Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófa- borð, með mahognyspóni og mar-| maraplötu, taflborð, taflmenn, simaborð, myndramma, hnatt- bari, krystalskápa, sófasett, og fleiri tækifærisgjafir. Hringið I sima 77223 Havana-kjallarinn Torfufelli 24. sófasett fyrir jöl! Getum enn tekið eldri sett, sem greiðslu upp i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. SEDRUS Slíðarvogi 32, simi 30585 og 84047. Láttu fara vel um þig. i Úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Aklæði i úrvali, ull- pluss-leöur. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A.Í húsgögn. Skeifan 8, simi 39595.! ■ K t Fjaðurmagnaður, stílhreinn og | þægilegur. Hannaður af Marcel i Breuer 1927 „Bauhaus”. Einnig i höfum við fyrirliggjandi fleiri í gerðir af sigildum nútlmastólum. Nýborg hf. Húsgagnadeild Armúla 23, s. 86755 Nýborgarhúsgögn Smiðjuvegi 8s. 78880. Svefnbekkir og sófar: Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum, tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð. Framleiðum einnig Nett hjónarúmin, verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Sígild og vönduð sófasett afgreidd með stuttum fyrirvara. Lítið inn. Árfell hf., Ármúla 20, símar 84630 og 84635. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn,' hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á| laugardögum. Mjög vel með farið sófasett 3+ 2+1 til sölu. Uppl. I síma 73119. Brúnn svefnsóG, rifflað flauel, til sölu, má breyta í tví- breytt rúm. Uppl. í síma 44162. Fallegt sófasett til sölu ásamt tveim borðstofustólum i stíl. Einnig nýr eins manns svefnsófi. Uppl. í síma 23671. Palesander skrifborð, smíðað af Helga Einarssyni, árg. 11 til sýnis og sölu að Blönduhlíð 25 efri hæð. Borðið er stílhreint og nýtízkulegt í svartri stálgrind. 9 skúffur. Tilboð óskast. Til sölu Emmy raðsófasett frá Pétri Snæland, 3 horn og 3 stólar, gott verð. Uppl. í síma 51272. Hjónarúm til sölu, með áföstum náttborðum, góðar dýnur. Uppl. í síma 71733 í kvöld og næstu kvöld. Einstaklingsrúm með dýnu og teppi til sölu. Rúmið er frá Ingvari og Gylfa og er rúmlega hálfs árs gamalt. Lengd 2,05 m. Hægt er að taka rúmið í sundur. Verð kr. 1.500.-. Uppl. í sima 92-8072, Grindavík. 4ra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10900 eftir kl. 19. Til sölu notuð húsgögn, og fleira í innbú að Stangarholti 12 efri hæð. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15 og laugardaginn 28. nóv.. 3ja ára gamalt mahóni hjónarúm i „antik” stíl til sölu. Meðfylgjandi eru tvö samsvarandi nátt- borð, tvær tveggja laga svampdýnur og tvær dýnuhlífar. Uppl. í síma 75933. Stór furuhornsófi með Iausum púðum til sölu. Saman- stendur af þremur 2ja sæta sófum sem hægt er að raða í tvíbreitt rúmstæði. Uppl. í síma 52161 í kvöld og næstu kvöld. Tilsölu vélsleði, 45 hestöfl, með rafstarti. Uppl. í síma 52918. Bólstrun Bólstrun. I Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin. Auðbrekku 63, sími 45366, kvöldsimi 76999. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiösluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfiröi, Sími 51239. Búslóð Til sölu sófasctt og borð, hjónarúm, kommóða, hillusamstæða, ís- skápur, frystikista, hægindastóll og barnarúm. Uppl. i sima 76796 eftir kl. 17. Antik Otskorin borðstofuhúsgögn, sófa- sett Roccarco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessulong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir Laufás- vegi 6, simi 20290. Heimilistæki Lítið notað AEG eldavélarborð og ofn til sölu. Uppl. í síma 28972. Sem ný Candy þvottavél til sölu, er í ábyrgð. Uppl. í síma 12069. Litið notaður þurrkari til sölu á kr. 3.500.-, eldhúsborð og stólar einnig, verð kr. 1.900. Uppl. í síma 39188. Zanussi þvottavél til sölu, nýyfirfarin. