Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Síða 26
34
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981.
Bílamarkaður //A
riAMC BBEW
AMC Spirit, 4 cyl. beinsk., rauður 1979 90.000
AMC Concord station glæsilegur bfll 1979 125.000
Fiat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000
Fiat 128 GL ek. 40 þús. km, rauður 1978 45.000
Daihatsu Charmant 1977 54.000
Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000
125 P1500 1979 40.000
125 P 1978 30.000
Fiat 132 GLS ek. 9 þús. km., blásans. 1979 84.000
Fiat 132 GLS ek. 40 þús. km, upphækk. 1977 55.000
Fiat Ritmo 75 CL sjálfsk., blásans. 1981 100.000
Fiat 131 Super sjálfsk. grænsans 1978 70.000
Allegro Special ek. 27 þús. km. silfurgr. 1979 50.000
Lada station 1200 1979 43.000
Mazda 1300 1975 30.000
Eagle Wagon — fjórhjóladrifsbfll-
inn sem beðið hefur verið eftir
Cherokee 4d ek. 6.300 mflur 1979 200.000
Fíat 131 CL, ek. 22 þús. km. 1979 75.000
Fiat 131 GL blásans. 1978 65.000
125 P 1977 27.000
Jeepster 1967 35.000
EGILL VILHJÁLMSSOIM HK
BÍLASALAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Sfmar: 77720 - 77200
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7.
Subaru árg. '78, útborgun aðeins 20 þús.
Benz 300 dísil 5 cyl. árg. '77, sjálfsk. Toppbfll.
Honda Accord árg. '80,4d. beinsk. 5 gíra.
Saab 95 station árg. '74, ástand gott.
Audi 100 LS árg. '76. Toppbfll.
Mazda 626 '81,4ra dyra.
Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús.
Audi 80 LS, árg. '79. Bókstaflega eins og nýr.
Subaru 4x4 árg. '80, útborgun aðeins helmingur.
Toyota Cressida '81, sjálfskipt. Mjög fallegur bfll.
Lada Sport árg. '78. Góður bfll.
Mazda 929 station '80. Ekinn 10.000 km., sjálfskiptur.
Fíat 128 CL '78, einn eigandi.
, Öskum eftir öHum tegundum
af ný/egum bi/um
Góð aðstaða, öruggur staður
bilasalQ
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
Simar 19032 — 20070
vauxhall ■ nnrr
BEDFORD | Urt,lj
Ch. Malibu Classic.... .’79 135.000
Scout II m/dísilvél .... .77 160.000
Mazda 929 4ra d . ’80 110.000
VW Golf . 79 80.000
Ch. Malibu 2d .78 140.000
Ch. Chevette 5d .79 90.000
F. Bronco Ranger . 79 200.000
Ch. Pick-up 4x2.... . 76 90.000
Honda Accord . 79 95.000
Daihatsu Ch. XTE .... . ’80 72.000
G.M.C. Jimmy . 77 170.000
Mazda 929 st .77 69.000
Subaru 1600 4X4 .... .78 65.000
Ch. Citation beinsk. . . . ’80 150.000
Honda Accord 4d . ’80 105.000
Datsun Chery GL .79 75.000
Volvo 244 GL
beinsk., vökvastýri . . . . 79 120.000
Mazda 323 3d . ’80 83.000
Lada Sport . 79 80.000
Ch. Nova Concors .... .77 90.000
Datsun 180 BSSS . 78 69.500
Volvo 244 DLsjálfsk. . . 78 110.000
Mazda 929 st. vökvast.. . ’81 130.000
Opel Manta 77 65.000
Mitsubishi Colt . ’81 90.000
Óskum eftir nýíegum
Toyota Landcruiser.
Ch. Nova sjálfsk. .76 75.000
Volvo 244 GL, sjálfsk. . . 79 120.000
CHEVROLET
BMC
TRUCKS
Ch. Chevi Van húsbíll
Samband
Véiadeild
m/öllu.................’78 170.000
Ch. Pic-up Cheyenne,
beinsk.................’81 235.000
Toyota Cress.
st. sjálfsk............’78
Volvo 144..............’74
Mitsubishi Colt 5d.....’80
Lada 1500 station......’80
Toyota Corolla........ ’78
Scout Traveller Rally
V-8sjálfsk.............’79 190.000
Daihatsu Charade
Runnabout..............’80
M. Cougar Rx7..........’74
Datsun Cherry..........’80
Ch. Chevy Van m/gl......’79 175.000
Ch. Chevette............’80 98.000
M. Benz 280 S..........’73
Oldsmobile Delta.......’78
Ch. Malibu.............’76
Vauxhall Chevette......’77
Buick Century st.......’76
Datsun diesel 220 c....’79
G.M.C. Suburban
m/6 cyl. perkins dísil... .'16 150.000
Ch. Blazer Cheyenne
V-8sjálfsk.............’76
Ch. Nova m/vökvastýri ..
Oldsmobil Cutlass Brougham
dísil..................’80 170.000
95.000
60.000
80.000
57.000
70.000
75.000
75.000
80.000
140.000
125.000
95.000
42.000
100.000
100.000
140.000
43.000
ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bifreiðastjóri með 20 ára reynslu
í akstri, meirapróf og rútupróf, óskar
eftir atvinnu, helzt framtíðarvinnu.
Margt kemur til greina, einnig að taka á
leigu eða kaupa lítið fyrirtæki. Uppl.
gefnar í sima 83945.
