Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAD1D& VtSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar V—2000 videoleigan. Leigi út myndir í V—2000 mynd- segulbönd, frábærar myndir. Uppl. i sima 92-3449. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfí. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Video-augað. Brautarholti ,22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir > VHS, erum með Betamax myndefni,' leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum} kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13, sími 23479. Videomarkaðurinn Hamraborg 10, Kópavogi, sími 46777. Höfum VHS myndbönd og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18 og sunnudaga frá kl. 14—18. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna- afmæli. Uppl. í síma 77520. Videohöllin, Siðumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Videoking-Videoking. Leigjum út Beta og VHS myndefni fyrir aðeins 25 kr. á sólarhring, einnig Beta myndsegulbönd, nýir meðlimir vel- komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval. Opið alla virka daga 13—21 og 13—18 um helgar. Videoking, Laugavegi 17, sími 25200 (Áður Plötuportið). Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Ópið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. j Byssur Til sölu Mossberg 243 og 22 cal. Uppl. í síma 42561. Dýrahald Þægur barnahestur til sölu, leirljós, 6 vetra, með allan gang. Uppl. ísíma 93-6418. Hey til sölu. Mikið magn.Uppl. ísíma 52191. Dýravinur óskar eftir síamskettlingi. Uppl. í sima 23959. Til sölu 3 hestar, brúnn 5 vetra, brúnn 6 vetra og bleik- skjóttur 8 vetra. Uppl. í síma 72062 á kvöldin. Takid eftir! Vantar svartan Labrador gott heimili, i litlu sjávarplássi? Aldur skiptir ekki máli. Uppl. i sima 93-6418. Hestamenn. Tek að mér hey og hestaflutninga. Uppl. ísíma 44130. Nýlegur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 43078 eftir kl. 20 á kvöldin. Hjól | Til sölu Honda CR 125 árg. 77. Verð 8000 kr., útborgun 3000, eftirstöðvar samkvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 54033 á daginn. Honda MT 50 Til sölu Honda MT 50 árg. ’81, sem ný. Uppl. í síma 50480. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’80. Uppl. í síma 82752. Til sölu er Honda 500 XL árg. ’81, litur grár, keyrð 3500 km. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—295 Til sölu Honda XL 350, torfæruhjól, árg. 74, í góðu lagi. Uppl. í síma 71280 eftir kl. 20. Bátar | Flugfískbátar: Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband í síma 92-6644. Flugfiskur, Vogum.. Til sölu 20 uppsett, ónotuð grásleppunet og 26 lítið notuð þorskanet, 6 tommu möskvar með 18 mm blýtein. Uppl. í síma 78156. Bátar tíl sölu. 2 tn. bygg. Mótun 1980. 3 tn. bygg. Norðf. 1960, 4tn. bygg. Borgv. 1971, 4tn. bygg. Hafnf. 1976, 5 tn. bygg. Mótun 1980, I ,6 tn. bygg. Stykkish. 1971, 7 tn. bygg. Neskaupst. 1975, 9 tn. Bygg. Akranesi 1980, 10 tn. bygg. Sigluf. 1970, II tn. bygg. Bátalóni 1974, 11 tn.bygg. Bátalóni 1971, 13 tn. endurbyggður 1975, 15 tn. bygg. Skagstr. 1978, 16tn.bygg. Eik 1980, 17 tn. bygg. Stál 1973, 22 tn. bygg. Hafnarf. 1975, 26 tn. bygg. Eik 1976, 29 tn. bygg. Akureyri 1974. Höfum kaupendur að 40—150 tn. bát- um. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Framleiðum eftírtaldar bátagerðir: Fiskibátar, 3,5 brúttótonn, verð frá kr. 55.600,- Hraðbátar, verð frá kr. 24.000. Seglskútur, verð frá 61.500, Vatnabátar, verð frá kr. 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshraum 6, Hafnarfirði, simi 53177. | Fasfeignir Viljum kaupa hannyrða- eða gjafavöruverzlun, einnig kæmi til greina aðstaða fyrir þess háttar rekstur. Mætti vera í leiguhúsnæði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—228 Til sölu bújörð við kaupstað á Norðurlandi. Ýmis hlunnindi. Ódýr eign. Uppl. í síma 92- 3596 og 45366. Nýtt einbýlishús til sölu, 150 fm. Húsið verður laust 1.