VA dl heslihnetur eða valhnetur 2 dl af frekar sætu sérrýi, portvíni, madeira eða koníaki. Setjið ofninn á 150° Saxið ávextina og möndlurnar fínt. Ríf- ið og steytið kryddið og blandið því saman við hveitið, ásamt ávöxtunum og möndlunum. Þeytið saman smjörið og sykur- inn og blandið sýrópinu saman við. Þeytið svo eggin saman við smjörblönduna, eitt í einu. Blandið síðan hveitiblöndunni var- Iega saman við og bætið víninu að síð- ustu í. Bakið kökuna í smurðri ofnskúffu eða jólakökuformum. Ef formin eru grunn þarf að baka kökuna í 2 klst., annars í 3 klst. Þegar kakan er bökuð, takið hana þá út og lát- ið mesta hitann rjúka úr henni. 30 mín. er hæfilegur tími. Látið hana síðan kólna alveg á grind, áður en búið er um hana til geymslu á góðum stað, helst í blikkkassa. Heimild: Matreiðslubók handa ungufólki á ölluni aldri eftir Sig- rúnu Davíðsdóttur. Utg. AB. ________Stollenbrauð___________ 500 gr hveiti 1 pk þurrger 200 gr smjör l'A dl mjólk 100 gr sykur 1 msk. vanilludropar 100 gr möndluflögur 250 gr rúsínur A dl dökkt romm A bolli kokteilber rifinn börkur af einni appelsínu 1 tesk. kanill A tesk. múskat A tesk. salt Brætt smjör og flórsykur til að setja ofan á. Látið hveitið í stóra skál og blandið gerinu saman við. Látið sykur, kanil, múskat og salt út í. Velgið mjólkina og bræðið smjörið í henni og blandið saman við þurrefnin. Ath! Mjólkin má ekki vera of heit. Látið allt hitt út í deigið og hnoðið í kúlu. Látið hefast í 1 og 1/2 klst. a.m.k. Þetta er mjög þungt deig og hefast ekki mikið. Hnoðið upp og fletjið út í aflangt, þykkt stykki. Brjótið aðra hliðina inn á miðju og hina á móti. Leggið á plötu og látið hefast aftur í 1/2 - 1 klst. Bakið við vægan hita, 160-170°C í 45 mínútur. Penslið brauðið vel með smjöri og sigtið flórsykur yfir. Geymist vel. Heimild: jólabókin í ár 1999. Útg. ísland ehf. ________Jóla-jólakaka_________ 500 gr saxaðar döðlur 250 gr saxaðar apríkósur 2A dl rauð kokteilber (úr krukku) 300 gr saxaðar valhnetur 200 gr súkkulaðibitar 200 gr rifið marsípan 2 msk. safi af kokteilberjum _____________3 egg____________ 2 dl sykur 1 dl púðursykur 1 msk. vanilludropar 75 gr smjör 2A dl hveiti súkkulaði til að pensla með Saxið döðlur, apríkósur og hnetur. Skerið kokteilber í tvennt. Rífið marsípanið með grófu rifjárni. Hrærið saman egg, sykur og púðursykur. Bætið smjöri út í og svo þurrefnum, vanilludropum og marsípani. hellið þessu deigi yfir söxuðu ávextina og látið súkkulaðibitana út í. Hrærið sam- an og látið £ tvö jólakökuform sem ldædd eru bökunarpappír. Setjið álfilmu ofan á formin og bakið í 40 mínútur við 160°C og áfram í 15 mínútur án álfilmu. stingið m/prjóni í kökuna til að athuga hvort hún er bökuð. Kælið og penslið með súkkulaði. Heimild: fólabókin í ár 1999. Útg. Islattd ehf. LYFJA y Spyrðu lyfjafræðinginn Spurðu fagmanninn.um hvaðeina er tengist lyfjum, lyfjameðferð eða heilsuvörum. skoðaðu heilsuvefinn á wwwr.visir.i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.