Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Page 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981.
13
Afmæli
Dísillyftarar
2 t verð frá kr. 60.000
2,51 verð frá kr. 75.000
3 t verð frá kr. 80.000
4 tverðfrákr. 120.000
Ennfremur höfum við 7 t dísil og margskonar aukabúnað
fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu heldur ekki efni á að
kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn-
fremur sérstakan lyftaraflutningabíl til flutnin^a á lyft
urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í símum 91-1245/ og
26455 og að Hverfisgötu 72, Rvík.
árum og starfaði sem slik í fjölda ára á
Vífilsstöðum. Hún giftist ekki.
námsstefnunni, sem mun fara fram á íslensku og
dönsku. Þátttaka tilkynnist Norræna húsinu.
Ljósmyndasýning
Lofts Atla
Laugardaginn 21/11 opnar Loftur Atli sýningu á
Ijósmyndum í Pizzahúsinu, Grensásvegi 7.
Myndirnar eru unnar í lit, svart-hvitu og meö
blandaðri tækni. Þetta er fyrsta einkasýning Lofts
Atla og er hún opin frá kl. 11—23 daglega fram til
15. des. Myndirnar eru allar til sölu og er aðgangur
aðsýningunni ókeypis.
María Sigurðardóttir lést 1. nóvember
síðastliðinn. Hún fæddist 24. mars
1921 á Patreksfirði. Ung að árum gift-
ist hún Magnúsi Ingimundarsyni járn-
smíðameistara og eignuðust þau fimm
mannvænleg börn.
húsið kl. 21 og 23.30. Langholtskirkja kl. 13. öldu-
selsskóli Breiðholti kl. 16.
Landið:
Akureyri, (96-22373) Geislagata 39 kl. 16. Höfn
Hornafirði, Miðtún 21 kl. 17. Staðarfell Dalasýslu,
(93-4290) Staðarfell kl. 19. *Tálknafjörður, Þing-
hóll kl. 13. Vestmannaeyjar, (98-1140) Heimagata
24 opinn kl. 17. Keflavík (92-1800) Klapparst'ig 7 kl.
14.
* og þegar togari er inni.
Úthlutað úr
finnsk-íslenska
menningarsjóönum
Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands úthlut-
aði fyrir skemmstu styrkjum úr sjóðnum. ÁllS
bárust stjórninni 107 umsóknir, 85 frá Finnlandi og
22 frá íslandi.
Höfuðstóll sjóðsins er 500.000 finnsk mörk, sem
finnska þjóðþingið veitti í tilefni af 1100 ára afmæli
byggðar á íslandi 1974.
Að þessu sinni var úthlutað 78.000 finnskum
mörkum, sem skiptust á 19 umsækjendur, 13 frá
Finnlandi og 6 frá íslandi. Nema styrkirnir flestir
4000 mörkum, sem eru nálægt 7.500 krónum
íslenskum.
Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands er
skipuð Ragnari Meinander, fyrrum deildarstjóra í
finnska menntamálaráðuneytinu, og er hann for-
maður hennar, Juha Peura, fil. mag., Kristínu Hall-
grimsdóttur stjórnarráðsfulltrúa og Kristínu
Þórarinsdóttur Mántylá skrifstofustjóra.
-jsj.
Ritverk
Vitu Andersen
á námsstefnu
Norræna húsið og Félag dönskukennara efna til
þriggja kvölda námsstefnu miðvikudaginn 18. nóv.
og mánudagana 23. og 30. nóvember kl. 20.15 í
Norræna húsinu um ritverk Vitu Andersen. Leið-
beinandi verður Keld Jorgensen, stundakennari við
Kennaraháskóla íslands.
Vita Andersen er einn þekktasti nútímahöfundur
Dana og nú er verið að sýna leikrit hennar, Elskaðu
migv í Alþýðuleikhýsinu. öllum er heimil þátttaka í
Sigríður SigurðardóKir frá Búalandi
lést 22. nóvember síðastliðinn. Hún
fæddist 27. september 1891 í Vest-
mannaeyjum og bjó þar æ síðan og
eignaðist fjölda afkomenda.
Sólborg Bogadóttir lést 16. október
síðastliðinn. Hún nam hjúkrun ung að
Fundir AA-samtakanna á
íslandi
LAUGARDAGUR: Rcykjavik,
Tjarnargata 5 (91-12010 ) Græna húsið kl. 14 og
Sporafundir kl. 16. Tjarnargata 3 (91-16373) Rauða
Ingibjartur Þorsteinsson piputagninga-
meistari, Espilundi 1 Garðabæ, verður
60 ára í dag, föstudaginn 27. nóv.
Hann tekur á móti gestum að Rauðar-
árstíg 18 (Hótel Heklu) frá kl. 5—7.
STILL lyftarar í miklu úrvali.
Hafirðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við
mikið úrval af notuðum lyfturum tíl afgreiðslu nú þegar,
1.5 t raf, lyftihæð 5,30 m
2 t raf, lyftihæð 2,45 m
3 t raf, lyftihæð 2,45 m
3.5 t raf, lyftihæð 2,45 m
Jón Ellert Jónsson bifreiðarstjóri
andaðist í Landspítalanum 24.
nóvember 61 árs að aldri.
Tilkynningar
Andlát
Prófkjör sjálfstæðismanna
í Reykjavík fer fram dagana 29. og 30. nóvember næstkomandi
Tökum þátl í að velja Sjálfstæðisflokknum nýja
forystu. Kosningarétt hafa sjálfstæðismenn og
allir sem vilja ganga í Sjálf stæðisf lokkinn
Kjósum ungt fólk tíl setu í
borgarstjórn. Um 51% íbúa
Reykjavíkur eru 30 ára og
yngri.
Anders Hansen er einn fárra
frambjóðenda undir þrítugu.
Anders hefurþrátt fyrir ungan
aldur starfað lengi í Sjálf-
stæðisf/okknum og gegnt
fjölda trúnaðarstarfa fyrir
unga sjátfstædismenn og
Sjátfstæðisflokkinn.
Anders hefur undanfarin 5 ár
starfað sem b/aðamaður á Vísi
og Morgunblaðinu. / starfi
sínu hefur hann aflað sér
víðtækrar þekkingar á
fiestum sviðum borgarmála.
í fjölmörgum blaðagreinum á
undanförnum áru hefur
Anders varpað fram athyg/is-
verðum hugmyndum um
borgarmálefni.
ANDERS HANSEN BLAÐAMAOUR.
Tökum þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og tryggjum
ungum manni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur
STUÐNINGSMENN