— 15. júlí.Uppl. í síma 97-2144. Einstaklingsíbúö uppi á hasð í miðbænum óskast til kaups. Nánari uppl. i síma 32617. Fyrirtæki. Ódýrt, lítið verzlunarfyrirtæki til sölu, kjörið tækifæri fyrir samhenta aðila sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur með litlum tilkostnaði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—973 Til bygginga | Mótatimbur til sölu, 1x6, ca 900—1000 metrar. Uppl. í síma 42827. Einnotað mótatímbur tíl sölu, 1x6 tommur. Uppistöður 1 1/2x4, 1x4 tommur og uppistöður á sökkla, 1x4 tommur, lengd 1.50 cm. Uppl. í síma 93- 2570ákvöldin. Góður rússi í lengdum 500m 1 1/2x4, 700 m 1x5, og 400 m 1x6, Uppl.ísíma 52551. Verðbréf Önnum kaup og sölu verðskuldabréfa. Vextir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubíó. Síma 29555 og 29558. | Safnarinn | Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Tilsölu „íslenzkt fornbréfasafn” 1-XVl í svörtu djúpfalsbandi. Gott eintak. Uppl. i síma 35826. | Bflaleiga Umboð á Islandi fyrir inter-rent car rental. Bilaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavlk, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis. Bflaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með 'eða án sæta. Lada sport, Mazda 323j station og fólksbfla. Við sendum bilinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bíla- leigan Vik sf., Grensásvegi 11, Reykja- vik. Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa, sendiferðabfla og 12 manna bíla. Heima- símar 76523 og 78029. Brettí, bflaleiga, Trönuhrauni 1, simi 52007. Höfum til leigu eftirtaldar bifreiðategundir: Citroen GSA Pallas, Citroen GS Pallas, og Daihatsu Charade. Færum þér bílinn' heim ef þú óskar þess. Bretti, bílaleiga, sími 52007, kvöld- og helgarsími 43155. B & J bflaleiga c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símar 81390 og 81397, heimasími 71990. Nýir bílar, Toyota og Daihatsu. Vinnuvélar Til sölu Massey Ferguson traktorsgrafa árg. ’73 MF 50. Einnig hjólaskófla JCB 428 árg. '11. Einnig til sölu malarvagn fyrir 10 hjóla bila. Uppl. í síma 99-5964. | Vörubflar M.A.N. 19230 árg. ’71 til sölu á góðu verði. Skipti á fólksbil koma til greina. Uppl. í síma 92-1343 eftir kl. 20. Til sölu Benz vörubill 1418, árg. ’65, númerslaus, fæst fyrir 30—35 þús., 9 tonna bíl með góðu krami en lé- legum palli. Uppl. i sima 92-7768 eða 92- 7619. Til sölu grjótpallur fyrir Paul sturtur, verð 10 þús. Uppl. i síma 66158 eftirkl. 18. Scania 85s árg. '12, frb. uppt. mótor. Volvo F87 árg. ’78 m/krana Scania 76s árg. ’68 Scania 140 árg. ’73, frb. VolvoN7 árg. ’74 M. Benz 2226 árg. ’74 Henschel 261 árg. 72,2ja drifa Henschel árg. 72, vörufl.bíll Vinnuvélar: Broyt X2 árg. ’67 Massey Ferguson 50A árg. 72 JCB 3Dárg. 73 JCB 8Dárg. 73, beltagrafa NAL H65C árg. 73, payloader. Uppl. frá kl. 9—13 og 19—22 í sima 91- 21906 (Hjörleifur). Bflaþjónusta Færri blótsyröi. Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega viljum við benda á tæki til stillingar á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkar kleift að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími 77444. Varahlutir Willys Hurricane vél, 4ra cyl., óskast keypt. Uppl. i sima 66179 eftirkl. 