Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Side 21

Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Side 21
JDctgur-'SImmm Laugardagur 23. nóvember 1996 - 33 Húsnæði til leigu Þriggja herb. íbúð meö húsbúnaði til leigu ! Furulundi á Akureyri, tímabiliö 15. desember 1996 - 30 apríl 1997. Nánari uppl. ! síma 562 7070 frá kl. 09.00 - 14.00 virka daga. Húsnæði óskast Reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. !búð sem fyrst. Skilvisar greiöslur. Uppl. i sima 462 1194 og 462 5281. Par óskar eftir aö taka 3ja-4ra herb. íbúö á leigu. Skilvlsum greiöslum og reglusemi heitiö, Uppl. í sima 473 1142._________ Starfsmaður Dags-Tímans óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. eða einstaklings- íbúð til leigu á Akureyri, sem fyrst. Uppl. i simum 460 6119, 896 2075. Verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu 115 fm verslunarhús- næði i Sunnuhlíö. Pálmi Stefánsson, vinnusími 462 1415, heimasími 462 3049. Gæludýr Sala Til sölu sófasett 3-1-1 með Ijósu áklæöi, Einnig til sölu fallegur brúnn leö- urhægindastóll meö skemli. Uppl. í síma 462 5508. Bifvélavirkjar Atvinnutækifæri! Af sérstökum ástæöum er til sölu gott bilaverkstæði á Noröurlandi, meö góð umboö. Tilboð og fyrirspurnir leggist inn á af- greiðslu Dags-Timans, merkt „2020“. Trésmíðavinna Viögerðir, nýsmiði. Tek að mér alls konar trésmíöavinnu, bæöi úti og inni. Trésmiöja Gauta Valdimarssonar, sími 462 1337. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir helmill og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardínur og fleira. Fjölhreinsun, Grenivellir 28, Akureyri. Símar 462 4528 og 897 7868. Fjórir sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 462 6347. Farsímar Tll sölu Dancall farsimi með bílaeiningu og rafhlöðu. Uppl. í síma 462 2520 og eftir kl. 18 í sima 462 1765. Hundasnyrtlng Hundasnyrting - Akureyri. Nú er rétti tíminn til að láta klippa hund- inn fyrir jólin. Margrét Kjartansdóttir verður í Gælu- dýraverslun Noröurlands dagana 2. - 4. des. Nánari uppl. og pantanir í versluninni í sima 461 2540. SÁÁ auglýsir Sjúkdómurinn Alkóhólismi. Þórarinn Hannesson læknir SÁÁ, heldur fyrirlestur nk. mánudag, 25. nóv. kl. 17.15, í fræöslu- og leiöbeiningarstöö okkar aö Glerárgötu 20. Fyrirlesturinn er öllum opinn, aögangs- eyrir er kr. 500. SÁÁ, fræðslu- og lelöbelningarstöö, Glerárgötu 20, simi 462 7611. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvin, hvítvin, kirsuberjavín, Móselvín, Rinarvín, sherry, rósavin. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suöusteinar ofl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, simi 4611861. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbil. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennarl, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Felgur - Varahlutir Eigum mikið úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar geröir japanskra bila. Eigum einnig úrval notaðra vara- hluta í flestar geröir bifreiöa. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnlssala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurliki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstr- unar I úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1, Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. „Fimm ára ertu ekki gamall Jói. Tólf ára verður þú gamall. “ ökukcmtsU Kenni á Mercedes Benz Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Eldhús Surekhu Hvernig væri að prófa indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Ekta indverskir réttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. 