Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. 29 Stjörnuspá Læknar Slökkvilið Lögregla Heimsóknartími Apótek Söfnin — Ég er ekki að halda fram að þú hafir tekið pening- ana. Ég er bara að segja að seðill númer B62I-794- 19A hefur ekki labbað burtu sjálfur! Eftir að v/a voru komnir í 5 hjörtu varð lokasögnin 5 spaðar í suður. Vest- ur spilaði út hjartakóng og spilið var ekki auðvelt fyrir spilarann I sæti suð- urs. En hann var vandanum vaxinn. Austur hafði sagt lauf. Norðuk ♦ K42 <t?Á32 <>973 *DG109 Austuk *6 1097 OG8 + K976542 SUÐUR ♦ ÁDG10983 »K52 +Á3 Fyrsti slagurinn var hinn þýðingar- mesti. Suður gaf vestri slag á hjarta- kónginn. Vestur hélt áfram með drottninguna. Suður trompaði með spaðaniu. Spilaði síðan spaðaás og spaðaáttu, sem yfirtekin var með kóng blinds. Þá var laufdrottningu svínaö, þegar austur lét lágt. Eyða hjá vestri. Hjarta- ás spilaði frá blindum og suður kastaði laufás! — Auðvelt það, sem eftir var. Laufkóngur austurs trompaði út. Inn- koma á spaðafjarka blinds til að kasta tveimur tíglum á laufagosa og tíu. Unn- ið spil — og v/a hefðu unnið fimm hjörtu. Tukmakov og Kasparov tefldu þýð- ingarmestu skák lokaumferðarinnar á sovézka meistaramótinu í desember. Kasparov keppti um efsta sætið, Tukmakov það þriðja og réttinn til að tefla á 50 ára afmælismótinu í desem- ber nk. Þesi staða kom upp í skák þeirra. Tukmakov hafði hvítt og átti leik. Missti flugið. KASPAROV VtSTl'R ♦ 75 KDG864 OÁD1064 Aekkert Ég'lofaði Herbert að fara út með ruslið í dag. Hann óskaði einskis annars í afmælisgjöf. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og | sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og j sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvilið og j sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími j 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- i hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt ki. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregiunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Feðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Feðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og' 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grens&sdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vlfilsstaöaspltall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimillð Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Afmælisbam dagsins: Þú ert fullur af orku, góðum hugmyndum og sköpunargleði og það kemur sér vel strax í byrjun ársins. Reyndu að njóta ástarævintýris án þess að hugsa um hversu haldgott það verður. Þú ferð í feröalag sem hefur ýmislegt óvænt í för með sér. Það birtir líka yfir félagslífinu hjá þér. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simj, 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að sumaríagi: Júni: Mánud,—föstud. k*l. 13—19. júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTlAN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. (Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.1 Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir vlðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. ‘AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á1 verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin*1 við sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hiemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18og sunnudagafrá kl. 13—18. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsíns fást ó eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Lárétt: 1 skálar 8 hljóðfæri 9 tryllta 10 þurfalinga 11 keyrði 12 bæjarnafn 15 spíri 16 íláti 17 Utill 19 skógarguð 21 karldýrið Lóðrétt: 1 jurt 2 hvíla 3 kámaði 4 nýtist 5 mánuður 6 til 7 hundur 11 árna 13 anga 14 æsi 15 elska 18 tími 20 ónefndur Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðddld Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 7761 Ég hef þyngzt um kíló í sumar . iö-iy © Buils jFiskamir (20. feb-20. marz): Vertu ófeiminn viö aö láta skoðan- ir þínar i ljós. Þú ert yfirleitt fljótur að komast að kjama máls- ' ;ins. Þú hrifur gjarnan gagnstæða kynið með léttlyndi þinu. Nautið (21. apríl—21. mai): Vertu nú ekki of fljótfær. Þú þarft að ráða fram úr ýmsum vandamálum og getur ekki treyst á heppnina. Allt fer þó vel ef þú gætir þess að hugsa málin vand- lega. LJónið (24. júli—23. ógúst): Ef þú þarft að svara mikilvægu bréfi er betra að hugsa sig vandlega um. Þú verður að gæta þess að særa engan. Annars ættirðu að skvetta rækilega úr klaufun- um i kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér gengur vel að vinna með öðrum en þó er það einn maður á vinnustaö þinum sem þú átt bágt með að þola um þessar mundir. Reyndu samt að forðast deilur við hann, þú finnur betri lausn á vandanum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver gerir þér óvæntan greiða. Þú þarft svo sannarlega ekki að kvarta yfir þessum degi, hann er þér afar hagstæður. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér finnst ástalifið kannski ekki nógu spennandi þessa dagana, en það rætist úr því. Þú eyðir miklum tima í að hjálpa öðrum, en það margborgar sig. Bogamaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fjölskyldulifið gengur eitt- hvað á afturfótunum, en það lagast ef þú aðeins sýnir þolin- mæði. Ef þú ætlar i ferðalag ættirðu að undirbúa það vel. Steingeitin (21. des.-20.jan): Gleymdu ekki að greiða skuld þína. Faröu varlcga í aö dæma aðra. Þú hittir einhvern í dag sem þú hefur alls ekki búist við að sjá. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 1. jan.—7. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Slysavarðstofan: Sími 81200. SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. janúar. -jVatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtiö þína og nú er um að gera að vera ckki of fijótfær. Athugaðu allar hliðar málsins vandlega og láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Annars er þetta rólegheita dagur. jHrúturinn (20. marz—20. april): Þér finnst sem hlutirnir gangi erfiðlega og aö þú fáir ekki næga hjálp frá öðrum. örvæntu samt ekki, þér tekst að ljúka við ætlunarverk þitt. Þeir hrútar sem eru lausir og liðugir mega búast við nýju ástarævintýri. Tviburamir (22. mai—21. júní): Eðlisávísunin bjargar þér út úr leiöindamáli. Þú nýtur þess að kunna að segja rétta hluti á réttum stað. Notaöu kvöldið til að sinna áhugamálum þinum. Krabbinn (22. júní—231. júlí): Þú ættir ekki að treysta blint á nýjan kunningja. Þessi dagur verður einkar ánægjulegur fyrir ástfangna krabba. Þér berst óvænt hjálp í sambandi við vanda- mál. TUKMAKOV 27. Rd4? (Dfl nauðsyn) -Ha2! 28. Bxb6-Bxe5 29. De3?-Dxc5! og hvítur gafstupp. Þar með náði Kasparov Psachis, sem gerði jafntefli við Agzamov í lokaum- ferðinni á hvítt, að vinningum. Þeir hlutu 12.5 v. Romanisjin þriðji fneð 10 v. 4.-5. Gavrikov og Tukmakov 9.5 v. 6.-7. Agzamov ogBeljavski 9 v. Síðan komu Dorfman og Jusupov 8.5 v. Dol- matov, Kupreitsik, Svesnikov og Tsej- kvoski með 8 v. Judasin 7.5 v. Gulko og Kusmin 6.5 v. Timosjenko 6 og Mihailtsjin rak lestina með 5.5 vinn- inga. _ __________, flafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— , 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og StJömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin'skiptast á sína vikuna hvort að sinna kyöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11->-12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar 1 sima 22445. Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kh 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. 1 7^ 3 V 6‘ (p 8 <5 10 n " '2 Iir“ )i IV- n J i ? 1*1 20 ii XQ Bridge Minningarspjöld Bilanir Krossgáta Heilsugæzla Bella Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.