19. V antar felgu á jeppa. Vantar 4 stykki, 5 gata, Spoke felgur á jeppa. Uppl. í sima 92-2873. Til sölu varahlutir Lada Topas ’81, Ran8e Rover ’73, Lada Combi ’81, Saab99 73, Lada Sport ’80, F'at P ’80, Toyota Corolla 74.Transit D 74, Toyota MII75, F-Escort’74, Toyota MII77, Bronco’66-72 Datsun 180 B 74, F-Cortina 73, Datsun dísil 72, F-Comet 74, Datsun 1200 73, Volvo 142 ’72> Datsun 100 A 73, Land Rover 71, Mazda 818 74, Wagoneer, 72, Mazda 323 79, Trabant’78, Mazda 1300 72, Lancer’75, Mazda 616 74, Citroén GS 74 M-Marina 74, Fiatl27 74, Austin-Alegro 76, C-Vega 74, Skodi 120 Y ’80, Mini75, Fíat 132 74, Volga74. o.n. o.n. Allt inni. Þjöpputnæli og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20 M. Kópavogi. Simi 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Höfum opnað sjálfsviðgerðaþjónustu og dráttarbíla- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 76, Mazda 616 72, Malibu’71, Citroen GS 74, Sunbeam 1250 72, FordLT’73, Datsun 160SS77, Datsun 1200 73, Cougar ’67, Comet 72, Catalina 70, Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Taunus 17 M 72, og fleiri. Pinto 72, Bronco 73, Bronco ’66, Cortina 1,6 77, VW Variant 72, VW Passat 74, Chevrolet Imp. ’75, Datsun 220 dísil ’72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304,74, Capri 71, Pardus’75, Fíat 132 77, Mini 74, Bonneville 70. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Send- um um land allt. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10—18. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44 D, sími 78660. Höfum til sölu nýja og notaða varahluti í Saab bíla. Sendum í póstkröfu. Óska eftír að kaupa Volvo B 18 vél í Willys, einnig glugga- stell á Willys. Uppl. i síma 99-2364. Bronco varahlutir. Til sölu 250 cup. vél, keyrð 8 þús. km, með 11” kúplingu, passar í Bronco, einn- ig gírkassi, millikassi og hásingar. Há- singarnar eru með læstum drifum og drifhlutfall 4,10:1. Uppl. í sima 37715 eftirkl. 18. Til sölu 4 negld snjódekk, lítið notuð, 560x15, heilsóluð, passa til dæmis undir VW og Saab. Verð 1400 kr. Uppl. ísíma 15898. Oska eftír að kaupa skottlok á Toyotu Corolla árg. 73. Uppl. ísíma41384. Vantar i Volvo árg. 72: húdd, grill, stuðara og 15 tommu radial- snjóhjólbarða. Sumt af þessu passar af Volvo árg. '67—74. Uppl. í síma 34438 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa Meyer hús á Willys. Uppl. í síma 66143. 15” krómfelgur og breið dekk undir GM til sölu. Uppl. i sima 32745 eftir kl. 19. Til sölu er bensínvél úr Chevrolet Blazer 74, 8 cyl., 350 cub. Ekinn 75 þús. mílur. Uppl. í sima 95- 3141. Til sölu varahlutír i: Datsun 160 J 77 Galanl 1600’80 Datsun 100 A 75 Saab 96 73 Datsun 1200 73 Bronco ’66 Cortina 2-0 76 Escort Van 76 Escort 74 Benz 220 D ’68 Dodge Dart 70 D. Coronet 71 Ply Valiant 70 Volvo 144 72 Audi 74 Renault 1270 Renault 4 73 Renault 16 72 Mini 74 og 76 M. Marina 75 Mazda 1300 72 Rambler Am. ’69 Fiat 131 76 Opel Rekord 70 Fiat 13273, Land Rover ’66 VW 1302 73 VW 1300 73 o.fl. Toyota M. II72 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 M. Comet 74 Peugeot 504 75 Peugeot 404 70 Peugeot 204 72 A-Allegro 77 Lada 1500 77 Lada 1200 75 Volga 74 Citrcen GS 77 Citroen DS 72 Taunus 20 M 70 Pinto 71 V-Viva 71 VW Fastb. 73 Sunbeam 72 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um land allt, Bílvirk- inn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi, sími 72060. Ö.S. umboðið. Sérpantanir á varahlutum í bíla, notaða og nýja frá USA, Evrópu, og Japan. Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og af- greiðsla Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Til sölu mikið úrval notaðra varahluta. Scout '61, Viva 71, Datsun 73, Sunbeam Arrow, Sunbeam 1250—1500 og Morris Marina, Ford Torino, m.a. nýir varahlutir í vél. Fiat 127, m.a. upptekin vél. Lítið notaður CAV startari i Land Rover eða Trader. 258 cub. AMC vél árg. 75. Ýmsir varahlutir i Ford 292 V 8 og sjálf- skipting fyrir Ford 292. Terrur á 15” felgum o.m.fl. Gott verð. Heimkeyrt í Reykjavík og nágrenni. Uppl. 1 síma 199—8310. Hraðamælabarkar. Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón- usta. V.D.O. verkstæðið,, Suðurlands- braut 16, sími 35200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.