Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Qupperneq 47
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981.
47
FOSTRU-
MÁUÐ
Á
NESINU:
iSÁTTAFUNDUR
’VERÐUR ÍDAG
„Við erum ekki búnar að gefa nein
svör ennþá og það verður ekki gert í
dag. Við viljum fá lengri unhugsunar-
frest. Málið er sem sagt í algjörri
biðstöðu,” sagði forstöðukonan á
barnaheimilinu Sólbrekku á Seltjarnar-
nesi i viðtali við blaðið í gær.
Að sögn Magnúsar Erlendssonar
forseta bæjarstjórnar lagði stjórn for-
eldrafélagsins þar hugmyndir fyrir
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóra að
innritun á dagheimilið yrði framvegis
ekki í höndum hans, heldur myndi for-
stöðukona dagvistarheimilisins hafa
umsjón með þeim til vorsins. Þá væri
fyrirhugað að setja á stofn félagsmála-
ráð, sem væntanlega tæki við þeim.
Sagði Magnús ennfremur, að bæjar-
stjórn hefði verið ákveðin i að hlíta
fyrirmælum ráðuneytisins varðandi
fjölda á barnaheimilinu. Hvort
fóstrurnar hefðu ekki vitað um þá
staðreynd málsins, þyrði hann ekki að
fullyrða.
Loks mun fyrirhugað að foreldra-
samtökin veröi milligönguaðilar
„embættismanna bæjarins og
stofnunarinnar”, eins og Magnús
komst að orði, og kvaðst hann fagna
mjög tilurð samtakanna og starfi
þeirra. Sagðist hann enn fremur vilja
mótmæla því sem fram hefði komið
um að „samskipti fóstra og meirihluta
bæjarstjórnar hafi verið erfið og lítils
skilnings gætt meðal bæjarstjórnar-
manna á störfum fóstra.” Hvorki hann
né aðrir bæjarstjórnarfulltrúar þekktu
umræddar stúlkur, hvað þá að þeir
hefðu rætt við þær. Kvað Magnús
bæjarstjórnarfulltrúi vona einlæglega
að allir sambúðarerfiðleikar heyrðu
fortíðinni til.
Samkvæmt upplýsingum blaðsins
gera foreldrar á Nesinu sér nú þær
vonir að fóstrurnar dragi at-
vinnuumsóknir sínar, hjá Reykjavíkur-
borg, til baka og haldi áfram störfum á
barnaheimilinu. Bæjarstjórnin hefur fóstrum í dag, og þar verða málin
boðað til fundar með foreldrum og væntanlega rædd til hlítar. -JSS
hækka
Bætur almannatrygginga til
lifeyrisþega hækka nú um mánaða-
mótin til samræmis við hækkun
vísitölu og nýgerða kjarasamninga.
Vísitöluhækkunin er 9.92% en
önnur hækkun sem gildir frá 1.
nóvember nemur 3.25%. Þó eru hér
undanskilin tekjutrygging og heimilis-
uppbót sem fá4% hækkun.
Þetta þýðir að elli- og örorkulífeyrir
einstaklings með tekjutryggingu og
heimilisuppbót verður kr. 4095 krónur
á mánuði, en 6.045 krónur fyrir hjón.
Örorkubætur og lágmarks ellilíf-
eyrir verða 1.679 krónur, barnalífeyrir
859 krónur og lágmarks mæðralaun
verða 147 krónur.
Sultartangi
og Blanda
Þegar smáfólkið er látið bíða lengi í bílnum eftir pabba og
mömmu verður að gera sér eitthvað til dundurs. Þvíekki að nýta
móðuna, sem safnast á rúðuna og teikna eða klessa nefinu á
rúðuna. Ef foreldrarnir vilja ekki fingra- eða nefför á rúðum, þá
er bara að strjúka slíkt af með rökum klút.
-Mynd-Einar Ólason
Trygg-
ingabæt-
urnar
„Ef við mönnum okkur upp í að
ráðast í verulega orkufrekan iðnað er
nauðsynlegt að fleiri en ein virkjun sé í
gangi samtimis,” sagði Eggert
Haukdal alþingismaður í samtali við
blaðið.