1 hádeginu á virkum dögum er hægt aö fá heitan mat á tilboðsverði. Alltaf eitthvað nýtt í hverjum mánuöi. Hringiö og fáiö upplýsingar í sima 461 1856 eöa 896 3250. Vinsamlegast pantið meö fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri. Fundir □ RÚN 5996112519 = 2. Takið eftir OA-samtökin Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía) eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri. F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól- ista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA- húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur- eyri. Allir velkomnir. ___________ Lciðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl, 9-17 alla virka daga. Þríhyrningurinn, - andlcg miðstöð Furuvöllum 13,2. hæð. Sími 461 1264. Miðlamir Sigurður Geir Ólafsson og Guð- finna Sverrisdóttir starfa dagana 27. nóv. til 1. des. Tímapantanir á einkafundi fara fram f síma 461 1264 alla daga. Ath.: Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 ti! 16.00 án gjalds. Komið og kynnið ykkur góðan stað í rólegu umhverfi, alltaf kaffi á könnunni. Þríhyrningurinn, - andleg miðstöö Akurcyri. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Húsfélög, einstaklingar athugib! Framlei&um B-BO eldvarnahuröir, viburkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Cerum fast verðtiibob þér að kostnaðarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmiðja. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Messur Akureyrarkirkja Sunnudagurinn 24. nóvembcr: Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kirkjunnarkl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, messar. Æskulýðsfundur kl. 17.00. Farið út að borða eftir fund. Félagar taki með sér kr. 500. Guðsþjónusta á F.S.A. kl. 17.00. Mánudagurinn 25. nóvember: Biblíulest- ur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sóknarprestar. Dalvíkurkirkja. Barnamcssa sunnudaginn 24. nóvember kl. 11. Sóknarprestur. Vallasókn. Tónleikar og kaffisala til slyrktar Valla- söfnuði verður í Dalvíkurkirkju sunnudag- inn 24. nóvember kl. 14.00. Sóknarprestur._________________________ Laufássprcstakall. I Kirkjuskólinn í Svalbarðs- og Grenivíkurkirkju fellur niður nk. laugardag vegna jarðarfarar, en verður Iaugardaginn 30. nóvember. Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnu- daginn 24. nóvember kl. 14.00. Fermingarböm mæti í fræðslu kl. 11.00. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur.________________________ Kaþólska kirkjan, Mjallargötu 9, fsafirði. Messa laugardag kl. 18.00. Messa sunnudag kl. 11.00.______________ Kaþóiska kirkjan, Bolungarvík. Messa sunnudag kl. 17.00.______________ Glerárkirkja. Laugardagur 23. nóvember: Biblíulestur og bænastund verð- ur í kirkjunni kl. 11.00. Þátttak- endur fá aíhent stuðningsefni sér að kostn- aðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 24. nóvember: Fjölskylduguðs- þjónusta verður kl. 11.00. Foreldrar em hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. Bamakór Glerárkirkju syngur. Guðsþjónusta verður að Dvalarheimilinu Hlíð kl. 16.00. Sóknarprestur. Samkomur Hjálpræðisherinn, HvannavÖllum 10. í dag kl. 15. Jólabasar. Laufa- brauð og kökur. Heitar vöfflur og kaffi selt á staðnum. í kvöld kl. 20. Afmælishátíð Hjálparflokks- ins. Sunnudagur kl. 11. Sunnudagaskóli. Kl. 15.30. Samsæti fyrir heimilasambands- systur. Kl. 17. Samkoma í umsjá Heimilasam- bandssystra. Miðvikudagur kl. 17. Krakka-klúbbur Kl. 20.30. Biblíulestur. Fimmtudagur kl. 17. Ellefu plús mínus. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtltlUmKJAn wsmmíhOo Hvítasunnukirkjan. Sunnud. 24. nóv. kl. 14. Samkoma. Vitnis- burðir. Samskot tekin til Innanlandstrúboðs. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. , «, K.F.U.M. og K. Akureyri. Sunnudagur 24. nóvember: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Guðmundur Guðmundsson. Samskot tekin til starfsins. Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, sími 462 1585. Sunnudagur 24. nóvember: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll böm vel- komin. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur 25. nóvcmber: Ástjamarfund- ur kl. 18.00 að Sjónarhæð. Allir krakkar velkomnir. Tannvenndappáð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis ------------. ORÐ DAGSINS 462 1840 ^____________r

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.