Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neyt; Hvar er lægsta matvöruverðid? - D&V birtir niðurstöður úr verðkönnun Neytendasamtakanna á Akureyri frá7. desembersl. Verðkönnun á Akureyri 7.12.1981 Vara: Magn: Hagkaup: KEA Hrisalundur: Hafnarbúóin: KEA Höfóahlió: Garöshorn: Molasykur,Sirkku 1 kg 12.30 11.25 11.95 13.20 6.00 500g Sykur 2 kg 5.50 (1 kg ) 10.50 12.35 12.90 8.40 lkg Púöursykur ljós 1/2 kg 5.05 5.00 5.30 5.20 5.65 Flórsykur 1/2 kg 4.45 4.65 4.45 5.45 ' 5.20 Hveiti 10 lbs 31.20 30.00 25.60 32.60 16.25 5 lbs Hrisgrjón River 434 g 5,80 5.30 6.85 6.20 6.75 Cheerios 425 g 22.80 22.60 - - 10.60 198g Royal lyftiduft 450 g 12.80 12.10 12.80 14.20 5.50 200g Pama hrismjöl 350 g 6.10 4.90 7.30 5.50 - Sýróp Lylés 500 g 21.80 21.95 26.55 25.85 23.95 Döólur 250 g 13.10 12.65 16.00 200gr 14.90 - Rúsinur 1 kg 29.00 Súltaníur 42.50 14.00 250gr 50.00 13.30 250g Svesk jux; 1 kg 23.15 26.40 11.80 250gr 31.00 9.95 250g Hjúpsúkkulaói 36.90 OpaL 325gr 47.90 1 kg 57.00 1.2kg - 27.90 500g Suöusúkkulaói Sirius 100 g 10.80 10.00 8.00 1 n, oo 10.50 Frón mjólkurkex 400 g 9.75 9.50 11.25 11.20 10.10 Potetgull (kartöfluf1. ] 100 g 8.60 8.10 i 2.90 9.50 - Ora gr. baunir 1/2 7.05 90 9.05 8.80 8.40 Ora rauökál 1/1 16.50 17.25 20.70 18.90 12.35 1/2 Ora fiskbúöingur 1/1 18.90 19.55 25.80 21.50 24.00 Ora fiskbollur 1/1 15.75 14.00 16.80 16.50 16.80 Sardinur,olíu K.J. 6.60 6.20 8.50 7.30 8.40 Maiskorn 1/2 12.95 K.J. 13.95 Libbys 17.10 Ora 14.45 K.J. 10.75 1/4 ORA Bakaöar baunir 1/2 9.10 Waitrose 10.75 Heins 12.40 Ora 12.20 Ora 6.95 1/4 ORA Rækjur,frystar 200 g 20.00 17.65 - - - Gunnars Majones 400 g 11.85 10.15 11.80 12.90 8.00 250g Honig spagetti 2^7 g 7.55 5.50 9.85 8.15 7.60 Epli, gul 1 kg 9.50 15.50 - 17.85 1*7.30 Appelsinur 1 kg 14.50 13.15 - 13.95 15.95 Ananas 1/1 23.90 21.40 22.65 25.20 22.90 Bl. ávextir 1/1 20.50 23.75 28.30 28.30 24.20 Jaröarber 1/1 21.60 23.90 21.80 23.95 - Perur 1/1 14.15 19.05 28.30 19.65 20.00 Möndlur 50 g 6.75 6.45 6.90 40g 7.60 5.25 Toro Bernaise sósa 27 g 2.25 2.15 - 2.55 MUNID AÐ FYLLA DESEMBERSEDIUNN Við á Neytenda-síðunni höfum fengið skammir fyrir hve sjaldan heimilisbókhaldsseðillinn hafi birzt undanfarið. Nú verður bætt úr þessu og á næstunni mun seðillinn birtast í blaðinu eins oft og hann gerði áður. Til að kenna einhverju um þetta er fyrst að nefna mikil auglýsingablöð í desembermánuði. Nú sjáum við fyrir endann á því flóði og Neytendasíðan mun væntanlega skipa stærri og betri sess í blaðinu en hún hefur gert síðasta mánuð. -ELA. Uppíýsingaseðiíí til samanburðar á heimiiiskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskvldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki cigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks--- Kostnaður í desembermánuði 1981. Matur og hreinlætisvörur kr. — Annað kr. — Alls kr---- Á meðfylgjandi töflu má sjá niðurstöður úr verðkönnun sem Neytendasamtökin á Akureyri gerðu f 5 matvöruverzlunum þar i bæ. Könnunin var framkvæmd 7. desember sl. Vonandi lita ekki margir dósahnffar út eins og þessi en hann hefur sjálfsagt aldrei undir vatn komið. DV-mynd Bj. Bj. Er dósahnífurinn þinn hreinn? Algeng sjón að sjá skítuga dósahnífa segir Hope Knútsson og bendir á allar bakteríurnar sem þar geta leynzt Hope Knútsson kom að máli við síðuna og sagðist hún hafa tekið eftir því á mörgum heimilum hvað dósa- hnífar væru skitugir. Margir hafa kannski ekki aðgætt dósahnífinn en auðvitað þarf að þvo hann eins og önnur áhöld. Væri það sérstaklega hnífurinn sem gengi ofan í dósina sem löðraði í skít. Hopi sagði að þarna leyndust ógrynni af bakteríum, sem auðveldlega kæmust í dósamat- inn. Víst er að þetta er alveg rétt hjá Hope og marga rekur væntanlega í rogastanz er þeir huga að þessu. Slík „smáatriði” sem dósahnífur fara venjulega ofan í skúffu eftir notkun. Næst þegar hnífurinn er tekinn upp væri kannski þörf á að skoða hann örlitið betur en vanaiega. -ELA. Þetta var leiðindaóhapp. Með hár- blásara ætti þó alit að hverfa. Notið hárblás- araá kerta- vaxið — og það beinlínis gufarupp Mörg kerti vilja brenna illa með þeim afleiðingum að kertavax flæðir um borðin. Sérstaklega um jólaleytið þegar aðventukransar og kertaíjós eru víða. Við fréttum af húsmóður sem fékk kertavax um allan borðstofuskápinn sinn og stóð með biautan klút ráðþrota yfir hvað gera skyldi. Karlmaður, sem kom í heimsókn benti konunni á að nota hár- blásara, sem hún gerði með frábærum árangri. Hárblásarinn var aðeins stilltur á hæsta hita og kertavaxið nær gufaði upp. Vonandi kemur þetta ráð fleirum til góða. -ELA. Kartafla semóx íbréfpoka Hann Bæring Cecilsson fréttaritari okkar i Grundarfirði sendi þessa mynd en kartaflan sú arna tók upp á þvi að vaxa i bréfpoka. Kartaflan gleymdist i pokanum i tvo mánuði. Bæring sagði að hún væri þrír cm i þvermál og ofan við hana á myndinni cr kartaflan sem hún óx úr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.