Tvitug stúlka óskar
eftir sjálfstæðri erilsamri vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 31541.
30 ára maöur óskar eftir
vel launuðu starfi, hef meirapróf, hef
unnið við viðgerðir á þungavinnuvélum
—vélsmiðjugröfum og fleira. Vinna úti
á landi kemur til greina. Þeir sem áhuga
hafa á þessu hringi í síma 34114.
Líkamsrækt
Keflavík — nágrenni
Snyrtivöruverslun — Sólbaðs-
stofa
Opið: kl. 7.30-23.00 mánud,-
föstud. laugardaga kl. 7.30-19.00
Gtíð aðstaða: vatnsnudd-nudd-
tæki. Mikið úrval af snyrtivörum
og baðvörum.
ATH. verslunin opin á sama tima.
Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut
2 — Keflavik simi 2764.
Keflavik — nágrenni
Snyrtivöruverslun - sólbaðsstofa.
Opið: kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud.,
laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð að-
staða: vatnsnudd, nuddtæki. Mikið úrval
af snyrtivörum og baðvörum. Einnig
höfum við Elektrokost megrunarduftið.
Ath. verslunin opin á sama tíma. Sól-
baðsstofan Sóley, Heiðarbraut 2, Kefla-
vík, sími 2764.
Æfingar með áhöldum, leikfimi,
ljós, gufa, freyðipottur (nudd-
pottur)
Tímar: konur
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl .10-22.
Karlar :
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 10-22.
Verð pr. mánuð kr. 290.-
ORKUBÓT
Lfkam srækt
Brautarholti 22 og Grensásvegi 7,
simi 1588 8 — 39488.
Halló — Halló
;Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms-
dóttur Lindargötu 60, opin alla
daga og öll kvöld.
Dr. Kern sólbekkur.
Hringið I sima 28705.
Verið velkomin.
NY LIKAMSRÆKT AÐ
GRENSASVEGI 7.
Ert þú meðal þeirra,
sem lengi hafa ætlað sér i likams-
rækt en ekki komið þvi i verk?
Viltu stæla likamann, grennast,
verða sólbrún(n)? Komdu þá i
Appolió þar er besta aðstaðan
hérlendis til likamsræktar i sér-
hæfðum tækjum. Gufubað, aðlað-
andi setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til að
stuðla að velliðan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staðar og reiðubúnir til að
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniðin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miðvikud.
12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu-
daga 10-15.
Konur: mánud. miðvikud. og
föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud.
8.30- 22.30 og laugardaga kl.
8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. Þú nærð árangri i Apollo.
APOLLÓ, sf. likamsrækt.
Brautarholti 4, simi 22224.
Einkamál
43 ára maður,
sem á bíl og íbúð í góðu hverfi í Reykja-
vík, óskar eftir að kynnast stúlku eða
konu frá aldrinum 16—50 ára. Getur
fengið herbergi. Tilboð óskast send Dag-
blaðinu og Vísi fyrir 11. des. merkt
„Vinskapur 38”.
Ertu hrædd(ur) viö skammdegið?
Sækir þunglyndið á þig? Er allt ómögu-
legt? Hefur lífið ekki upp á neitt að
bjóða? Jesús sagði „Frið minn gef ég
þér. Ekki gef ég yður eins og heimurinn
gefur. Hjarta yðar hræðist ekki né skelf-
ist.” Símaþjónustan sími 21111.
Þetta umferðarmerki
ö “5
innéikstur
er öllum
bannaður
— einnig þeim
sem hjólum aka.
|UMFERÐAR
Vil kynnast konu á aldrinum
30—55 ára. Upplýsingar ásamt mynd
sendist til augld. DB & Vísis, Þverholti
11, sem fyrst, merkt „Tryggur vinur
071”.
Lesbiur, hommar
Hittumst laugardag kl. 16. Vegg-
spjaldasýning. Tónlist. Hressi-
legar umræður. Munið simatim-
ann, við erum i simaskránni. Sér-
stakurkvennasimatimi þriðjudag
1. des. Samtökin ’78.
Spákonur
Les í lófa og spil
og spái í bolla. Ræð einnig minnisverða
drauma. Alla daga nema sunnudaga.
Timapantanir i síma 12574. Geymið
auglýsinguna.
Spái i spil
og lófa. Uppl. í síma 77729.
Tapað -fundið
Síðastliðinn mánudag
tapaðist svart seðlaveski, annaðhvort
við verzlunina Straumnes eða við FB.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
71740 eða skili því að Vesturbergi 106.
Keflavik.
Kvenreiðhjól er i óskilum að Kirkjuteigi
17 Keflavík. Uppl. í síma 92-1109.
Kennsla
Danskennsla.
Maður, utan af landi, óskar eftir dömu
sem getur kennt honum rokk og gömlu
dansana, góð laun. Tilboð sendist DB &
Visi að Þverholti 11, merkt „Rock and
Roll 093”.
Snyrting
Fotaaðgerðir
Klifpi neglur, laga naglabönd,
þynni og spóla upp neglur. Klippi
upp inngrónar neglur, sker og
brenni likþorn og vörtur. Nagla-
lakk og nudd á fætur innifalið.
Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof-
an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi
72226.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem þvi fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
sími 2045.
Halldór Árnason, Akureyri.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, símii 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
simi 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Fornsala
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.
EldhUskollar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborð, stakir
stólar, klæðaskápar, stofuskápur,
skenkur, bltímagrindur o.m.fl.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.