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 23052. Candy þvottavél, 11 mánaða gömul, til sölu. Uppl. í síma 20626. Nýlegur Gram kæliskápur, 120 lítra, til sölu. Uppl. í síma 40661. Til sölu Pioneer segulband CT—F1250", Pioneer equalizer SG-9500, AR 94 hátalarar og Trans Griber plötuspilari. Uppl. í síma 45430. GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjóiv- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðuriim Grensásvegi 50, simi 31290 Hljómplötur Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kass- ettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggj- andi. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Ljósmyndun Til sölu Nikon F 2, F 3 og FM og þessar linsur: 24 mm ljós- op 2, 8, 35 mm ljósop 2,8, 50 mm ljósop 1,4,55 mm míkró ljósop 3,5, 85 mm ljós- op 2, 105 mm ljósop 2,5, 200 mm ljósop 4, og TC 200 doblari og belgur PB 5 og PS 5. Uppl. í síma 21369 eftir kl. 20. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna- afmælið. Uppl. í síma 77520. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur ‘fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videóking-Videóking. Leigjum út videotæki og myndefni fyrir VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert aukagjald. Opið alla virka daga frá kl. 13—21 og kl. 13—18 laugardaga og sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga- vegi 17 (áður Plötuportið), sími 25200. Videóleigán auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. isima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Til sölu, nýtt. Stór og glæsilegur, tvískiptur kanadískur ísskápur, svo og eldavél með stórum sjálfhreinsandi ofni og pottaskúffum. Uppl. í síma 85805. Tauþurrkari. Til sölu svo sem nýr tauþurrkari, kostar í dag 5700 kr., fæst fyrir 4000 kr. Uppl. í síma 86688 eftir kl. 19. Til sölu nýleg vel með farin Hoover þvottavél. Uppl. i" stma 27296 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Hljóðfæri Til sölu Yamaha hljómflutningstæki. Uppl. í síma 73963. Til sölu Aria Pro II superbass, ónotaður, hagstætt verð, lánamöguleikar. Uppl. 1 síma 31454 eftir kl. 18.______________________________ Til sölu Columbus rafmagnsgítar, Lespaul copia, sérlega góður gítar í fyrsta flokks ástandi, nýyfirfarinn. Til sýnis og sölu í Tónkvísl, Laufásvegi 17, sími 25336. Óska eftir að kaupa notað rafmagnspianó. Uppl. i sima 50524. Heimilisorgel — skemmtitæki — píanó i úrvali. Verðið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatiini 2 — simi 13003 Til sölu tveir góöir og mjög vel með farnir AKAI 65 w há- talarar. Uppl. í síma 21991 eftir kl. 17, Stefán. Hljómtæki Til sölu á góðu verði tæplega ársgömul lítið notuð Minolta XG 2 með standard linsu 50 mm, 85— 210 Zoom linsa, tvöfaldari, og sjálf- myndari, allt í tösku. Uppl. í síma 15807 eftir kl. 18 og 12877 frá kl. 9—17. Nýkomið frá Frakklandi: „Light Master” super C sjálfvirkar (tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð 870 kr. Einnig Light Master, Color Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr. Amatör, Laugavegi 82, sími 12630. Ath. Við erum fluttir i nýja og stærri verzlun. Videó Videó!—Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spölur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aðurinn, Skólavörðustíg 19, simi 15480. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, StMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. VIDEOKLÚBBURINN (Jrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö frá kl. 13-19, nema laugardaga frá kl. 11- 14. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi51, simi 11977 Leigjum dt myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Vídeó ICE Brautarholti 22, slmi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18. VIDEO MIÐSTÖÐIN Viideom iðstöðin ? Laugavegi 27, simi 144150 Orginal- VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartluni 33, sími 35450. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoklúbburinn-Vidcoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Videósport s.f. Höfum videótæki og spólur til leigu fyrir V.H.S. kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Qpið alla virka daga frá kl. 17-23. Laugardagaog sunnudaga kl. 10- 23. Simar 20382 og 31833.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.