í viðtali við Eggert i Dagblaðinu &
Visi í gær var haft eftir Eggert að hann
teldi hægt að vinna jöfnum höndum að
virkjun við Sultartanga og Fljótsdal, en
þarna átti að sjálfsögðu að standa Sult-
artanga og Blöndu, Eggert sagði enn-
fremur að virkjunarhraðinn ætti að
sjálfsögðu að ákvarðast af því sem
orkunýting gæfi tilefni til.
-SG.
Bómullargallar:
mefl og án hettu.
Verfl kr. 270-296.
Peysur: Verð frá k: 68-80.
Buxur (tvöfaldar) Verfl kr. 80.-
Sokkar
Körfuboltaskór
Verfl kr. 50-65
veiurpeysur:
Allar stœrflir
Margir litir
Verð kr. 135-247
Háskólabolir:
Efni: 85% bómull 15% acryl
Utir: grátt m/rauðum og bláum
röndum Grátt m/svörtum og bláum
röndum Verfl kr. 110-130
Svörvið
fréttagetraun
1) Jóhunnu Egilsdóttir
2) Sjálfstæðisflokki
3) Rúnur Bjarnuson
4) Númer átta
5) Alfa-nefnd
6) Til að samþykkja sérslakt
kvennaframboð í borgarstjórnar-
kosningunum i vor í Reykjavik.
7) Þrettán
8) Joe Orton
9) Ein komma sjö milljónir (nýjar)
10) Anatoly Karpov
11) Danir
12) Auður Bjarnadóttir.
Fótboltar
Verfl kr. 130-587.
< Handboltar
Verflfrákr. 170-376
Körfuboltar
Verflfrá kr. 158-670.
Sportvöruverslun
Mjúkt frottó: 90% bómull
10% nylon Margir litir
Verfl kr. 360-428.50
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími 11783
Veðrið
Veðurspá
dagsins
Gert er ráð fyrir norðanátt og
frekar nöpru veðri um land allt.
Fremur verður þó bjart. Ekki er
búist við hvassviðri um landið
fyrir helgina. Þegar liða tekur á
helgina má búast við að þykkni
upp sunnan og vestan lands með
austan átt. Ekki er þó Ijóst hvort
úrkoma muni fylgja i kjölfarið.
Annars staðar á landinu mun
haldast bjart veður yfir helgina.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 18 27/11:
Akureyri snjókoma 0, Bergen
súld 4, Helsinki heiðskirt -8,
Kaupmannahöfn rigning 7, Osló
slydda -2, Reykjavík snjókoma 0,
Slokkhólmur snjókoma O.IÞórs-
Itöfn alskýjað 5.
Aþena skýjað 10. Berlín rigning
6, Feneyjar heiðskirt 5, Frankfurt
rigning 5, Nuuk heiðskírt 8,
London heiðskírt 7, Luxemborg
rigning 5, Las Palmas skýjað 21,
Mallorka léttskyjað 14, París létt-
skýjað 8, Róm léttskýjað 9, Mal-
aga heiðskirl 16, Vín skýjað 2.
Gengið
27. nóvember 1981 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 8,156 8,180 8,998
1 Steríingspund 15,843 15,890 17,479
1 Kanadadollar 6,923 6,944 7,638
1 Dönsk króna 1,1369 1,1403 1,2543
1 Norskkróna 1,4195 1,4237 1,5661
1 Sasnskkróna 1,4935 1,4979 1,6477
1 Rnnsktmark 1,8867 1,8922 2,0814
1 Franskur franki 1,4529 1,4571 1,6028
1 Belg. franki 0,2181 0,2187 0,2407
1 Svlssn. franki 4,5737 4,5871 5,0458
1 Hollenzk florina 3,3488 3,3587 3,6946
1 V.-þýzkt mark 3,6664 3,6772 4,0449
1 ftötak Ura 0,00683 0,00685 0,00753
1 Austurr. Sch. 0,5223 0,5239 0,5762
1 Portug. Escudo 0,1264 0,1268 0,1394
1 Spán.kur pasati 0,0858 0,0861 0,0947
1 Japansktyen 0,03769 0,03780 0,04158
1 Irskt Dund 13,009 13,047 14,351
8DR (.Aratök 9,5556 9,5837
dráttanéttlndl)
01/09
Sfmsvari vegna gengUskránlngar 22190.