Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Qupperneq 20

Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Qupperneq 20
32 - Laugardagur 23. nóvember 1996 IDagur-íIItmmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 22. nóvember til 28. nóvember er í Ingólfs Apóteki og Hraunbergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 22. nóvember. 327. dagur ársins - 39 dagar eftir. 47. vika. Sólris kl. 10.19. Sólarlag kl. 16.08. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fall 5 heitis 7 bylgju 9 fen 10 hnakkakerrt 12 hreini 14 aftur 16 gæfa 17 föndri 18 hjálp 19 sár Lárétt: 1 sverð 2 eirði 3 bátaskýli 4 sál 6 veikin 8 faldi 11 ginntu 13 sláin 15 nudd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ósár 5 losti 7 (sak 9 ið 10 kúgun 12 ræma 14 fim 17 nakið 18 önn 19 rak Lóðrétt: 1 ólík 2 álag 3 rokur 4 æti 6 iðjan 8 súginn 11 nægir 13 móða 15 man — G E N G I Ð Gengisskráning 22. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 64,540 67,110 Sterlingspund 110,740 111,310 Kanadadollar 49,030 49,330 Dönsk kr. 11,4150 11,4750 Norsk kr. 10,3850 10,4420 Sænsk kr. 9,9200 9,9740 Finnskt mark 14,5120 14,5980 Franskur franki 12,9200 12,9930 Belg. franki 2,1267 2,1395 Svissneskur franki 51,8500 52,1400 Hollenskt gyllini 39,0900 39,3200 Þýskt mark 43,8700 44,1000 ítölsk Ifra 0,04385 0,04413 Austurr. sch. 6,2320 6,2700 Port. escudo 0,4335 0,4361 Spá. peseti 0,5210 0,5242 Japanskt yen 0,58980 0,59340 Irskt pund 110,850 111,530 En til hvers eiginlega að fara á þetta net? Ertu að grínast? Netið er aðgangur að óteljandi upplýsingum. Menn geta nálgast þar hvað sem þeir vilja Stjörnuspá Vatnsberinn í dag er tíma- bært að taka fram skíðin og athuga hvort þér hefur farið eitthvað fram í sumar og haust. Góða skemmtun. Fiskarnir Þú nærð að sjanghæja aðila sem þú ert lengi búinn að vera hrifinn af í kvöld. Til lukku með það. Hrúturinn Laugardagur til leti. Búðu þig undir silkislakan v Nautið Þú færð sím- hringingu í dag sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Spurning um að svara ekki neitt í símann ef h'f þitt er í góðum farvegi. Tvíburarnir Þú verður hlut- laus eins og stjörnuspáin öll í dag, frekar ófyndin(n) og bara til af skyldurækni. Koma tímar. Krabbinn Börn í merkinu nota daginn í að velta einhverju fyrir sér. Snjóbolta kannski? Ljónið Þú verður góm- sætur í dag. Varstu að fá þér gervitennur? % Meyjan Ertu með hár- los, Jens? Þú verður að huga að því í frostinu. Vogin Góður dagur fyrir íþróttir. í sjónvarpinu altso. Sporðdrekinn Dömur merkis- ins stórglæsileg- ar og herraranir langt yfir meðallagi líka. Hvað er að gerast? Bogmaðurinn Þú verður strumpaður í dag. Veistu ekki hvað það er? Það er þegar þér minni maður/kona, nær þér á klofbragði og mjaðma- hnykkir lengst upp í rjáfur. Dálítið óhugnanlegt sko. Steingeitin Þú verður algjör snilld í dag. Maður dagsins í hvívetna.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.